Aðili

Læknavaktin

Greinar

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar
Fréttir

Fé­lag son­ar Karls í lyk­il­stöðu sem nýr leigu­sali Lækna­vakt­ar­inn­ar

Fjár­fest­ir­inn Karl Werners­son er gjald­þrota en son­ur hans er skráð­ur eig­andi eigna sem hann átti áð­ur. Fé­lag­ið Fax­ar ehf. er eig­andi Lyfja og heilsu og 35 fast­eigna. Fax­ar ehf. hef­ur gert 10 ára leigu­samn­ing við Lækna­vakt­ina um hús­næði í Aust­ur­veri.
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eft­ir­lit rík­is­ins með arð­greiðsl­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva er að hefjast

Arð­greiðslu­bann var sett á einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í ráð­herra­tíð Kristjáns Þór Júlí­us­son­ar. Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga, seg­ir að fyrst muni reyna á arð­greiðslu­bann­ið í árs­reikn­ing­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva fyr­ir 2017. Lækna­vakt­in er und­an­skil­in arð­greiðslu­bann­inu þó að þjón­ust­an sem veitt þar sem heim­il­is­lækna- og heilsu­gæslu­þjón­usta öðr­um þræði.
Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki með­al þeirra arð­söm­ustu

Tvö af fjöru­tíu arð­bær­ustu fyr­ir­tækj­um lands­ins eru einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki sem fjár­mögn­uð eru með skatt­fé að mestu.