Læknavaktin
Aðili
Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

·

Fjárfestirinn Karl Wernersson er gjaldþrota en sonur hans er skráður eigandi eigna sem hann átti áður. Félagið Faxar ehf. er eigandi Lyfja og heilsu og 35 fasteigna. Faxar ehf. hefur gert 10 ára leigusamning við Læknavaktina um húsnæði í Austurveri.

Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast

·

Arðgreiðslubann var sett á einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu í ráðherratíð Kristjáns Þór Júlíussonar. Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga, segir að fyrst muni reyna á arðgreiðslubannið í ársreikningum einkarekinna heilsugæslustöðva fyrir 2017. Læknavaktin er undanskilin arðgreiðslubanninu þó að þjónustan sem veitt þar sem heimilislækna- og heilsugæsluþjónusta öðrum þræði.

Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu

Einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu

·

Tvö af fjörutíu arðbærustu fyrirtækjum landsins eru einkarekin heilbrigðisfyrirtæki sem fjármögnuð eru með skattfé að mestu.