Kynnisferðir
Aðili
Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

Deilur í fjölskyldufyrirtæki Engeyinga: Vilja ekki hlutabréf fyrrverandi framkvæmdastjóra

·

Jón Gunnsteinn Hjálmarsson lét af störfum hjá Kynnisferðum og tengdum félögum í fyrra eftir áratugalangt samstarf við Engeyingana. Reynir nú að selja 7 prósenta hlut sinn í Kynnisferðum í harðnandi árferði í íslenskri ferðaþjónustu.

Félag Engeyinga rifti samningi við sveitarfélög og var úrskurðað gjaldþrota rétt fyrir þingfestingu skaðabótamáls

Félag Engeyinga rifti samningi við sveitarfélög og var úrskurðað gjaldþrota rétt fyrir þingfestingu skaðabótamáls

·

Elsta rútufyrirtæki landsins, sem Kynnisferðir keyptu árið 2010, var tekið til gjaldþrotaskipta skömmu áður en þingfesting fór fram í skaðabótamáli sveitarfélaga gegn því. „Það eru mjög takmarkaðar eignir í félaginu,“ segir framkvæmdastjóri Kynnisferða.

Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð

Fallið í ferðaþjónustunni: Þegar græðgi er ekki góð

·

Mörg helstu fyrirtæki í ferðaþjónustu eru rekin með tapi og samdráttur er hafinn. Hagfræðingarnir Gylfi Zoëga og Þórólfur Matthíasson segja of „hátt verðlag“ og „ofsókn“ vera helstu ástæðurnar fyrir samdrættinum í ferðaþjónustunni á Íslandi. Í fyrsta skipti frá 2010 er stöðnun í aukningu á komu ferðamanna til Íslands.

Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum

Lífeyrissjóðirnir tapa á dýrum fjárfestingum í rútufyrirtækjum

·

Stóru íslensku rútufyrirtækin voru gróðavélar á árunum fyrir 2016 en nú er öldin önnur. Fjárfestingarfélög lífeyrisjóðanna keyptu sig inn í Kynnisferðir, Gray Line og Hópbíla á árunum 2015 og 2016 og nú hefur reksturinn snúist við. Eign sjóðanna í Gray Line hefur verið færð niður um 500 milljónir og hlutur þeirra í Kynnisferðum hefur rýrnað um nokkur hundruð milljónir.

Engeyingarnir greiddu sér 1.500 milljóna arð á árunum 2015 og 2016

Engeyingarnir greiddu sér 1.500 milljóna arð á árunum 2015 og 2016

·

Móðurfélag Kynnisferða hefur hagnast um 1.643 milljónir á undanförnum tveimur reikningsárum og greitt út um 2 milljarða arð til hluthafa.

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

·

Vinatengsl Hjalta Sigurjóns Haukssonar og Benedikts Sveinssonar vöktu undrun yfirmanna hjá Kynnisferðum. Sama dag og þeir sögðu Hjalta Sigurjóni upp störfum, vegna þess að hann hafði verið dæmdur barnaníðingur, kom fyrirskipun um að endurráða hann.

Yfirmaður hjá Kynnisferðum vildi að sem flestir tækju sér Hjalta til fyrirmyndar

Yfirmaður hjá Kynnisferðum vildi að sem flestir tækju sér Hjalta til fyrirmyndar

·

Auk föður forsætisráðherra skrifaði fyrrverandi yfirmaður Hjalta Haukssonar hjá Kynnisferðum upp á meðmæli fyrir hann. Kynnisferðir eru í eigu foreldra, föðurbróður, systkina og frændsystkina Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra.

Framkvæmdastjóri Kynnisferða varar við stefnumáli Samfylkingarinnar

Framkvæmdastjóri Kynnisferða varar við stefnumáli Samfylkingarinnar

·

Kynnisferðir eru í eigu foreldra og frændsystkina Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, varar við hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu en fyrsta ráðherrafrumvarp Bjarna snerist um afturköllun slíkrar hækkunar.

Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna

Engeyjarættin: Þræðir stjórnmála og einkahagsmuna

·

Fjárfestarnir í Engeyjar­fjölskyldunni, náin skyldmenni Bjarna Benediktssonar, hafa gert hagstæða viðskipta­samninga við íslenska ríkið í ríkisstjórnartíð Sjálfstæðis­flokksins á síðustu tveimur árum. Faðir Bjarna keypti SR-mjöl í umdeildri einka­væðingu fyrir röskum tuttugu árum. Nú stendur til að hefja stórfellda einkavæðingu á ríkiseignum og lýsa ýmsir yfir áhyggjum af því að söluferlið kunni að verða ógagnsætt.

Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð

Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð

·

Rútufyrirtæki Engeyinganna hefur skilað nærri 1.200 milljóna króna hagnaði á tveimur árum. Fjölskyldufyrirtæki Einars og Benedikts Sveinssonar og barna þeirra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sá eini úr fjölskyldunni sem ekki á hlut í fyrirtækinu. Seldu 35 prósenta hlut fyrr á árinu.