Kynferðislegt ofbeldi
Flokkur
Fjórða hver kona á Íslandi orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

Fjórða hver kona á Íslandi orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

·

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að stórt hlutfall kvenna hefur orðið fyrir áföllum á lífsleiðinni. Íslenskum konum býðst að taka þátt í viðamiklu rannsóknarverkefni og hafa fyrstu niðurstöður þess verið kynntar.

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

·

„Hæ, ... ég er níu ára. Þegar ég var lítil var ég misnotuð af pabba mínum,“ segir í dagbókarfærslu ungrar stúlku. Fimm ára greindi hún frá kynferðislegri misnotkun föður síns. Engu að síður var hún neydd til umgengni við hann. Í kjölfarið braut hann líka á yngri systur hennar. Gögn sýna að stúlkurnar vildu ekki umgangast föður sinn og frásagnir af kynferðisofbeldi bárust margoft til yfirvalda. Málið var aldrei meðhöndlað sem barnaverndarmál.

Svar við opnu bréfi Önnu Bentínu Hermansen

Jón Steinar Gunnlaugsson

Svar við opnu bréfi Önnu Bentínu Hermansen

Jón Steinar Gunnlaugsson
·

Jón Steinar Gunnlaugsson svarar skrifum Önnu Bentínu og bendir á að þó hann skilji vel reiði þeirra sem hafa orðið að þola kynferðisofbeldi sem ekki hafi tekist að sanna og dæma fyrir þá verði að fara að lögum um sönnunarfærslu.

„Að kafa nóg í fortíðina“

„Að kafa nóg í fortíðina“

·

Getur verið að í samfélagsgerð Bandaríkjanna séu upplifanir og væntingar til kynjanna svo frábrugðnar að sami atburðurinn geti skilið eftir sig mjög ólíkar minningar?

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

·

Tekjumöguleikar vefsíðunnar eru takmarkaðir eftir að auglýsendur fjarlægja sig frá síðunni sökum efnis sem hvetur til nauðgana. Eigandi síðunnar sjálfur viðurkennt nauðgun og skrifar ráð sem einkennast af því að „hella konur fullar og einangra þær.“

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

·

Bill Cosby hefur verið dæmdur í 3 til 10 ára fangelsi fyrir brot sín gegn Andreu Constand. Réttarhöldin höfðust vegna ummæla annars grínista um Cosby. Fyrstu réttarhöldin yfir frægum einstakling eftir #MeToo byltinguna.

Gagnrýnir að barátta gegn kynferðislegu ofbeldi sé sögð pólitískur rétttrúnaður

Gagnrýnir að barátta gegn kynferðislegu ofbeldi sé sögð pólitískur rétttrúnaður

·

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, er gáttuð á því að forneskjulegum viðhorfum í garð kvenna sé hampað í Morgunblaðinu. Slíkt dæmi þá úr leik sem að standi.

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna

·

Minnisbók Róberts Downey með nöfnum 335 stúlkna verður ekki rannsökuð frekar af lögreglu, þar sem ekki hefðu fundist nægar vísbendingar um að brot hefðu verið framin, og þau væru fyrnd ef svo væri. Glódís Tara Fannarsdóttir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minnisbókinni, mótmælir harðlega.

Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“

Dóttir Kjartans segir dóminn of vægan: „Hann sverti mig líka til að láta sjálfan sig líta betur út“

·

Anna Kjartansdóttir, dóttir manns sem hlaut fjögurra ára dóm fyrir kynferðisafbrot gegn sér og systur sinni, segir dóminn ekki nógu langan. Faðir hennar hafi reynt að sverta mannorð hennar fyrir dómstólum.

Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Kjartan dæmdur í annað sinn fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum

·

Kjartan Adolfsson hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dætrum sínum og brot á nálgunarbanni. Þetta er í annað sinn sem hann er dæmdur fyrir að brjóta gegn börnum sínum. Stundin hefur birt viðtöl þar sem dæturnar lýsa ofbeldinu.

Takmarkaður skilafrestur á skömm?

Símon Vestarr

Takmarkaður skilafrestur á skömm?

Símon Vestarr
·

Verjendur ofbeldismanna vilja útrýma skömminni í stað þess að skila henni. Símon Vestarr útskýrir hvers vegna það er ekki hægt.

Flúði veikindi móður sinnar með því að skapa hliðarveruleika

Flúði veikindi móður sinnar með því að skapa hliðarveruleika

·

Baldvin Z var barn að aldri þegar móðir hans veiktist af krabbameini og lést. Til þess að takast á við aðstæðurnar skapaði hann sér hliðarveruleika og fór að semja sögur. Í nýjustu kvikmyndinni fjallar hann um afleiðingar fíkniefnaneyslu á neytendur og aðstandendur þeirra, en sagan er byggð á veruleika íslenskra stúlkna.