Föður dæmt forræði þrátt fyrir fyrri sögu um kynferðisbrot gegn barni
Rannsókn á meintu kynferðisbroti manns gegn barni sínu var felld niður án þess að læknisrannsókn færi fram á barninu eða það væri tekið í viðtal í Barnahúsi. Vitnisburður tveggja kvenna um brot mannsins gegn þeim hafði ekki áhrif á niðurstöðu dómstólsins.
Fréttir
108372
Bergþór spyr hvort segja eigi börnum að þau séu líklegir kynferðisbrotamenn
Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, varar við fræðslu um kynferðislegt ofbeldi á lægri skólastigum. Börn eigi að fá að vera börn. „Þarf að gefa í skyn við leikskólabörn að þau séu líkleg til að verða fyrir ofbeldi og beita aðra ofbeldi?“ spyr hann.
Viðtal
10165
Varpar nýju ljósi á kvenímyndir úr goðsögnum
Ástralska listakonan Nara Walker endurtúlkar sögur af þremur konum úr vestrænum goðsögnum á nýjan og valdeflandi hátt í nýrri myndlistarsýningu sinni. Nara segist vera fórnarlamb feðraveldisins og nýtir reynslu sína sem innblástur til að berjast gegn kynbundnu ofbeldi.
Fréttir
22473
„Nauðgarinn ert þú“
Hópur kvenna flutti íslenska útgáfu af síleska gjörningnum „Nauðgari á þinni leið“ við stjórnarráðið til að mótmæla nauðgunarmenningu og meðvirkni stjórnvalda með gerendum.
Mikil aukning er milli ára í tilkynntum kynferðisbrotamálum, óháð því hvenær brotin voru framin, til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 70 fleiri mál það sem af er ári en voru skráð á sama tíma í fyrra.
Viðtal
135924
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Saga ungs manns sem lýsir því hvernig hann hraktist 16 ára gamall frá fjölskyldu sinni vegna þess að hann er samkynhneigður. Hann greinir frá sjálfsvígi móður sinnar, flótta úr landi og hrottalegum morðum á vinum sínum vegna fordóma. Honum hefur verið synjað um vernd á Íslandi.
Pistill
217
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Ógnar netofbeldi gegn konum og stúlkum framtíð okkar allra?
Stór hluti kvenna glímir við alvarlegar afleiðingar af ofbeldi á netinu og ofbeldið breytir hegðun þeirra. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir lýsir áhrifum þess á okkur öll.
Fréttir
628
Viðtalið sem felldi prins
Andrés Bretaprins hefur dregið sig í hlé frá öllum opinberum störfum í fyrirsjáanlegri framtíð eftir að hann veitti umdeilt sjónvarpsviðtal um vinskap sinn við bandaríska barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Epstein fannst látinn í fangaklefa á dögunum og hafa tveir fangaverðir verið handteknir vegna málsins. Stúlka, sem segir Andrés og Epstein hafa brotið gegn sér ítrekað, hvetur prinsinn til að gefa sig fram við yfirvöld í Bandaríkjunum.
Fréttir
2490
Jón Steinar segir kynferðisbrotamenn saklausa dæmda án nokkurra raka
Fyrrverandi hæstaréttardómarinn Jón Steinar Gunnlaugsson heldur því fram að menn hafi verið dæmdir fyrir kynferðisbrot og barnaníð þrátt fyrir að vera saklausir. Slíkt hefur aldrei sannast á Íslandi.
Aðsent
45317
Gabríela B. Ernudóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir
„Leiðinleg umgengnismál“
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela B. Ernudóttir, forsvarskonur Lífs án ofbeldis, hvetja fólk til að kynna sér kröfur félagsskaparins til stjórnvalda og styðja við þær.
Fréttir
19113
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga
Engar sérstakar reglur eða ferlar eru í gildi hjá Barnavernd Reykjavíkur ef foreldri er kært eða dæmt fyrir barnaníð. Forstjóri Barnaverndarstofu segir að brotalöm sé að finna í lagaumhverfinu og telur mikla þörf á að bæta eftirlit þegar fólk er dæmt fyrir barnaníð. Hreyfingin Líf án ofbeldis krefst þess að börn séu vernduð gegn ofbeldi.
Viðtal
87482
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
Barnsmóðir mannsins sem nýverið var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn þá barnungum syni sínum hefur engar upplýsingar fengið um hvar sonur þeirra eigi að búa þegar faðirinn fer í fangelsi. Sonurinn, sem er yngri bróðir þess sem brotið var á, er þrettán ára og býr enn hjá dæmdum föður sínum, sem fer einn með forsjá hans.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.