Játaði að hafa þuklað á þroskaskertri konu en var sýknaður
FréttirKynferðisbrot

Ját­aði að hafa þukl­að á þroska­skertri konu en var sýkn­að­ur

Mað­ur á sex­tugs­aldri olli þroska­skertri konu óþæg­ind­um þeg­ar hann, að eig­in sögn, þreif­aði ít­rek­að á henni og örv­að­ist við það kyn­ferð­is­lega. Geð­lækn­ir sagði mann­inn hafa „geng­ið lengra í nán­um sam­skipt­um en hún hafi ver­ið til­bú­in til, en hann hafi þó virt henn­ar mörk“ og dóm­ar­ar töldu ekki sann­að að ásetn­ing­ur hefði ver­ið fyr­ir hendi.
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
FréttirUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi
Fréttir

Lit­ið á nauðg­an­ir sem óumflýj­an­leg­ar á Ís­landi

Normalíser­ing á kyn­ferð­is­legu of­beldi ýt­ir und­ir ótta kvenna og gerend­ur eru af­sak­að­ir, sam­kvæmt því sem fram kem­ur í nýrri fræði­grein. „Þær ótt­ast ekki að­eins að verða fyr­ir nauðg­un­um held­ur einnig sinnu­leysi rétt­ar­vörslu­kerf­is­ins og sam­fé­lags­ins.“
Slapp á hlaupum undan manni í Öskjuhlíð
Fréttir

Slapp á hlaup­um und­an manni í Öskju­hlíð

Ásta Kristjáns­dótt­ir var elt af karl­manni þeg­ar hún var úti að hlaupa í Öskju­hlíð. Hún náði að flýja mann­inn inn á bíla­stæði við Há­skól­ann í Reykja­vík en þang­að hætti mað­ur­inn sér ekki.
Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar gríðarlega
Fréttir

Til­kynnt­um kyn­ferð­is­brot­um fjölg­ar gríð­ar­lega

43 kyn­ferð­is­brot voru til­kynnt til lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í maí. Um er að ræða 128 pró­senta fjölg­un mið­að við með­al­tal síð­ustu tólf mán­aða.
Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
FréttirHeimilisofbeldi

Sak­ar nem­end­ur um of­beldi og falsk­ar ásak­an­ir

Helga Dögg Sverr­is­dótt­ir, sem sit­ur í vinnu­um­hverf­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands­ins, held­ur því fram að nem­end­ur ljúgi of­beldi upp á kenn­ara án þess að geta lagt fram rann­sókn­ir eða gögn þar að lút­andi. Fram­kvæmda­stjóri UNICEF undr­ast skrif­in og seg­ir þau til þess fall­in að auka van­trú á frá­sagn­ir barna af of­beldi.
Séra Gunnar um ásakanir sex kvenna: „Það fær ekkert á mig“
FréttirMetoo

Séra Gunn­ar um ásak­an­ir sex kvenna: „Það fær ekk­ert á mig“

Séra Gunn­ar Björns­son seg­ir að sam­viska sín sé hrein. Sex kon­ur sem Stund­in ræddi við segja hann hafa áreitt sig þeg­ar þær voru á barns- og ung­lings­aldri.
Börnin segja frá séra Gunnari
RannsóknMetoo

Börn­in segja frá séra Gunn­ari

Sex kon­ur sem Stund­in ræddi við segja séra Gunn­ar Björns­son hafa áreitt sig þeg­ar þær voru á barns- og ung­lings­aldri. At­vik­in áttu sér stað yf­ir meira en þriggja ára­tuga skeið á Ísa­firði, Flat­eyri og Sel­fossi þeg­ar Gunn­ar var sókn­ar­prest­ur og tón­list­ar­kenn­ari. Gunn­ar seg­ir að sam­viska sín sé hrein.
Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt
FréttirHeimilisofbeldi

Helm­ing­ur kvenn­anna ótt­að­ist um líf sitt

Af þeim 135 kon­um sem dvöldu í Kvenna­at­hvarf­inu í fyrra höfðu ein­ung­is 12% lagt fram kæru gagn­vart of­beld­is­manni. 14% kvenn­anna fóru aft­ur heim til of­beld­is­manns­ins, sem er lægsta hlut­fall frá upp­hafi. Að­stoð við börn eft­ir dvöl er ábóta­vant, seg­ir fram­kvæmda­stýra.
Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“
Fréttir

Seg­ir Stíga­mót hafa sann­fært vænd­is­konu um að hún sé fórn­ar­lamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Brynj­ar Ní­els­son vil af­nema lög um að vændis­kaup séu refsi­verð og seg­ist geta rök­stutt að eng­inn kaupi að­gang að lík­ama kvenna nema í neyð. „Menn eru mjög upp­tekn­ir af því að kon­an ráði yf­ir lík­ama sín­um, hún má meira að segja deyða fóst­ur.“
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
Fréttir

„Nauðg­ar­ar eru bara venju­leg­ir menn“

Elísa­bet Ýr Atla­dótt­ir seg­ir að reynt sé að þagga nið­ur í sér í femín­ískri bar­áttu sinni með kær­um og hót­un­um um máls­sókn­ir. Hún ætl­ar ekki að láta slíkt yf­ir sig ganga. Koma verð­ur sam­fé­lag­inu í skiln­ing um að menn sem nauðga eru ekki skrímsli held­ur geta „góð­ir menn“ líka nauðg­að.
Riddarar réttlætisins
Helga Baldvinsdóttir Bjargar
Aðsent

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ridd­ar­ar rétt­læt­is­ins

Helga Bald­vins Bjarg­ar skrif­ar um tvö­falt sið­gæði og hræsni sumra þeirra sem hafa sig í frammi í um­ræð­um um of­beldi.