Kynferðislegt ofbeldi
Flokkur
Játaði að hafa þuklað á þroskaskertri konu en var sýknaður

Játaði að hafa þuklað á þroskaskertri konu en var sýknaður

Maður á sextugsaldri olli þroskaskertri konu óþægindum þegar hann, að eigin sögn, þreifaði ítrekað á henni og örvaðist við það kynferðislega. Geðlæknir sagði manninn hafa „gengið lengra í nánum samskiptum en hún hafi verið tilbúin til, en hann hafi þó virt hennar mörk“ og dómarar töldu ekki sannað að ásetningur hefði verið fyrir hendi.

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“

Karl Ágúst Úlfsson er einn ástsælasti leikari og höfundur þjóðarinnar. Hann hefur látið sig samfélagsmál varða í áratugi, fyrst á vettvangi Spaugstofunnar, sem valdamenn töldu að væri á mála hjá óvinveittum öflum. Hann segir að sig svíði þegar níðst er á lítilmagnanum og hvernig feðraveldið verji sig þegar kynferðislegt ofbeldi kemst á dagskrá. Ný bók hans, Átta ár á samviskunni, er safn smásagna um fólk í sálarháska.

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

Normalísering á kynferðislegu ofbeldi ýtir undir ótta kvenna og gerendur eru afsakaðir, samkvæmt því sem fram kemur í nýrri fræðigrein. „Þær óttast ekki aðeins að verða fyrir nauðgunum heldur einnig sinnuleysi réttarvörslukerfisins og samfélagsins.“

Slapp á hlaupum undan manni í Öskjuhlíð

Slapp á hlaupum undan manni í Öskjuhlíð

Ásta Kristjánsdóttir var elt af karlmanni þegar hún var úti að hlaupa í Öskjuhlíð. Hún náði að flýja manninn inn á bílastæði við Háskólann í Reykjavík en þangað hætti maðurinn sér ekki.

Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar gríðarlega

Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar gríðarlega

43 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í maí. Um er að ræða 128 prósenta fjölgun miðað við meðaltal síðustu tólf mánaða.

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Helga Dögg Sverrisdóttir, sem situr í vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins, heldur því fram að nemendur ljúgi ofbeldi upp á kennara án þess að geta lagt fram rannsóknir eða gögn þar að lútandi. Framkvæmdastjóri UNICEF undrast skrifin og segir þau til þess fallin að auka vantrú á frásagnir barna af ofbeldi.

Séra Gunnar um ásakanir sex kvenna: „Það fær ekkert á mig“

Séra Gunnar um ásakanir sex kvenna: „Það fær ekkert á mig“

Séra Gunnar Björnsson segir að samviska sín sé hrein. Sex konur sem Stundin ræddi við segja hann hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri.

Börnin segja frá séra Gunnari

Börnin segja frá séra Gunnari

Sex konur sem Stundin ræddi við segja séra Gunnar Björnsson hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri. Atvikin áttu sér stað yfir meira en þriggja áratuga skeið á Ísafirði, Flateyri og Selfossi þegar Gunnar var sóknarprestur og tónlistarkennari. Gunnar segir að samviska sín sé hrein.

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Af þeim 135 konum sem dvöldu í Kvennaathvarfinu í fyrra höfðu einungis 12% lagt fram kæru gagnvart ofbeldismanni. 14% kvennanna fóru aftur heim til ofbeldismannsins, sem er lægsta hlutfall frá upphafi. Aðstoð við börn eftir dvöl er ábótavant, segir framkvæmdastýra.

Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Segir Stígamót hafa sannfært vændiskonu um að hún sé fórnarlamb: „Taktu bara ábyrgð á sjálfri þér“

Brynjar Níelsson vil afnema lög um að vændiskaup séu refsiverð og segist geta rökstutt að enginn kaupi aðgang að líkama kvenna nema í neyð. „Menn eru mjög uppteknir af því að konan ráði yfir líkama sínum, hún má meira að segja deyða fóstur.“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

Elísabet Ýr Atladóttir segir að reynt sé að þagga niður í sér í femínískri baráttu sinni með kærum og hótunum um málssóknir. Hún ætlar ekki að láta slíkt yfir sig ganga. Koma verður samfélaginu í skilning um að menn sem nauðga eru ekki skrímsli heldur geta „góðir menn“ líka nauðgað.

Riddarar réttlætisins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Riddarar réttlætisins

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Helga Baldvins Bjargar skrifar um tvöfalt siðgæði og hræsni sumra þeirra sem hafa sig í frammi í umræðum um ofbeldi.