Fyrrverandi ráðherrar: Jón Baldvin með „samsæriskenningar og reiði“
Fréttir

Fyrr­ver­andi ráð­herr­ar: Jón Bald­vin með „sam­særis­kenn­ing­ar og reiði“

Jón Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins og seðla­banka­stjóri, seg­ir Jón Bald­vin Hanni­bals­son hafa skað­að stöðu sína með við­tali í Silfr­inu. Svavar Gests­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir Jón Bald­vin draga upp óraun­hæfa mynd af femín­isma sem póli­tísku vanda­máli.
Stundatafla staðfestir að Jón Baldvin kenndi Matthildi og Maríu
Fréttir

Stundatafla stað­fest­ir að Jón Bald­vin kenndi Matt­hildi og Maríu

Stundatafla úr Haga­skóla, sem Borg­ar­skjala­safn hef­ur af­hent Stund­inni, stað­fest­ir að Jón Bald­vin Hanni­bals­son kenndi kon­un­um sem saka hann um kyn­ferð­is­brot á tán­ings­aldri. Jón Bald­vin hef­ur neit­að að svara fyr­ir ásak­an­irn­ar á þeim grund­velli að eng­in gögn stað­festi kennslu hans, en sú full­yrð­ing hans stenst ekki.
Fréttamenn RÚV: Jón Baldvin ber fram „hálfsannleik, róg og hreinar lygar“
Fréttir

Frétta­menn RÚV: Jón Bald­vin ber fram „hálfsann­leik, róg og hrein­ar lyg­ar“

Helgi Selj­an og Sig­mar Guð­munds­son svara grein Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar þar sem frétta­flutn­ing­ur þeirra var gagn­rýnd­ur. „Höf­um í huga að það var Jón Bald­vin sem fyrst­ur hóf um­ræðu um veik­indi dótt­ur sinn­ar op­in­ber­lega,“ skrifa þeir.
Aldís Schram ekki með örorkumat
Fréttir

Al­dís Schram ekki með ör­orkumat

„Enn ein lygi Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar hrak­in“ skrif­ar Al­dís Schram dótt­ir hans og birt­ir vott­orð frá Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins.
Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag
Fréttir

Ág­úst Ólaf­ur ekki á leið á þing í dag

Ein­ar Kára­son kem­ur inn sem vara­mað­ur. Ekki ljóst hversu lengi Ein­ar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ág­úst Ólaf.
Jón Bald­vin spyr hvort endur­skoða eigi ör­orku­greiðslur til dóttur sinnar
Fréttir

Jón Bald­vin spyr hvort end­ur­skoða eigi ör­orku­greiðsl­ur til dótt­ur sinn­ar

Jón Bald­vin Hanni­bals­son bein­ir spjót­um sín­um að Sig­mari Guð­munds­syni, frétta­manni á RÚV, í að­sendri grein í Morg­un­blað­inu. Þá fjall­ar hann ít­ar­lega um meint veik­indi dótt­ur sinn­ar.
Bryndís Schram: „Hvers vegna þessi iðandi ormagarður af hatri?“
Fréttir

Bryn­dís Schram: „Hvers vegna þessi ið­andi orma­garð­ur af hatri?“

Bryn­dís Schram, eig­in­kona Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, spyr hvort þjóð­fé­lag­ið sé sjúkt í grein í Frétta­blað­inu í dag. Seg­ist hún hafa horft á hat­ur á manni sín­um vegna EES samn­ings­ins og nú vegna um­fjöll­un­ar um meinta kyn­ferð­is­lega áreitni hans.
Brynjar Níelsson um mál Jóns Baldvins: „Ég get alveg stofnað síðu“
Fréttir

Brynj­ar Ní­els­son um mál Jóns Bald­vins: „Ég get al­veg stofn­að síðu“

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, seg­ir kon­urn­ar 23 sem greina frá meintri áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar á vef­síðu taka rétt­læt­ið í eig­in hend­ur og reyna að meiða hann.
Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“
Fréttir

Ingi­björg Sól­rún: Jón Bald­vin beit­ir vopn­um „hinn­ar eitr­uðu karl­mennsku“

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir „skort á sóma­kennd“ ein­kenna alla fram­göngu Jóns Bald­vins. Hann hafi brugð­ist ókvæða við þeg­ar hún bað hann um að víkja af lista flokks­ins vegna klám­feng­inna bréfa.
Birta 23 frásagnir af Jóni Baldvin
Fréttir

Birta 23 frá­sagn­ir af Jóni Bald­vin

Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir markmið fjöl­miðlaum­fjöll­un­ar um meinta kyn­ferð­is­legra áreitni hans hafa ver­ið að stöðva út­gáfu bók­ar hans og mál­þing um jafn­að­ar­stefn­una.
Jón Baldvin svarar í Silfrinu: Sviðsett veisla, öfgahópur í stríði gegn réttarríkinu og sjúkt hugarfar
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Jón Bald­vin svar­ar í Silfr­inu: Svið­sett veisla, öfga­hóp­ur í stríði gegn rétt­ar­rík­inu og sjúkt hug­ar­far

Fá­menn­ur hóp­ur öfga­manna hef­ur sagt rétt­ar­rík­inu stríð á hend­ur, að sögn Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, sem svar­aði fyr­ir ásak­an­ir þrett­án kvenna á hend­ur hon­um um kyn­ferð­is­lega áreitni í við­tali í Silfr­inu. Hann seg­ir veislu hafa ver­ið svið­setta á þaki húss til þess að styðja mál­stað dótt­ur hans, sem hann seg­ir glíma við „óra úr sjúku hug­ar­fari“.
Sendi fjórar beiðnir um nauðungarvistun dóttur sinnar með faxi frá sendiráðinu
Fréttir

Sendi fjór­ar beiðn­ir um nauð­ung­ar­vist­un dótt­ur sinn­ar með faxi frá sendi­ráð­inu

Fjór­ar beiðn­ir um nauð­ung­ar­vist­un Al­dís­ar Schram á geð­deild komu með faxi frá föð­ur henn­ar, Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni, þá sendi­herra í Banda­ríkj­un­um. Þing­mað­ur tel­ur að rann­saka þurfi hvort þetta ferli hafi ver­ið mis­not­að í ann­ar­leg­um til­gangi.