Guðmundur talinn „sjálfum sér samkvæmur“ en hugsanlegt að „fjölskyldan hafi talað sig saman um málsatvik“
FréttirKynferðisbrot

Guð­mund­ur tal­inn „sjálf­um sér sam­kvæm­ur“ en hugs­an­legt að „fjöl­skyld­an hafi tal­að sig sam­an um máls­at­vik“

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­ness tel­ur að „nokk­ur lík­indi“ hafi ver­ið færð að sekt stuðn­ings­full­trú­ans en ákæru­vald­inu hafi ekki „lánast sú sönn­un“. Rétt­ar­gæslu­mað­ur brota­þola hafði aldrei séð dag­bæk­ur sem lagð­ar voru fram.
Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram
FréttirKynferðisbrot

Hent út af heim­ili sínu eft­ir að hún steig fram

Ki­ana Sif steig ný­ver­ið fram í fjöl­miðl­um og lýsti kyn­ferð­isof­beldi sem hún varð fyr­ir af hendi stjúp­föð­ur síns. Henni var í kjöl­far­ið hent út af móð­ur sinni.
Yfirlýsing til stuðnings Helgu Elínu og Kiönu Sif: „Við krefjumst breytinga“
Aðsent

Hópur kvenna

Yf­ir­lýs­ing til stuðn­ings Helgu El­ínu og Kiönu Sif: „Við krefj­umst breyt­inga“

140 kon­ur lýsa yf­ir stuðn­ingi við Helgu El­ínu Her­leifs­dótt­ur og Kiönu Sif Li­mehou­se sem sögðu frá kyn­ferð­isof­beldi lög­reglu­manns. Mað­ur­inn var ekki leyst­ur frá störf­um með­an á rann­sókn máls­ins stóð.
Skilgreiningu á nauðgun breytt í lögum
FréttirKynferðisbrot

Skil­grein­ingu á nauðg­un breytt í lög­um

Al­þingi sam­þykkti í dag breyt­ing­ar á al­menn­um hegn­ing­ar­lög­um þar sem hug­tak­ið nauðg­un er end­ur­skil­greint. Sam­þykki þarf að liggja fyr­ir við sam­ræði eða önn­ur kyn­ferð­is­mök. „Frum­varp þetta er lið­ur í því að breyta við­horf­um sem feðra­veldi for­tíð­ar hef­ur skap­að,“ seg­ir þing­mað­ur Við­reisn­ar.
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér
FréttirKynferðisbrot

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tinda­stóls segja af sér

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tind­ar­stóls hafa sagt sig frá störf­um fyr­ir fé­lag­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar um mál knatt­spyrnu­manns hjá fé­lag­inu sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un. Deild­in við­ur­kenn­ir mis­tök í mál­inu og máli Ragn­ars Þórs Gunn­ars­son­ar, leik­manns sem hlaut dóm fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn stúlku und­ir lögaldri.
Stjórn Tindastóls segir skömmina gerandans
FréttirKynferðisbrot

Stjórn Tinda­stóls seg­ir skömm­ina ger­and­ans

Stjórn­ir Tinda­stóls og UMSS sendu frá sér yf­ir­lýs­ing­ar til stuðn­ings þo­lend­um eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Rætt var við tólf kon­ur sem lýstu af­leið­ing­um af fram­ferði vin­sæls knatt­spyrnu­manns, sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un en boð­in þjálf­arastaða hjá fé­lag­inu. Eng­in við­brögð feng­ust fyr­ir út­gáfu blaðs­ins.
Fyrrverandi sambýlismaður minn er grunaður um að nauðga piltum
ViðtalKynferðisbrot

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur minn er grun­að­ur um að nauðga pilt­um

Vil­borg Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi sam­býl­is­kona Þor­steins Hall­dórs­son­ar, sem sit­ur í gæslu­varð­haldi grun­að­ur um gróf kyn­ferð­is­brot gegn ung­um pilt­um, er enn­þá að glíma við af­leið­ing­ar af sam­bandi við hann. Hún lán­aði hon­um með­al ann­ars há­ar fjár­hæð­ir.
Kjartan ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum
FréttirKynferðisbrot

Kjart­an ákærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn dætr­um sín­um

Kjart­an Ad­olfs­son var dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn elstu dótt­ur sinni ár­ið 1991. Hún gerði sitt besta til að vernda yngri syst­ur sín­ar fyr­ir Kjart­ani, en nú er hann ákærð­ur fyr­ir að hafa brot­ið gróf­lega gegn þeim báð­um um ára­bil.
Guðmundur vann náið með unglingum í viðkvæmri stöðu þrátt fyrir grun um kynferðisbrot
FréttirKynferðisbrot

Guð­mund­ur vann ná­ið með ung­ling­um í við­kvæmri stöðu þrátt fyr­ir grun um kyn­ferð­is­brot

Lög­regl­an tjáði ekki barna­vernd­ar­yf­ir­völd­um að stuðn­ings­full­trú­inn hjá Reykja­vík­ur­borg hefði ver­ið kærð­ur fyr­ir gróf kyn­ferð­is­brot gegn ung­menn­um. Meint brot gegn sjö manns til rann­sókn­ar.
Treysta þau Sjálfstæðisflokknum fyrir málefnum flóttamanna og brotaþola kynferðisofbeldis?
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Pistill

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Treysta þau Sjálf­stæð­is­flokkn­um fyr­ir mál­efn­um flótta­manna og brota­þola kyn­ferð­isof­beld­is?

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, skrif­ar um fyr­ir­hug­aða stjórn­ar­mynd­un Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vinstri grænna og Fram­sókn­ar­flokks­ins.
Dómsmálaráðuneytið leynir enn gögnum um málin sem leiddu til stjórnarslita
Fréttir

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið leyn­ir enn gögn­um um mál­in sem leiddu til stjórn­arslita

„Kannski er ver­ið að bíða eft­ir að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn inn­sigli stjórn­arsátt­mála áð­ur en ráðu­neyt­ið læt­ur sig hafa það að fara að upp­lýs­inga­lög­um,“ seg­ir Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata.
Almannatengslafyrirtækið fékk 3,7 milljónir í september
Fréttir

Al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­ið fékk 3,7 millj­ón­ir í sept­em­ber

Bur­son Marstell­er fór fram á það fyr­ir hönd ís­lenskra stjórn­valda að fjöl­miðl­ar fjar­lægðu eða breyttu frétt­um og pistl­um þar sem fall rík­is­stjórn­ar­inn­ar var sett í sam­hengi við upp­reist æru barn­aníð­inga, upp­lýs­inga­leynd í mál­um þeirra og bar­áttu ís­lenskra kvenna gegn þögg­un.