Fréttamál

Kynferðisbrot

Greinar

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér
FréttirKynferðisbrot

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tinda­stóls segja af sér

Formað­ur og vara­formað­ur knatt­spyrnu­deild­ar Tind­ar­stóls hafa sagt sig frá störf­um fyr­ir fé­lag­ið í kjöl­far um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar um mál knatt­spyrnu­manns hjá fé­lag­inu sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un. Deild­in við­ur­kenn­ir mis­tök í mál­inu og máli Ragn­ars Þórs Gunn­ars­son­ar, leik­manns sem hlaut dóm fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn stúlku und­ir lögaldri.
Stjórn Tindastóls segir skömmina gerandans
FréttirKynferðisbrot

Stjórn Tinda­stóls seg­ir skömm­ina ger­and­ans

Stjórn­ir Tinda­stóls og UMSS sendu frá sér yf­ir­lýs­ing­ar til stuðn­ings þo­lend­um eft­ir um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar. Rætt var við tólf kon­ur sem lýstu af­leið­ing­um af fram­ferði vin­sæls knatt­spyrnu­manns, sem var í tvígang kærð­ur fyr­ir nauðg­un en boð­in þjálf­arastaða hjá fé­lag­inu. Eng­in við­brögð feng­ust fyr­ir út­gáfu blaðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár