Kynferðisbrot
Fréttamál
Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindarstóls hafa sagt sig frá störfum fyrir félagið í kjölfar umfjöllunar Stundarinnar um mál knattspyrnumanns hjá félaginu sem var í tvígang kærður fyrir nauðgun. Deildin viðurkennir mistök í málinu og máli Ragnars Þórs Gunnarssonar, leikmanns sem hlaut dóm fyrir kynferðisbrot gegn stúlku undir lögaldri.

Stjórn Tindastóls segir skömmina gerandans

Stjórn Tindastóls segir skömmina gerandans

Stjórnir Tindastóls og UMSS sendu frá sér yfirlýsingar til stuðnings þolendum eftir umfjöllun Stundarinnar. Rætt var við tólf konur sem lýstu afleiðingum af framferði vinsæls knattspyrnumanns, sem var í tvígang kærður fyrir nauðgun en boðin þjálfarastaða hjá félaginu. Engin viðbrögð fengust fyrir útgáfu blaðsins.

Fyrrverandi sambýlismaður minn er grunaður um að nauðga piltum

Fyrrverandi sambýlismaður minn er grunaður um að nauðga piltum

Vilborg Helgadóttir, fyrrverandi sambýliskona Þorsteins Halldórssonar, sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um gróf kynferðisbrot gegn ungum piltum, er ennþá að glíma við afleiðingar af sambandi við hann. Hún lánaði honum meðal annars háar fjárhæðir.

Kjartan ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Kjartan ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn dætrum sínum

Kjartan Adolfsson var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn elstu dóttur sinni árið 1991. Hún gerði sitt besta til að vernda yngri systur sínar fyrir Kjartani, en nú er hann ákærður fyrir að hafa brotið gróflega gegn þeim báðum um árabil.

Guðmundur vann náið með unglingum í viðkvæmri stöðu þrátt fyrir grun um kynferðisbrot

Guðmundur vann náið með unglingum í viðkvæmri stöðu þrátt fyrir grun um kynferðisbrot

Lögreglan tjáði ekki barnaverndaryfirvöldum að stuðningsfulltrúinn hjá Reykjavíkurborg hefði verið kærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn ungmennum. Meint brot gegn sjö manns til rannsóknar.

Treysta þau Sjálfstæðisflokknum fyrir málefnum flóttamanna og brotaþola kynferðisofbeldis?

Treysta þau Sjálfstæðisflokknum fyrir málefnum flóttamanna og brotaþola kynferðisofbeldis?

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, skrifar um fyrirhugaða stjórnarmyndun Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins.

Dómsmálaráðuneytið leynir enn gögnum um málin sem leiddu til stjórnarslita

Dómsmálaráðuneytið leynir enn gögnum um málin sem leiddu til stjórnarslita

„Kannski er verið að bíða eftir að Sjálfstæðisflokkurinn innsigli stjórnarsáttmála áður en ráðuneytið lætur sig hafa það að fara að upplýsingalögum,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata.

Almannatengslafyrirtækið fékk 3,7 milljónir í september

Almannatengslafyrirtækið fékk 3,7 milljónir í september

Burson Marsteller fór fram á það fyrir hönd íslenskra stjórnvalda að fjölmiðlar fjarlægðu eða breyttu fréttum og pistlum þar sem fall ríkisstjórnarinnar var sett í samhengi við uppreist æru barnaníðinga, upplýsingaleynd í málum þeirra og baráttu íslenskra kvenna gegn þöggun.

Gerðu athugasemd við ummæli um þátt kvenna í málinu sem felldi stjórnina

Gerðu athugasemd við ummæli um þátt kvenna í málinu sem felldi stjórnina

Almannatenglaskrifstofa sem starfar fyrir utanríkisráðuneytið reyndi að fá dagblaðið Washington Post til að breyta eða fjarlægja setningu um þátt kvenna í atburðunum sem leiddu til þess að Bjarni Benediktsson þurfti að biðjast lausnar og boða til kosninga. Einnig gerð athugasemd við ummæli um Ólaf Ragnar.

Þakklátur velgjörðarmönnum sínum

Þakklátur velgjörðarmönnum sínum

Hjalti Sigurjón Hauksson segist ekki vita til þess að Benedikt Sveinsson hafi hlutast til um að honum yrði haldið í vinnu hjá Kynnisferðum, en það megi vel vera.

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fyrrverandi lögreglumaður sem var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn þremur ungum stúlkum fékk uppreist æru árið 2010 samkvæmt gögnum sem afhent voru fjölmiðlum í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar um upplýsingamál.

Vill bregðast við ákalli þolenda fyrir þinglok

Vill bregðast við ákalli þolenda fyrir þinglok

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, leggur fram frumvarp til að fyrirbyggja að barnaníðingar geti öðlast lögmannsréttindi.