Kynferðisbrot
Fréttamál
Sakaður um á þriðja tug kynferðisbrota en ætlar að „berjast á móti vindi“

Sakaður um á þriðja tug kynferðisbrota en ætlar að „berjast á móti vindi“

·

Fyrirtæki manns sem hátt í 30 konur telja hafa brotið gegn sér þakkar viðskiptavinum fyrir tryggðina. „Hlökkum til hvers dags með ykkur.“

Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi

Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi

·

Fjórar konur stíga fram í viðtölum í Stundinni og lýsa meintri kynferðisáreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar yfir rúmlega hálfrar aldar skeið. Enn fleiri konur hafa deilt sögum sínum af ráðherranum fyrrverandi í lokuðum hópi kvenna. Nýjasta sagan er frá því sumarið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nemendum hans við Hagaskóla á sjöunda áratugnum.

Fjórða hver kona á Íslandi orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

Fjórða hver kona á Íslandi orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

·

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að stórt hlutfall kvenna hefur orðið fyrir áföllum á lífsleiðinni. Íslenskum konum býðst að taka þátt í viðamiklu rannsóknarverkefni og hafa fyrstu niðurstöður þess verið kynntar.

Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

Engir Sjálfstæðismenn með á frumvarpi gegn stafrænu kynferðisofbeldi

·

Helgi Hrafn Gunnlaugsson, fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, segir að Sjálfstæðismönnum hafi verið boðið að vera meðflutningsmenn en hann geti ekki útskýrt hvers vegna enginn tók boðinu.

„Ég fæ haturspóst“

„Ég fæ haturspóst“

·

Meagan Boyd, bandaríska listakonan sem sakaði Orra Pál Dýrason úr Sigur Rós um nauðgun, segir haturspósti hafa rignt yfir sig. Þrjár vinkonur hennar staðfesta að hún hafi greint þeim frá sinni upplifun snemma árs 2013.

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

Orri Páll krefst þess að umfjöllun um frásögn Meagan og vinkvenna hennar verði stöðvuð

·

Lögmaður Orra Páls Dýrasonar, fráfarandi trommara Sigur Rósar, fer fram á að Stundin stöðvi umfjöllun um frásögn Meagan Boyd og vinkvenna hennar.

Orri Páll Dýrason hættir í Sigur Rós vegna ásakana

Orri Páll Dýrason hættir í Sigur Rós vegna ásakana

·

Trommari Sigur Rósar hættir í hljómsveitinni vegna ásakana um nauðgun. Hann hafnar þessum ásökunum og biður fólk um að beina reiði sinn í réttan farveg og draga fjölskyldu sína ekki frekar inn í málið.

Guðmundur talinn „sjálfum sér samkvæmur“ en hugsanlegt að „fjölskyldan hafi talað sig saman um málsatvik“

Guðmundur talinn „sjálfum sér samkvæmur“ en hugsanlegt að „fjölskyldan hafi talað sig saman um málsatvik“

·

Héraðsdómur Reykjaness telur að „nokkur líkindi“ hafi verið færð að sekt stuðningsfulltrúans en ákæruvaldinu hafi ekki „lánast sú sönnun“. Réttargæslumaður brotaþola hafði aldrei séð dagbækur sem lagðar voru fram.

Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram

Hent út af heimili sínu eftir að hún steig fram

·

Kiana Sif steig nýverið fram í fjölmiðlum og lýsti kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir af hendi stjúpföður síns. Henni var í kjölfarið hent út af móður sinni.

Yfirlýsing til stuðnings Helgu Elínu og Kiönu Sif: „Við krefjumst breytinga“

Hópur kvenna

Yfirlýsing til stuðnings Helgu Elínu og Kiönu Sif: „Við krefjumst breytinga“

·

140 konur lýsa yfir stuðningi við Helgu Elínu Herleifsdóttur og Kiönu Sif Limehouse sem sögðu frá kynferðisofbeldi lögreglumanns. Maðurinn var ekki leystur frá störfum meðan á rannsókn málsins stóð.

Skilgreiningu á nauðgun breytt í lögum

Skilgreiningu á nauðgun breytt í lögum

·

Alþingi samþykkti í dag breytingar á almennum hegningarlögum þar sem hugtakið nauðgun er endurskilgreint. Samþykki þarf að liggja fyrir við samræði eða önnur kynferðismök. „Frumvarp þetta er liður í því að breyta viðhorfum sem feðraveldi fortíðar hefur skapað,“ segir þingmaður Viðreisnar.

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindastóls segja af sér

·

Formaður og varaformaður knattspyrnudeildar Tindarstóls hafa sagt sig frá störfum fyrir félagið í kjölfar umfjöllunar Stundarinnar um mál knattspyrnumanns hjá félaginu sem var í tvígang kærður fyrir nauðgun. Deildin viðurkennir mistök í málinu og máli Ragnars Þórs Gunnarssonar, leikmanns sem hlaut dóm fyrir kynferðisbrot gegn stúlku undir lögaldri.