Kynbundið ofbeldi
Fréttamál
Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

·

Bill Cosby hefur verið dæmdur í 3 til 10 ára fangelsi fyrir brot sín gegn Andreu Constand. Réttarhöldin höfðust vegna ummæla annars grínista um Cosby. Fyrstu réttarhöldin yfir frægum einstakling eftir #MeToo byltinguna.

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·

Í Staksteinum Morgunblaðsins er birt frásögn Halldór Jónssonar verkfræðings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og komast í „sleik“ á menntaskólaárunum án „mikillar mótspyrnu“. Halldór og ritstjórar Morgunblaðsins hæðast að Demókrötum í Bandaríkjunum fyrir að taka nauðgunarásakanir gegn dómaraefni Donalds Trump alvarlega.

Mál fyrrverandi starfsmanns á Stuðlum til lögreglurannsóknar

Mál fyrrverandi starfsmanns á Stuðlum til lögreglurannsóknar

·

„Engar upplýsingar hafa borist sem gefa tilefni til þess að fara í frekari athugun en þegar hefur verið greint frá,“ segir forstjóri Barnaverndarstofu um mál manns sem reyndi að kaupa vændi af unglingsstúlku sem vistuð hafði verið á Stuðlum.

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“

·

Söngkonan Þórunn Antonía og Guðni Th. Jóhannesson forseti kynntu sérstakt pappalok fyrir drykki kvenna til að koma í veg fyrir að þeim verði byrlað nauðgunarlyfjum. Hildur Lilliendahl spyr hvort skírlífsbelti gegn nauðgunum séu næst og Hildur Sverrisdóttir segir það ekki mega verða „konum að kenna“ ef þær setja ekki pappalok á drykkinn sinn.

Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess

Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess

·

Júlía Birgisdóttir gagnrýnir harðlega ummæli sem Óttar Guðmundsson geðlæknir lét falla í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær, um að fólk sem sendi nektarmyndir af sér á netinu bæri sjálft ábyrgð á því ef myndirnar færu í dreifingu. Júlía bendir á að enginn ber ábyrgð á ofbeldi nema sá sem beitir því. Um leið þakkar hún honum að færa kraft í umræðuna.

Kynferðislega áreitt í gufubaði

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Kynferðislega áreitt í gufubaði

Áslaug Karen Jóhannsdóttir
·

Áslaug Karen Jóhannsdóttir segir frá því þegar hún var kynferðislega áreitt í gufuklefa í sumar og setur upplifun sína í samhengi við nýfallin dóm í sambærilegu máli.

Þess vegna þurfum við að breyta nauðgunarákvæðinu

Unnur Gísladóttir

Þess vegna þurfum við að breyta nauðgunarákvæðinu

Unnur Gísladóttir
·

Unnur Gísladóttir aðjúnkt leggur til að lögleitt verði að einstaklingar verði að spyrja og fá upplýst samþykki fyrir kynmökum.

Á að taka upp nauðgun af gáleysi í íslenskum rétti?

Hildur Fjóla Antonsdóttir

Á að taka upp nauðgun af gáleysi í íslenskum rétti?

Hildur Fjóla Antonsdóttir
·

Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði, fjallar um möguleikann á að bæta við nýjum brotaflokki í nauðgunarmálum.

Það sem skiptir máli um þöggun nauðgana á Þjóðhátíð

Sunna Kristinsdóttir

Það sem skiptir máli um þöggun nauðgana á Þjóðhátíð

Sunna Kristinsdóttir
·

Gömlu viðhorfin gagnvart kynferðisbrotum þrífast í Vestmannaeyjum. „Að það sé betra að tala ekki um þessa hluti af því fólki finnst svo óþægilegt að tala og heyra um þá,“ skrifar Sunna Kristinsdóttir.

Verra en nauðgun?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Verra en nauðgun?

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
·

Kona í Þýskalandi sem kærði nauðgun var dæmd fyrir rangar sakargiftir og myndband af atburðinum sett á netið. Íslensk löggjöf er nánast samhljóða þeirri þýsku.

Örskýringarmyndbönd í tilefni Druslugöngunnar: „Skömmin er ekki þolenda“

Örskýringarmyndbönd í tilefni Druslugöngunnar: „Skömmin er ekki þolenda“

·

Einkennisorð druslugöngunnar í ár eru „Ég er ekki ofbeldið sem ég varð fyrir” og „Þú ert sama manneskjan fyrir mér”.

Systur lýsa ofbeldi móður sinnar

Systur lýsa ofbeldi móður sinnar

·

„Ég var ekki orðin tíu ára þegar ég var farin að fara út með systur mína á sleða seinni partinn og segja henni að horfa til stjarnanna, því við gætum alltaf óskað okkur betri tíðar,“ segir Linda María Guðmundsdóttir. Hún og systir hennar, Sveindís Guðmundsdóttir, segja að móðir þeirra hafi beitt ofbeldi en hún hafnar ásökunum og segir dætur sínar ljúga. Faðir þeirra vildi ekki tjá sig í samtali við Stundina.