Kynbundið ofbeldi
Fréttamál
Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

·

Tíu konur lýsa ömurlegri reynslu af því að vera þvingaðar til að sitja sáttafundi með kúgurum sínum eftir að þær sóttu um skilnað. Jenný Kristín Valberg, sem sjálf þurfti að ganga í gegnum slíkt ferli, fjallar um vinnubrögð sýslumanns og ofbeldisblindu kerfisins í nýrri rannsókn.

Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar

Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar

·

Lögregla taldi ekki tilefni til að hefja rannsókn á meintri nauðgun þegar maður sagðist hafa sett lim í endaþarm sofandi 17 ára stúlku sem vildi ekki endaþarmsmök. Nú, fjórum árum síðar er málið til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi eftir að brotaþoli fékk upplýsingar um „játninguna“ og kærði manninn.

Stígamót: Réttarkerfið enn og aftur brugðist brotaþolum

Stígamót: Réttarkerfið enn og aftur brugðist brotaþolum

·

Lögregla taldi ekki tilefni til að hefja rannsókn á meintri nauðgun þegar maður sagðist hafa sett lim í endaþarm sofandi 17 ára stúlku sem hann vissi að vildi ekki endaþarmsmök. Stígamót bregðast við fréttaflutningnum: „Ef samþykki er ekki fyrir hendi er um nauðgun að ræða.“

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“

·

Lögregla taldi ekki tilefni til að hefja rannsókn á meintri nauðgun þegar maður sagðist hafa sett lim í endaþarm sofandi 17 ára stúlku sem vildi ekki endaþarmsmök. Þingkona Pírata og formaður Laga- og mannréttindanefndar Evrópuráðsþingsins segir að afstaða ákæruvaldsins og málið allt valdi henni verulegum áhyggjum af stöðu kynferðisbrotamála í íslensku réttarvörslukerfi.

Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla

Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla

·

Lögregla og ríkissaksóknari töldu ekki tilefni til að rannsaka hvort nauðgun hefði átt sér stað þegar maður þröngvaði lim sínum í endaþarm 17 ára stúlku meðan hún svaf. Maðurinn, faðirinn í Hafnarfjarðarmálinu svokallaða, viðurkenndi verknaðinn í yfirheyrslu vegna annars máls og sagðist hafa vitað að stúlkan væri mótfallin endaþarmsmökum.

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

·

Normalísering á kynferðislegu ofbeldi ýtir undir ótta kvenna og gerendur eru afsakaðir, samkvæmt því sem fram kemur í nýrri fræðigrein. „Þær óttast ekki aðeins að verða fyrir nauðgunum heldur einnig sinnuleysi réttarvörslukerfisins og samfélagsins.“

Áreitt með nafnlausum smáskilaboðum í 13 ár og spyr hvort þjónustan gagnist öðrum en eltihrellum

Áreitt með nafnlausum smáskilaboðum í 13 ár og spyr hvort þjónustan gagnist öðrum en eltihrellum

·

„Af hverju þarf hið sjálfgefna að vera að það sé opið fyrir áreitni og einelti eftir þessari leið?“ spyr Guðrún Línberg Guðjónsdóttir. „Kemur þetta einhverjum að gagni nú til dags? Öðrum en þeim sem vilja eltihrella, leggja í einelti og áreita?“

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

·

Bill Cosby hefur verið dæmdur í 3 til 10 ára fangelsi fyrir brot sín gegn Andreu Constand. Réttarhöldin höfðust vegna ummæla annars grínista um Cosby. Fyrstu réttarhöldin yfir frægum einstakling eftir #MeToo byltinguna.

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·

Í Staksteinum Morgunblaðsins er birt frásögn Halldór Jónssonar verkfræðings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og komast í „sleik“ á menntaskólaárunum án „mikillar mótspyrnu“. Halldór og ritstjórar Morgunblaðsins hæðast að Demókrötum í Bandaríkjunum fyrir að taka nauðgunarásakanir gegn dómaraefni Donalds Trump alvarlega.

Mál fyrrverandi starfsmanns á Stuðlum til lögreglurannsóknar

Mál fyrrverandi starfsmanns á Stuðlum til lögreglurannsóknar

·

„Engar upplýsingar hafa borist sem gefa tilefni til þess að fara í frekari athugun en þegar hefur verið greint frá,“ segir forstjóri Barnaverndarstofu um mál manns sem reyndi að kaupa vændi af unglingsstúlku sem vistuð hafði verið á Stuðlum.

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“

·

Söngkonan Þórunn Antonía og Guðni Th. Jóhannesson forseti kynntu sérstakt pappalok fyrir drykki kvenna til að koma í veg fyrir að þeim verði byrlað nauðgunarlyfjum. Hildur Lilliendahl spyr hvort skírlífsbelti gegn nauðgunum séu næst og Hildur Sverrisdóttir segir það ekki mega verða „konum að kenna“ ef þær setja ekki pappalok á drykkinn sinn.

Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess

Þolandi rís upp gegn Óttari: Í tvö ár hefur lífið verið undirlagt af ofbeldinu og afleiðingum þess

·

Júlía Birgisdóttir gagnrýnir harðlega ummæli sem Óttar Guðmundsson geðlæknir lét falla í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær, um að fólk sem sendi nektarmyndir af sér á netinu bæri sjálft ábyrgð á því ef myndirnar færu í dreifingu. Júlía bendir á að enginn ber ábyrgð á ofbeldi nema sá sem beitir því. Um leið þakkar hún honum að færa kraft í umræðuna.