Kvikmyndahús
Flokkur
Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson

Má spauga yfir líkbörum Stalíns?

Illugi Jökulsson
·

Illugi Jökulsson skrifar um Jósef Stalín og nýja kvikmynd um dauða hans eftir skoska leikstjórann Armando Iannucci sem vakið hefur hneykslan og bannhvöt austur í Rússlandi.

Tilraunakenndir tónar og hin eilífa endurtekning

Tilraunakenndir tónar og hin eilífa endurtekning

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 26. janúar–8. febrúar.

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu

·

Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.

Stundarskráin

Stundarskráin

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir næstu tvær vikurnar.

Stundarskráin 8. - 21. september 2017

Stundarskráin 8. - 21. september 2017

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir næstu tvær vikurnar.

Hollywood-þorp í grennd  við útrásarvíkinginn

Hollywood-þorp í grennd við útrásarvíkinginn

·

Vertíðarstemmning á Ströndum. Partý aldarinnar er í uppsiglingu. Beðið eftir Ben Affleck.

Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu

Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu

·

Það hefur færst í vöxt í Hollywood að taka upp og sýna kvikmyndir í þrívídd en því fylgir aukinn kostnaður fyrir þá bíógesti sem sækja slíkar sýningar. Til þess að njóta kvikmyndar í þrívídd þarf sérstök þrívíddargleraugu sem seld eru sér hér á landi. Fyrir þá sem nota gleraugu að staðaldri getur reynst ansi dýrt að sækja slíkar sýningar.