Stjórnendur Bíó Paradís létu sig ekki vanta á Cannes-hátíðina og horfðu á tugi mynda til þess að geta valið þær áhugaverðustu til sýninga á Íslandi. Þær eru þaulvanir hátíðargestir eftir margar ferðir í borgina, en lentu í kröppum dansi í fyrstu heimsókninni þegar þær deildu óvart íbúð með öldruðum nýnasista.
PistillStundin á Cannes
2
Steindór Grétar Jónsson
Ég og Tom
„Hvað gæti ég mögulega spurt þessa mannveru, sem fyrir mér hefur í raun alltaf verið til, en ég hef aldrei séð í eigin persónu?“ skrifar Steindór Grétar Jónsson frá fundi með Tom Cruise á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
MenningStundin á Cannes
„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni
Alþjóðlegi Íslendingurinn Magnús Maríuson kom á Cannes-hátíðina til að kynna þýsk-búlgarska mynd sem hann leikur hlutverk í. Hann hefur gegnt herskyldu í Finnlandi, leikið nasista í kafbát og nú ungan mann sem sefur hjá eldri konu.
Menning
Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish
„Það eru mikil forréttindi núna að fá að fara í bíó,“ segir Rósa Ásgeirsdóttir, dagskrárstjóri Stockfish-kvikmyndahátíðarinnar sem er hafin í Bíó Paradís. Myndir eru sérvaldar inn af erlendum hátíðum.
Menning
Heimabíó Paradís
Listræna kvikmyndahúsið opnar streymisveitu þar sem áhorfendum býðst að sjá myndir heima fyrir á meðan að almennar samkomur eru takmarkaðar.
Fréttir
Bíó Paradís opnar á ný við Hverfisgötu
Samkomulag hefur náðst við eigendur hússins sem hýsir Bíó Paradís um að starfsemi haldi áfram í september.
MenningCovid-19
19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID
Sætaframboð í kvikmyndahúsum hefur verið minnkað og margir eru fastir innandyra. Streymisveitur bjóða hins vegar upp á góða skemmtun, oft án endurgjalds.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
Má spauga yfir líkbörum Stalíns?
Illugi Jökulsson skrifar um Jósef Stalín og nýja kvikmynd um dauða hans eftir skoska leikstjórann Armando Iannucci sem vakið hefur hneykslan og bannhvöt austur í Rússlandi.
Stundarskráin
Tilraunakenndir tónar og hin eilífa endurtekning
Tónleikar, sýningar og viðburðir 26. janúar–8. febrúar.
GreiningMetoo
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
Ung kona kemur fyrir herráð skipað jakkafataklæddum karlmönnum og segir þeim til syndanna – og fer svo á vígstöðvarnar og bindur enda á eins og eina heimsstyrjöld. Einni öld síðar segja ótal konur í Hollywood Harvey Weinstein og fleiri valdamiklum karlmönnum til syndanna, einungis fáeinum mánuðum eftir að við kynntumst þessari ungu konu sem stöðvaði heimsstyrjöldina fyrri.
Stundarskráin
Stundarskráin
Tónleikar, sýningar og viðburðir næstu tvær vikurnar.
Stundarskráin
Stundarskráin 8. - 21. september 2017
Tónleikar, sýningar og viðburðir næstu tvær vikurnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.