Flokkur

Kvikmyndahús

Greinar

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
MenningStundin á Cannes

Hlæja og grípa and­ann á lofti með ókunn­ug­um

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.
Ég og Tom
Steindór Grétar Jónsson
PistillStundin á Cannes

Steindór Grétar Jónsson

Ég og Tom

„Hvað gæti ég mögu­lega spurt þessa mann­veru, sem fyr­ir mér hef­ur í raun alltaf ver­ið til, en ég hef aldrei séð í eig­in per­sónu?“ skrif­ar Stein­dór Grét­ar Jóns­son frá fundi með Tom Cruise á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es.
„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni
MenningStundin á Cannes

„Tabú“ þeg­ar eldri kona er með ung­um karl­manni

Al­þjóð­legi Ís­lend­ing­ur­inn Magnús Maríu­son kom á Cann­es-há­tíð­ina til að kynna þýsk-búlgarska mynd sem hann leik­ur hlut­verk í. Hann hef­ur gegnt her­skyldu í Finn­landi, leik­ið nas­ista í kaf­bát og nú ung­an mann sem sef­ur hjá eldri konu.
Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish
Menning

Tvær ís­lensk­ar mynd­ir frum­sýnd­ar á Stockfish

„Það eru mik­il for­rétt­indi núna að fá að fara í bíó,“ seg­ir Rósa Ás­geirs­dótt­ir, dag­skrár­stjóri Stockfish-kvik­mynda­há­tíð­ar­inn­ar sem er haf­in í Bíó Para­dís. Mynd­ir eru sér­vald­ar inn af er­lend­um há­tíð­um.
Heimabíó Paradís
Menning

Heima­bíó Para­dís

List­ræna kvik­mynda­hús­ið opn­ar streym­isveitu þar sem áhorf­end­um býðst að sjá mynd­ir heima fyr­ir á með­an að al­menn­ar sam­kom­ur eru tak­mark­að­ar.
Bíó Paradís opnar á ný við Hverfisgötu
Fréttir

Bíó Para­dís opn­ar á ný við Hverf­is­götu

Sam­komu­lag hef­ur náðst við eig­end­ur húss­ins sem hýs­ir Bíó Para­dís um að starf­semi haldi áfram í sept­em­ber.
19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID
MenningCovid-19

19 gam­an­mynd­ir til að dreifa hug­an­um frá COVID

Sætafram­boð í kvik­mynda­hús­um hef­ur ver­ið minnk­að og marg­ir eru fast­ir inn­an­dyra. Streym­isveit­ur bjóða hins veg­ar upp á góða skemmt­un, oft án end­ur­gjalds.
Má spauga yfir líkbörum Stalíns?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Má spauga yf­ir lík­bör­um Stalíns?

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um Jós­ef Stalín og nýja kvik­mynd um dauða hans eft­ir skoska leik­stjór­ann Arm­ando Iannucci sem vak­ið hef­ur hneyksl­an og bann­hvöt aust­ur í Rússlandi.
Tilraunakenndir tónar og hin eilífa endurtekning
Stundarskráin

Til­rauna­kennd­ir tón­ar og hin ei­lífa end­ur­tekn­ing

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 26. janú­ar–8. fe­brú­ar.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Stundarskráin
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.
Stundarskráin 8. - 21. september 2017
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in 8. - 21. sept­em­ber 2017

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.