19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID
MenningCovid-19

19 gam­an­mynd­ir til að dreifa hug­an­um frá COVID

Sætafram­boð í kvik­mynda­hús­um hef­ur ver­ið minnk­að og marg­ir eru fast­ir inn­an­dyra. Streym­isveit­ur bjóða hins veg­ar upp á góða skemmt­un, oft án end­ur­gjalds.
Má spauga yfir líkbörum Stalíns?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Má spauga yf­ir lík­bör­um Stalíns?

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um Jós­ef Stalín og nýja kvik­mynd um dauða hans eft­ir skoska leik­stjór­ann Arm­ando Iannucci sem vak­ið hef­ur hneyksl­an og bann­hvöt aust­ur í Rússlandi.
Tilraunakenndir tónar og hin eilífa endurtekning
Stundarskráin

Til­rauna­kennd­ir tón­ar og hin ei­lífa end­ur­tekn­ing

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 26. janú­ar–8. fe­brú­ar.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Stundarskráin
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.
Stundarskráin 8. - 21. september 2017
Stundarskráin

Stund­ar­skrá­in 8. - 21. sept­em­ber 2017

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir næstu tvær vik­urn­ar.
Hollywood-þorp í grennd  við útrásarvíkinginn
FréttirDreifbýlið

Hollywood-þorp í grennd við út­rás­ar­vík­ing­inn

Ver­tíð­ar­stemmn­ing á Strönd­um. Partý ald­ar­inn­ar er í upp­sigl­ingu. Beð­ið eft­ir Ben Aff­leck.
Þrívíddarbíó dýrara fyrir þá sem nota gleraugu
Fréttir

Þrívídd­ar­bíó dýr­ara fyr­ir þá sem nota gler­augu

Það hef­ur færst í vöxt í Hollywood að taka upp og sýna kvik­mynd­ir í þrívídd en því fylg­ir auk­inn kostn­að­ur fyr­ir þá bíógesti sem sækja slík­ar sýn­ing­ar. Til þess að njóta kvik­mynd­ar í þrívídd þarf sér­stök þrívídd­argler­augu sem seld eru sér hér á landi. Fyr­ir þá sem nota gler­augu að stað­aldri get­ur reynst ansi dýrt að sækja slík­ar sýn­ing­ar.