Flokkur

Kvikmyndahús

Greinar

Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
MenningStundin á Cannes

Hlæja og grípa and­ann á lofti með ókunn­ug­um

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.

Mest lesið undanfarið ár