Aðili

Kvika

Greinar

Kristrún skilur gagnrýnina á kauprétti Kviku en nýtti sér þá sjálf og hagnaðist
Fréttir

Kristrún skil­ur gagn­rýn­ina á kauprétti Kviku en nýtti sér þá sjálf og hagn­að­ist

Kristrún Frosta­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, nýtti sér kauprétti í Kviku en vill ekki gefa upp upp­hæð­ir og hagn­að sinn. Hún skil­ur gagn­rýni fólks á kauprétt­ar­kerf­in en tel­ur svar­ið við þeim vera að skatt­leggja hagn­að og eign­ir efna­fólks sem mynd­ast í slík­um við­skipt­um.
Einn stærsti hluthafi Kviku  og  Kaldalóns í skattaskjólinu Guernsey
FréttirPanamaskjölin

Einn stærsti hlut­hafi Kviku og Kaldalóns í skatta­skjól­inu Gu­erns­ey

Sig­urð­ur Bolla­son fjár­fest­ir not­ar fé­lag í skatta­skjól­inu Gu­erns­ey til að stunda við­skipti með hluta­bréf Kviku og í fast­eign­um á Ís­landi. Var einn stærsti not­andi skatta­skjóls­fé­laga í Pana­maskjöl­un­um.
Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku
Fréttir

Lýð­ur í Bakka­vör gerði upp 250 millj­óna lán við Kviku

Bakka­var­ar­bróð­ir­inn færði fast­eign­ir sín­ar á Ís­landi inn í nýtt fé­lag ár­ið 2017. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um óþekkt­an er­lend­an sjóð.
Starfsmenn Kviku krafðir um  endurgreiðslu á vangoldnum sköttum
Fréttir

Starfs­menn Kviku krafð­ir um end­ur­greiðslu á van­goldn­um skött­um

Kviku gert að greiða tæp­lega 150 millj­ón­ir til rík­is­ins vegna van­gold­inna skatta og gjalda.
Skuldir fyrirtækis Baltasars seldar til tryggingafélags
Fréttir

Skuld­ir fyr­ir­tæk­is Baltas­ars seld­ar til trygg­inga­fé­lags

Fyr­ir­tæki Baltas­ars Kor­máks, GN Studi­os ehf., hef­ur feng­ið ít­rek­aða fresti til að greiða Kviku og Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands 300 millj­óna króna skuld út af eigna­kaup­um í Gufu­nesi. Baltas­ar seg­ist bíða eft­ir deili­skipu­lagi fyr­ir Gufu­nessvæð­ið til að end­ur­fjármagna lán­in með hag­stæð­ari hætti.