Svæði

Kvíabryggja

Greinar

Kaupþingsmenn brostu við komuna á Vernd: Fangar kæra Fangelsismálastofnun
FréttirFjármálahrunið

Kaupþings­menn brostu við kom­una á Vernd: Fang­ar kæra Fang­els­is­mála­stofn­un

Létt var yf­ir Kaupþings­mönn­um þeg­ar þeir komu á Vernd í gær. Af­staða, fé­lag fanga, hef­ur kært Fang­els­is­mála­stofn­un til inn­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins, vegna túlk­un­ar stofn­un­ar­inn­ar á nýj­um lög­um um fulln­ustu refs­inga. Formað­ur Af­stöðu seg­ir mál­ið snú­ast um mis­mun­un fanga.
Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu
Fréttir

Ósk­að skýr­inga vegna ís­bíltúrs Kaupþings­fanga úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son og Sig­urð­ur Ein­ars­son, sem dæmd­ir voru í fjög­urra til fimm ára fang­elsi fyr­ir al­var­leg efna­hags­brot, fóru í sjoppu á Ól­afs­vík að kaupa sér ís með dýfu. Fang­els­is­mála­stjóri hef­ur ósk­að skýr­inga vegna máls­ins.
Kaupþingsmenn leystir úr haldi eftir lagabreytingar
AfhjúpunFangelsismál

Kaupþings­menn leyst­ir úr haldi eft­ir laga­breyt­ing­ar

Ólaf­ur Ólafs­son, Sig­urð­ur Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son losna af Kvía­bryggju í dag. Laga­breyt­ing að upp­lagi alls­herj­ar­nefnd­ar Al­þing­is tryggði föng­un­um auk­ið frelsi. Breyt­ing­in var smíð­uð ut­an um þessa fanga, seg­ir þing­kona.
Sjöundi bankamaðurinn kominn á Kvíabryggju
Fréttir

Sjö­undi banka­mað­ur­inn kom­inn á Kvía­bryggju

Jó­hann­es Bald­urs­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri mark­aðsvið­skipta Glitn­is, hef­ur haf­ið afplán­un á Kvía­bryggju. Jó­hann­es hlaut dóma í Stím-mál­inu og BK-44 mál­inu.
Annar bankamaður kominn á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Ann­ar banka­mað­ur kom­inn á Kvía­bryggju

Elm­ar Svavars­son, fyrr­ver­andi verð­bréfamiðl­ari hjá Glitni, mætti í vik­unni á Kvía­bryggju til að afplána dóm sinn. Hann er sjötti mað­ur­inn sem afplán­ar á Kvía­bryggju vegna efna­hags­brota tengd­um hrun­inu. Fjöldi banka­manna á eft­ir að afplána dóma sína.
Magnús fær að flytja í einbýlishús á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Magnús fær að flytja í ein­býl­is­hús á Kvía­bryggju

Magnús Guð­munds­son, fyrr­ver­andi banka­stjóri Kaupþings í Lúx­em­borg, fær að flytja í ein­býl­is­hús­ið á Kvía­bryggju. Urg­ur er föng­um vegna meintr­ar sér­með­ferð­ar. Fyr­ir í hús­inu er Hreið­ar Már Sig­urðs­son.
Birkir kominn á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Birk­ir kom­inn á Kvía­bryggju

Birk­ir Krist­ins­son, fyrr­ver­andi við­skipta­stjóri hjá Glitni og lands­liðs­markvörð­ur í fót­bolta, mætti í gær á Kvía­bryggju. Hæstirétt­ur stað­festi ný­ver­ið fjög­urra ára fang­els­is­dóm yf­ir hon­um fyr­ir um­boðs­svik, mark­aðsmis­notk­un og brot á lög­um um árs­reikn­inga.
Ósáttir við heimsóknir Jóns Ásgeirs á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Ósátt­ir við heim­sókn­ir Jóns Ás­geirs á Kvía­bryggju

At­hafna­mað­ur­inn fund­aði með vist­mönn­um í fang­els­inu og fang­ar kvört­uðu und­an mis­mun­un.
Strokufangarnir dvöldu stutt á Kvíabryggju
FréttirFangelsismál

Strokufang­arn­ir dvöldu stutt á Kvía­bryggju

Bú­ið er að hand­taka fang­ana sem struku frá Kvía­bryggju í gær­kvöldi. Ann­ar fang­anna hóf afplán­un fyr­ir viku síð­an, hinn fyr­ir tveim­ur vik­um.
Velkomin í bót og  betrun á Kvíabryggju
MyndirFangelsismál

Vel­kom­in í bót og betr­un á Kvía­bryggju

Mýt­an um lúx­us­inn í fang­els­inu á Kvía­bryggju er ansi líf­seig. Raun­veru­leik­inn er ann­ar. Fang­ar segja fyr­ir­komu­lag­ið í opn­um fang­els­um það eina sem bjóði upp á raun­veru­lega betr­un.
Eiginkona Ólafs týndi veskinu sínu á Kvíabryggju: Fangi fann það
FréttirDómsmál

Eig­in­kona Ól­afs týndi vesk­inu sínu á Kvía­bryggju: Fangi fann það

Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir, eig­in­kona Ól­afs Ólafs­son­ar týndi vesk­inu sínu í heim­sókn í fang­els­inu á Kvía­bryggju. Hún seg­ist líta fang­els­ið öðr­um aug­um eft­ir reynslu sína af því.
Ólafur Ólafsson er í minnsta klefa Kvíabryggju
Fréttir

Ólaf­ur Ólafs­son er í minnsta klefa Kvía­bryggju

Fangi á Kvía­bryggju seg­ir „Óla“ hress­an og blanda geði við aðra fanga. Hreið­ar Már verð­ur ná­granni Ól­afs á gang­in­um.