Kvennaathvarfið
Aðili
Kvennaathvarfið að hefja byggingu leiguhúsnæðis

Kvennaathvarfið að hefja byggingu leiguhúsnæðis

Konur sem hafa dvalið í Kvennaathvarfinu geta leigt á viðráðanlegu verði meðan þær koma undir sig fótunum. Sérstaklega er hugað að öryggisþáttum og byggt í nágrenni við lögreglustöð auk þess sem lögregla mun veita konunum sérstaka vernd.

Konur og börn dvöldu ríflega 8.000 daga í Kvennaathvarfinu

Konur og börn dvöldu ríflega 8.000 daga í Kvennaathvarfinu

Börn sem dvöldu í athvarfinu allt frá því að vera aðeins nokkurra daga gömul. Konum sem fara aftur heim til ofbeldismanns eftir dvöl í athvarfinu fer fækkandi með árunum.

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Af þeim 135 konum sem dvöldu í Kvennaathvarfinu í fyrra höfðu einungis 12% lagt fram kæru gagnvart ofbeldismanni. 14% kvennanna fóru aftur heim til ofbeldismannsins, sem er lægsta hlutfall frá upphafi. Aðstoð við börn eftir dvöl er ábótavant, segir framkvæmdastýra.

Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

Þegar Bjarni Benediktsson var formaður allsherjarnefndar Alþingis hótuðu sjálfstæðismenn að hindra eða tempra réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrota ef stjórnarandstaðan félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsiverð. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um hvernig flokkurinn hefur dregið lappirnar í málaflokknum.