Samherji í viðskiptum við stjórnir Hugos Chavez og Fidels Castro
Samherji hagnaðist töluvert á að selja sósíalísku einræðisstjórnum Hugos Chavez í Venesúlela og Fidels Castro á Kúbu togara á yfirverði og leigja hann aftur.
Í dag lést Ingibjörg Haraldsdóttir, ljóðskáld, þýðandi, leikstjóri blaðamaður og gagnrýnandi. Ingibjörg hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2002 fyrir ljóðabókina Hvar sem ég verð en bókin var einnig tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Hún var einnig einn afkastamesti þýðandi landsins, aðallega úr spænsku og rússnesku.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.