
United Silicon héldu óleyfilegri losun leyndri en segja hana skaðlausa
United Silicon hefur ítrekað farið á svig við starfsleyfi verksmiðjunnar og gefið misvísandi upplýsingar til Umhverfisstofnunar. Í nýjustu skýringum sínum segja þeir að myndskeið Stundarinnar hafi sýnt losun á hættulausu ryki.