Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráð­herra breytti reglu­gerð í sam­ræmi við ósk­ir Hvals hf.

Kristján Lofts­son, eig­andi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlí­us­syni tölvu­póst með ósk­um sín­um. „Þar hef ég sett inn breyt­ing­ar þær, sem ég fer fram á að verði gerð­ar með rauðu,“ seg­ir í tölvu­póst­in­um.
Ráðherra mótfallin arðgreiðslum úr heilbrigðisfyrirtækjum en hyggst ekki beita sér gegn þeim
FréttirArðgreiðslur

Ráð­herra mót­fall­in arð­greiðsl­um úr heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um en hyggst ekki beita sér gegn þeim

Nýr for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands hef­ur störf með lát­um og lýs­ir yf­ir and­stöðu við arð­greiðsl­ur úr einka­rekn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækj­um. Heil­brigð­is­ráð­herra, Svandís Svavars­dótt­ir, er sam­mála því mati en hyggst ekki beita sér í mál­inu og bend­ir á að það sé ekki á dag­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Málaferli vegna synjunar á innflutningi kjöts hafa kostað ríkið 47 milljónir
Fréttir

Mála­ferli vegna synj­un­ar á inn­flutn­ingi kjöts hafa kostað rík­ið 47 millj­ón­ir

Mat­væla­stofn­un hef­ur einu sinni hafn­að um­sókn um inn­flutn­ing kjöts eft­ir að dóm­ur Hæsta­rétt­ar féll í fyrra.
Landvernd snýst gegn umhverfisráðherra í laxeldismáli
FréttirLaxeldi

Land­vernd snýst gegn um­hverf­is­ráð­herra í lax­eld­is­máli

Stjórn Land­vernd­ar hvet­ur um­hverf­is­ráð­herra og sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra til að hætta við laga­setn­ingu vegna lax­eld­is á Vest­fjörð­um. Stjórn­sýsla í mála­flokkn­um sé veik fyr­ir. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra er fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar.
Laxeldisfyrirtækin fái tíu mánaða leyfi
FréttirLaxeldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in fái tíu mán­aða leyfi

Rík­is­stjórn var köll­uð á auka­fund til að kynna frum­varp sem veit­ir eld­islax­fyr­ir­tækj­um færi á bráða­birgða­leyfi. Þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks seg­ir gjald­þrot hafa kom­ið til tals.
Leggja til verulegar takmarkanir á jarðakaupum
FréttirAuðmenn

Leggja til veru­leg­ar tak­mark­an­ir á jarða­kaup­um

Starfs­hóp­ur ráð­herra legg­ur til að kaup­end­ur að bújörð­um hafi lög­heim­ili á land­inu, eig­end­ur búi sjálf­ir á jörð­un­um eða haldi þeim í nýt­ingu og tak­mark­an­ir á stærð slíks lands.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.
Ráðherra braut lög þegar hann setti rektor án auglýsingar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra braut lög þeg­ar hann setti rektor án aug­lýs­ing­ar

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur Kristján Þór Júlí­us­son hafa brugð­ist hlut­verki sínu sem veit­ing­ar­valds­hafi þeg­ar hann setti Sæ­mund Sveins­son tíma­bund­ið í embætti rektors Land­bún­að­ar­há­skól­ans án aug­lýs­ing­ar. Hugs­an­legt að skap­ast hafi bóta­skylda.
Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“
FréttirHvalveiðar

For­sæt­is­ráð­herra um hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Ég hef haft mikl­ar efa­semd­ir“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur mikl­ar efa­semd­ir um að hval­veið­ar Ís­lend­inga séu sjálf­bær­ar út frá um­hverf­is­leg­um, sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um sjón­ar­mið­um. Reglu­gerð­in sem heilm­ar hval­veið­ar Hvals hf. fell­ur úr gildi á næsta ári.
Varasamt að feta í fótspor Svía
Fréttir

Vara­samt að feta í fót­spor Svía

Kostn­að­ur á hvert stöðu­gildi lækn­is var hæst­ur hjá einka­rek­inni heilsu­gæslu­stöð hér­lend­is ár­ið 2012. Pró­fess­or, að­júnkt og tveir lækn­ar hafa efa­semd­ir um að einka­rekst­ur heilsu­gæslu bæti með­ferð op­in­bers fjár eða auki gæði þjón­ust­unn­ar.
Heilbrigðisráðherra VG útilokar ekki lengur einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Heil­brigð­is­ráð­herra VG úti­lok­ar ekki leng­ur einka­væð­ingu

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur á póli­tísk­um ferli sín­um bar­ist ein­arð­lega gegn einka­væð­ingu í heil­brigðis­kerf­inu á hug­mynda­fræði­leg­um for­send­um. Nú úti­lok­ar hún ekki einka­rekst­ur til að bæta stöðu heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi og „koma því í ásætt­an­legt horf“.
Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga
FréttirRíkisstjórnin

Kristján Þór og Þor­steinn Már „nán­ir vin­ir“ í skiln­ingi stjórn­sýslu­laga

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafa ekki vilj­að svara spurn­ing­um um eðli vináttu sinn­ar. Sam­kvæmt hæfis­regl­um stjórn­sýslu­laga get­ur „ná­in vinátta“ haft áhrif á hæfi ráð­herra og annarra op­in­berra starfs­manna en í slíkri vináttu felst með­al ann­ars að menn um­gang­ist í frí­tíma sín­um.