Skrifstofustjórinn braut verklagsreglur en ójóst er hvort hann framdi lögbrot
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur sent þremur ráðuneytum spurningar um inngrip Jóhanns Guðmundsonar í birtingu nýrra laga um fiskeldi. Nefndin skoðar nú almennt og heildstætt hvernig birtingum nýrra laga er háttað.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
959
Ráðuneytið svarar ekki af hverju skrifstofustjóri var sendur í leyfi eftir afskipti af birtingu laga
Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið er ekki með svar við því af hverju Jóhann Guðmundsson var sendur í „ótímabundið leyfi“. Ráðuneytið veit ekki af hverju Jóhann lét seinka birtingu laga í Stjórnartíðindum og veit því ekki hvort ráðuneytið var mögulega misnotað af einhverjum aðilum.
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar
42144
Ráðuneyti sendi skrifstofustjóra í leyfi: „Starfsmaðurinn átti sjálfur frumkvæði að því að setja umrædda beiðni fram“
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið segir að fyrrverandi skrifstofustjórinn Jóhann Guðmundsson hafi ekki fengið skipun um að skipta sér af birtingu nýrra laga um fiskeldi.
FréttirSamherjaskjölin
1731.512
Samherji greiddi sex til níu sinnum meira í veiðigjöld í Namibíu en á Íslandi
Samanburður á kvótakostnaði og veiðigjöldum Samherja á Íslandi og í Namibíu í makrílveiðum sýnir miklu hærri greiðslur þar en hér á landi. Stjórnarandstaðan hefur kallað eftir skýrslu frá sjávarútvegsráðherra með samanburði á kvótakostnaði á Íslandi og í Namibíu.
FréttirSamherjaskjölin
39383
Þingmenn vilja samanburð á veiðigjöldum Samherja á Íslandi og í Namibíu
Óháður aðili metur greiðslur Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og í Namibíu, nái tillaga stjórnarandstöðunnar fram að ganga. Kristján Þór Júlíusson ráðherra, sem flytja á skýrsluna, hefur sagt sig frá málefnum fyrirtækisins.
Fréttir
34107
Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum
Neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur meira en tvöfaldast á tveimur árum. 55 prósent framhaldsskólanema neyta nú slíks drykks daglega.
NærmyndSamherjaskjölin
117743
Ráðherrann samferða Samherja árum saman
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra og vinur Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, hefur ítrekað verið gagnrýndur fyrir að koma Samherja vel. Engin merki eru um neitt ólögmætt, að sögn formanns Sjálfstæðisflokksins.
Leiðari
2522.628
Jón Trausti Reynisson
Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur
„Fallegt veður, finnst mér hérna úti,“ svaraði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja um mútumálið, áður en hann kvartaði undan einhliða umfjöllun. Þingmenn og fyrrverandi dómsmálaráðherrar tóku sig síðan til við að veita Samherja skjól og gott veður.
FréttirSamherjaskjölin
118840
Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vonar að friður skapist um Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sem segir sig frá málum tengdum Samherja. Önnur félög í sjávarútvegi njóta hins vegar áfram starfskrafta Þorsteins Más Baldvinssonar.
Bernhard Esau sagði af sér í dag í kjölfar afhjúpana á mútugreiðslum Samherja til spilltra embættis- og stjórnmálamanna í Namibíu. Hann átti fund með Þorsteini Má á búgarði sínum í Namibíu. Hér má sjá hann samþykkja að útvega ódýran kvóta gegn greiðslu og gefa ráð til að komast hjá skattagreiðslum.
Katrínu Jakobsdóttur var „persónulega mjög brugðið“ yfir mútumáli Samherja. Hún leggur áherslu á að framferði Samherja verði rannsakað. Hún treystir Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra þrátt fyrir tengingar hans við fyrirtækið. Katrín segir að skoðað verði að Vinstri græn skili styrkjum sem flokkurinn fékk frá Samherja.
FréttirSamherjaskjölin
179736
Kristján Þór hringdi í Þorstein Má: „Ég var bara að spyrja hvernig honum liði einfaldlega“
Kristján Þór Júlíusson segist hafa heyrt í nokkrum starfsmönnum Samherja undanfarna daga vegna umfjöllunar um mútugreiðslur í tengslum við Namibíuveiðar fyrirtækisins.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.