Siggi Hakkari „átti að leika lykilhlutverk“ í máli FBI gegn Assange
Fréttir

Siggi Hakk­ari „átti að leika lyk­il­hlut­verk“ í máli FBI gegn Assange

Rit­stjóri Wiki­Leaks seg­ir upp­lýs­ing­ar um starf­semi Ju­li­ans Assange á Ís­landi byggja á lyg­um dæmds svika­hrapps.
Refsað fyrir sannleikann
Viðtal

Refs­að fyr­ir sann­leik­ann

Síð­ast­lið­ið haust sett­ist Krist­inn Hrafns­son í rit­stjóra­stól Wiki­Leaks, eft­ir að hafa helg­að sam­tök­un­um stærst­an hluta síð­ustu tíu ára. Krist­inn ræddi við Stund­ina um Wiki­leaks-æv­in­týr­ið, and­vara­leysi blaða­manna og al­menn­ings gagn­vart hættu sem að þeim steðj­ar og sökn­uð­inn gagn­vart feg­ursta stað á jarð­ríki, Snæfjalla­strönd, þar sem hann dreym­ir um að verja meiri tíma þeg­ar fram líða stund­ir.
Lánabækur, lekar og leynikisur
Úttekt

Lána­bæk­ur, lek­ar og leynikis­ur

Ju­li­an Assange og Wiki­leaks eru aft­ur í heims­frétt­un­um en á dög­un­um var stofn­andi leka­síð­unn­ar hand­tek­inn í sendi­ráði Ekvador í Lund­ún­um eft­ir sjö ára langt umsát­ur lög­reglu. Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur hon­um í Banda­ríkj­un­um fyr­ir að birta leyniskjöl og fram­tíð hans er óráð­in. Assange og Wiki­leaks hafa haft sterk­ar teng­ing­ar við Ís­land frá því áð­ur en flest­ir heyrðu þeirra get­ið á heimsvísu.
Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum
ViðtalFjölmiðlamál

Framsalskraf­an ein­ung­is topp­ur­inn á ís­jak­an­um

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir framsals­kröfu banda­rískra stjórn­valda hluta af mun viða­meiri mála­ferl­um sem standi til gegn Ju­li­an Assange stofn­anda sam­tak­anna. Hætt sé við því að Assange eigi yf­ir höfði sér ára­tuga­langa fang­els­is­refs­ingu verði hann fram­seld­ur.
Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“
Fréttir

Rit­stjóri Wiki­leaks við ís­lensk stjórn­völd: „Hand­tak­ið Pom­peo“

Krist­inn Hrafns­son mót­mæl­ir því að rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur „taki kurt­eis­is­lega á móti“ Michael Pom­peo, ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna. Seg­ir hann Pom­peo hafa haft í hót­un­um við sig og sam­starfs­menn hjá Wiki­Leaks.
Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi
Fréttir

For­seta­embætt­ið tel­ur kvört­un­ar­bréf sendi­herra Pól­lands ekki eiga sér for­dæmi

Örn­ólf­ur Thors­son, for­seta­rit­ari, tel­ur að send­herra Pól­lands á Ís­landi hafi gert mis­tök þeg­ar hann kvart­aði und­an um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar í bréfi til ís­lenskra ráða­manna. Sendi­herr­ann sagði um­fjöll­un geta skað­að sam­skipti ríkj­anna. Eng­inn hjá for­seta­embætt­inu man eft­ir við­líka bréfa­send­ing­um er­lends sendi­herra á Ís­landi.
Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið
FréttirUtanríkismál

Ut­an­rík­is­ráð­herra kalli pólska sendi­herr­ann á tepp­ið

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­leaks, seg­ir bréf pólska sendi­herr­ans til for­seta og for­sæt­is­ráð­herra að­för sendi­herra er­lends rík­is að frjáls­um fjöl­miðli á Ís­landi. For­dæma­laust til­tæki ræð­is­manns á okk­ar tím­um.
Skattar á álfyrirtæki lækkaðir: „Við erum Kongó norðursins“
Fréttir

Skatt­ar á ál­fyr­ir­tæki lækk­að­ir: „Við er­um Kongó norð­urs­ins“

Bjarni Bene­dikts­son seg­ir það „for­gangs­mál“ að af­nema raforsku­skatt á ál­ver. Fjöl­miðla­mað­ur­inn Krist­inn Hrafns­son seg­ir að ál­fyr­ir­tæk­in fari með allt að 80 til 90 millj­arða úr landi.
„Á dögunum var upplýst um að Ísland hefði orðið fyrir hryðjuverkaárás“ 
Fréttir

„Á dög­un­um var upp­lýst um að Ís­land hefði orð­ið fyr­ir hryðju­verka­árás“ 

Rík­is­lög­reglu­stjóri í sam­starfi við leyni­þjón­ustu­stofn­an­ir sem brjóta gegn Ís­lend­ing­um. Vilja aukn­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir til að verja Ís­lend­inga gegn öðr­um óvin­um.