Kristinn Hrafnsson
Aðili
Refsað fyrir sannleikann

Refsað fyrir sannleikann

·

Síðastliðið haust settist Kristinn Hrafnsson í ritstjórastól WikiLeaks, eftir að hafa helgað samtökunum stærstan hluta síðustu tíu ára. Kristinn ræddi við Stundina um Wikileaks-ævintýrið, andvaraleysi blaðamanna og almennings gagnvart hættu sem að þeim steðjar og söknuðinn gagnvart fegursta stað á jarðríki, Snæfjallaströnd, þar sem hann dreymir um að verja meiri tíma þegar fram líða stundir.

Lánabækur, lekar og leynikisur

Lánabækur, lekar og leynikisur

·

Julian Assange og Wikileaks eru aftur í heimsfréttunum en á dögunum var stofnandi lekasíðunnar handtekinn í sendiráði Ekvador í Lundúnum eftir sjö ára langt umsátur lögreglu. Gefin hefur verið út ákæra á hendur honum í Bandaríkjunum fyrir að birta leyniskjöl og framtíð hans er óráðin. Assange og Wikileaks hafa haft sterkar tengingar við Ísland frá því áður en flestir heyrðu þeirra getið á heimsvísu.

Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum

Framsalskrafan einungis toppurinn á ísjakanum

·

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir framsalskröfu bandarískra stjórnvalda hluta af mun viðameiri málaferlum sem standi til gegn Julian Assange stofnanda samtakanna. Hætt sé við því að Assange eigi yfir höfði sér áratugalanga fangelsisrefsingu verði hann framseldur.

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“

·

Kristinn Hrafnsson mótmælir því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur „taki kurteisislega á móti“ Michael Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Segir hann Pompeo hafa haft í hótunum við sig og samstarfsmenn hjá WikiLeaks.

Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi

Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi

·

Örnólfur Thorsson, forsetaritari, telur að sendherra Póllands á Íslandi hafi gert mistök þegar hann kvartaði undan umfjöllun Stundarinnar í bréfi til íslenskra ráðamanna. Sendiherrann sagði umfjöllun geta skaðað samskipti ríkjanna. Enginn hjá forsetaembættinu man eftir viðlíka bréfasendingum erlends sendiherra á Íslandi.

Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

Utanríkisráðherra kalli pólska sendiherrann á teppið

·

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir bréf pólska sendiherrans til forseta og forsætisráðherra aðför sendiherra erlends ríkis að frjálsum fjölmiðli á Íslandi. Fordæmalaust tiltæki ræðismanns á okkar tímum.

Skattar á álfyrirtæki lækkaðir: „Við erum Kongó norðursins“

Skattar á álfyrirtæki lækkaðir: „Við erum Kongó norðursins“

·

Bjarni Benediktsson segir það „forgangsmál“ að afnema raforskuskatt á álver. Fjölmiðlamaðurinn Kristinn Hrafnsson segir að álfyrirtækin fari með allt að 80 til 90 milljarða úr landi.

„Á dögunum var upplýst um að Ísland hefði orðið fyrir hryðjuverkaárás“ 

„Á dögunum var upplýst um að Ísland hefði orðið fyrir hryðjuverkaárás“ 

·

Ríkislögreglustjóri í samstarfi við leyniþjónustustofnanir sem brjóta gegn Íslendingum. Vilja auknar rannsóknarheimildir til að verja Íslendinga gegn öðrum óvinum.