Kristinn Gylfi Jónsson
Aðili
Vafasöm viðskiptasaga eiganda Brúneggja

Vafasöm viðskiptasaga eiganda Brúneggja

·

Annar eigandi Brúneggja, Kristinn Gylfi Jónsson, á sögu umdeildra viðskipta og gjaldþrota að baki. Hann sló met í persónulegu gjaldþroti árið 2003 og stýrði rótgrónu samvinnufélagi í vanda, meðal annars með lánveitingum til eigin félags þar sem hann sat beggja vegna borðs.

Ævintýralegur hagnaður eigenda Brúneggja meðan þeir blekktu neytendur

Ævintýralegur hagnaður eigenda Brúneggja meðan þeir blekktu neytendur

·

Kristinn Gylfi Jónsson og Björn Jónsson högnuðust hvor um sig um 100 milljónir króna í fyrra í gegnum einkahlutafélög sín sem eiga eggjabúið Brúnegg, á sama tíma og „neytendur voru blekktir“ með markaðssetningu þeirra. Kristinn kennir lélegu eftirliti að hluta um að þeir hafi viðhaldið óásættanlegum aðstæðum.