Kristín Völundardóttir verður áfram forstjóri Útlendingastofnunar
Fréttir

Krist­ín Völ­und­ar­dótt­ir verð­ur áfram for­stjóri Út­lend­inga­stofn­un­ar

Stað­an ekki aug­lýst þrátt fyr­ir mjög harða gagn­rýni síð­ustu ár. Traust á Út­lend­inga­stofn­un hef­ur reynst lít­ið og hún ít­rek­að far­ið gegn lög­um. Krist­ín sneri til baka í for­stjóra­stól í dag eft­ir náms­leyfi og mun að óbreyttu sitja næstu fimm ár­in.
Þið brugðust!
Hallgrímur Helgason
PistillHælisleitendur

Hallgrímur Helgason

Þið brugð­ust!

Hall­grím­ur Helga­son skrif­ar um brott­vís­un hæl­is­leit­enda.
Eze í áfalli: „Ég er eiginlega bara hvergi“
FréttirFlóttamenn

Eze í áfalli: „Ég er eig­in­lega bara hvergi“

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að beiðni Eze Oka­for um dval­ar­leyfi af mann­úð­ar­ástæð­um. Stofn­un­in tel­ur hann ekki í sér­stakri hættu í heima­land­inu Níg­er­íu þrátt fyr­ir að þar hafi hann ver­ið of­sótt­ur af með­lim­um hryðju­verka­sam­tak­anna Bo­ko Haram. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir stofn­un­ina harð­lega fyr­ir vinnu­brögð­in.
Svona lifir Ali eftir að íslensk stjórnvöld sendu hann burt: „Ég vil ekki deyja“
FréttirFlóttamenn

Svona lif­ir Ali eft­ir að ís­lensk stjórn­völd sendu hann burt: „Ég vil ekki deyja“

Ung­ling­ur­inn Ali Nas­ir var dreg­inn út úr Laug­ar­nes­kirkju með valdi í sum­ar og er nú stadd­ur í Ír­ak. Fjöl­skylda hans af­neit­aði hon­um vegna þess að hann tók kristna trú á Ís­landi. Ali dvel­ur í hrör­legu geymslu­rými, reið­ir sig á mat­ar­gjaf­ir og ótt­ast um líf sitt.
Útlendingastofnun synjaði 80 prósentum hælisumsókna í maí
FréttirFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un synj­aði 80 pró­sent­um hæl­is­um­sókna í maí

66 pró­sent ákvarð­ana Út­lend­inga­stofn­un­ar á ár­inu 2016 fela í sér synj­un hæl­is­um­sókn­ar eða end­ur­send­ingu til fyrri við­komu­stað­ar á grund­velli heim­ild­ar í Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­inni.
Handtekinn, fluttur úr landi án fyrirvara og beittur ofbeldi þegar hann mótmælti
FréttirFlóttamenn

Hand­tek­inn, flutt­ur úr landi án fyr­ir­vara og beitt­ur of­beldi þeg­ar hann mót­mælti

Eze Oka­for fékk ekki tæki­færi til þess að kveðja vini eða pakka sam­an eig­um sín­um áð­ur en hann var send­ur úr landi. Hann seg­ir ís­lenska lög­reglu­menn hafa beitt sig harð­ræði líkt og áverk­ar sýni. Verð­ur send­ur til Níg­er­íu í byrj­un júní.
Banna hælisleitendum að tala við fjölmiðla til að „vernda friðhelgi einkalífs þeirra“
Fréttir

Banna hæl­is­leit­end­um að tala við fjöl­miðla til að „vernda frið­helgi einka­lífs þeirra“

Út­lend­inga­stofn­un legg­ur blátt bann við við­töl­um fjöl­miðla­fólks við flótta­fólk á heim­il­um þeirra. Regl­urn­ar eiga sér ekki stoð í al­menn­um lög­um en upp­lýs­inga­full­trúi stofn­un­ar­inn­ar vís­ar í ákvæði stjórn­ar­skrár­inn­ar um frið­helgi einka­lífs og heim­il­is máli sínu til stuðn­ings. Hann þver­tek­ur fyr­ir að með þessu sé veg­ið að tján­ing­ar­frelsi íbúa. Verk­efna­stjóri hæl­is­sviðs hjá Út­lend­inga­stofn­un lík­ir við­tali þátta­stjórn­enda Hæps­ins við hæl­is­leit­end­ur Arn­ar­holti við hús­brot.
Innanríkisráðherra viðurkennir að hún hafi „ekki djúpa þekkingu“ á útlendingamálum
Fréttir

Inn­an­rík­is­ráð­herra við­ur­kenn­ir að hún hafi „ekki djúpa þekk­ingu“ á út­lend­inga­mál­um

Ólöf Nor­dal tel­ur stefnu Ís­lands í út­lend­inga­mál­um ganga út á mann­úð en við­ur­kenn­ir að þekk­ing henn­ar á mála­flokkn­um sé af skorn­um skammti: „Þá get ég ekki sagt að ég hafi haft ein­hverja djúpa þekk­ingu á því sem þarna ger­ist.“
Reyndu að stöðva birtingu viðtals við flóttamenn
Fréttir

Reyndu að stöðva birt­ingu við­tals við flótta­menn

Út­lend­inga­stofn­un sendi bréf á RÚV þar sem þess var kraf­ist að við­tal við hæl­is­leit­end­ur Arn­ar­holti yrði ekki sýnt í sjón­varp­inu.