Aðili

Kristín Þorsteinsdóttir

Greinar

Kolbrún íhugar að kæra ráðningu ellefta karlsins í stöðu útvarpsstjóra
Fréttir

Kol­brún íhug­ar að kæra ráðn­ingu ell­efta karls­ins í stöðu út­varps­stjóra

Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir seg­ist hafa til skoð­un­ar að hvort hún fari með ráðn­ingu Stef­áns Ei­ríks­son­ar sem út­varps­stjóra fyr­ir kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála. Stjórn RÚV neit­ar að veita Krist­ínu Þor­steins­dótt­ur rök­stuðn­ing fyr­ir ráðn­ing­unni.
Kolbrún og Kristín óska eftir rökstuðningi frá RÚV
FréttirFjölmiðlamál

Kol­brún og Krist­ín óska eft­ir rök­stuðn­ingi frá RÚV

Stjórn RÚV mun veita rök­stuðn­ing fyr­ir ráðn­ingu Stef­áns Ei­ríks­son­ar um­fram þá um­sækj­end­ur sem þess óska. Einn um­sækj­enda seg­ir stjórn­ina hafa úti­lok­að kon­ur til að hindra jafn­réttiskær­ur. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is er með til skoð­un­ar hvort heim­ilt hafi ver­ið að leyna nöfn­um um­sækj­enda.
Kristín Þorsteinsdóttir hætt hjá Fréttablaðinu
Fréttir

Krist­ín Þor­steins­dótt­ir hætt hjá Frétta­blað­inu

Ný stjórn með nýj­ar áhersl­ur hef­ur tek­ið við og Krist­ín læt­ur af störf­um.
Fylgirit Fréttablaðsins hæðist að fréttaflutningi af Panama-skjölunum
FréttirFjölmiðlamál

Fylgi­rit Frétta­blaðs­ins hæð­ist að frétta­flutn­ingi af Panama-skjöl­un­um

„Varla sér­stak­lega frétt­næmt,“ seg­ir í nafn­laus­um rit­stjórn­arp­istli Mark­að­ar­ins þar sem spjót­um er sér­stak­lega beint að Kjarn­an­um.
Forsætisráðherra boðaði yfirmenn fjölmiðla á fund
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra boð­aði yf­ir­menn fjöl­miðla á fund

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son boð­aði Pál Magnús­son, fyrr­ver­andi út­varps­stjóra, á fund í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu þar sem hann gagn­rýndi til­greinda starfs­menn RÚV fyr­ir um­ræðu þeirra um Fram­sókn­ar­flokk­inn. Hann boð­aði líka frétta­stjóra 365 á fund, kvart­aði yf­ir nei­kvæðni hans og orð­um ákveð­inna ein­stak­linga.
Vilhjálmur: „Þetta er algjört kjaftæði“
Fréttir

Vil­hjálm­ur: „Þetta er al­gjört kjaftæði“

Lög­mað­ur sak­born­inga í kyn­ferð­is­brota­máli í Hlíð­um seg­ir frétt Frétta­blaðs­ins ekki sam­ræm­ast gögn­um máls­ins. Hann hef­ur ekki áhyggj­ur af fyr­ir­hug­aðri kæru vegna um­mæla sem hann lét falla á Rás 2 fyrr í vik­unni.
Kristín svarar Sigmundi: „Þetta háttarlag er undarlegt“
Fréttir

Krist­ín svar­ar Sig­mundi: „Þetta hátt­ar­lag er und­ar­legt“

Rit­stjóri Frétta­blaðs­ins svar­ar grein for­sæt­is­ráð­herra. Sig­mund­ur sagði blaða­menn Frétta­blaðs­ins vera full­trúa stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna. „Furðu­leg blanda af sam­særis­kenn­inga­smíð og við­kvæmni,“ seg­ir Krist­ín.
Ritstjóri DV líkir rannsóknum á hrunmálum við Geirfinnsmálið
Fréttir

Rit­stjóri DV lík­ir rann­sókn­um á hrun­mál­um við Geirfinns­mál­ið

Eggert Skúla­son, rit­stjóri DV, kemst að þeirri nið­ur­stöðu í nýrri bók sinni að rann­saka beri of­sókn­ir á hend­ur þeim sem rann­sak­að­ir voru vegna meintra efna­hags­glæpa.
Vinsælum pistlahöfundi ýtt til hliðar fyrir Jón Ásgeir
Fréttir

Vin­sæl­um pistla­höf­undi ýtt til hlið­ar fyr­ir Jón Ás­geir

„Kött­ur í bóli bjarn­ar,“ seg­ir Guð­mund­ur Andri Thors­son, sem sleppt var úr Frétta­blað­inu.
Ábyrgðarleysi á Íslandi
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Ábyrgð­ar­leysi á Ís­landi

Okk­ur er sagt að það eigi að refsa smáglæpa­mönn­um en ekki þeim sem brjóta af sér í há­um stöð­um.