Á meðan menn smíða fiðlur munu bækur koma út
Viðtal

Á með­an menn smíða fiðlur munu bæk­ur koma út

Ás­dís Óla­dótt­ir var átta ár að skrifa sína fyrstu ljóða­bók, en hún hafði þá glímt við erf­ið veik­indi, ver­ið rang­lega greind, feng­ið vit­laus lyf og ver­ið óvinnu­fær í tvö ár. Veik­ind­in, sem sum­ir kalla geðklofa en aðr­ir kalla of­ur­næmi, hafa sett mark sitt á líf henn­ar. Hún ræð­ir við Krist­ínu Óm­ars­dótt­ur um skáld­skap­inn og líf­ið.
Líf mitt í fimm réttum
Uppskrift

Líf mitt í fimm rétt­um

Krist­ín Óm­ars­dótt­ir rit­höf­und­ur deil­ir fimm rétt­um sem vekja hjá henni minn­ing­ar um eft­ir­minni­leg­ar sam­veru­stund­ir.