Svæði

Kópavogur

Greinar

Tónleikar: Enginn standard spuni
StreymiJazz í Salnum streymir fram

Tón­leik­ar: Eng­inn stand­ard spuni

Á þess­um þriðju og næst­síð­ustu Jazz í Saln­um streym­ir fram tón­leik­um verð­ur flutt­ur eng­inn stand­ard spuni af munn­hörpu­leik­ar­an­um Þor­leifi Gauki Dav­íðs­syni og pí­anó­leik­ar­an­um Dav­íð Þór Jóns­syni. Þeir slógu í gegn á opn­un­ar­kvöldi Jazzhá­tíð­ar Reykja­vík­ur 2018. List­rænn stjórn­andi og skipu­leggj­andi Jazz í Saln­um – streym­ir fram er Sunna Gunn­laugs­dótt­ir og er verk­efn­ið styrkt af Lista- og menn­ing­ar­ráði Kópa­vogs og Tón­list­ar­sjóði. Streym­ið hefst klukk­an 20.
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Menning

Tveir for­stöðu­menn í röð hætta og kvarta und­an einelti

Jóna Hlíf Hall­dórs­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur Gerð­arsafns, hef­ur sagt upp vegna sam­skipta­örð­ug­leika við for­stöðu­mann menn­ing­ar­mála Kópa­vogs­bæj­ar, Soffíu Karls­dótt­ur. Jóna Hlíf seg­ir að Soffía hafi ít­rek­að gert lít­ið úr sér, huns­að álit sitt og dreift um sig slúðri. For­veri Jónu Hlíf­ar hrakt­ist einnig úr starfi vegna sam­skipta­örð­ug­leika við Soffíu.

Mest lesið undanfarið ár