Fréttamál

Konur kvarta undan kynferðislegri áreitni lækna

Greinar

Konur krefjast aðgerða og breytinga á menningu spítalans
FréttirKonur kvarta undan kynferðislegri áreitni lækna

Kon­ur krefjast að­gerða og breyt­inga á menn­ingu spít­al­ans

„Við segj­um nú er kom­ið nóg,“ seg­ir að­gerða­hóp­ur­inn Kon­ur í lækna­stétt sem krefst að­gerða á Land­spít­al­an­um. Það sé ekki nóg að bæta verk­ferla held­ur þurfi að breyta menn­ing­unni. Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sýna að þriðj­ung­ur al­mennra lækna hef­ur upp­lif­að kyn­bund­ið of­beldi eða mis­rétti á spít­al­an­um. Fæst­ir leita eft­ir stuðn­ingi spít­al­ans en þeir sem það gera fá lít­inn sem eng­an stuðn­ing.
Salan á kvóta Tálknfirðinga: „Þeir ætla að selja í burtu vinnuna mína“
Fréttir

Sal­an á kvóta Tálkn­firð­inga: „Þeir ætla að selja í burtu vinn­una mína“

Mikl leynd hvíl­ir yf­ir söl­unni á þriggja millj­arða kvóta stærsta sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæk­is Tálkna­fjarð­ar suð­ur í Garð á Reykja­nesi. „Þeim er al­veg sama þótt byggð­ar­lag­inu blæði,“ seg­ir íbúi á staðn­um. Smá­báta­kvóti hluti greiðsl­unn­ar.
Segja frá kynferðislegri áreitni lækna: „Þukl á mínum einkastöðum“
FréttirKonur kvarta undan kynferðislegri áreitni lækna

Segja frá kyn­ferð­is­legri áreitni lækna: „Þukl á mín­um einka­stöð­um“

Kon­ur segja frá kyn­ferð­is­legri áreitni og of­beldi af hálfu lækna. Þær gagn­rýna við­brögð annarra heil­brigð­is­starfs­manna þeg­ar þær reyndu að segja frá.