FréttirKonur kvarta undan kynferðislegri áreitni lækna
3
Konur krefjast aðgerða og breytinga á menningu spítalans
„Við segjum nú er komið nóg,“ segir aðgerðahópurinn Konur í læknastétt sem krefst aðgerða á Landspítalanum. Það sé ekki nóg að bæta verkferla heldur þurfi að breyta menningunni. Niðurstöður rannsóknar sýna að þriðjungur almennra lækna hefur upplifað kynbundið ofbeldi eða misrétti á spítalanum. Fæstir leita eftir stuðningi spítalans en þeir sem það gera fá lítinn sem engan stuðning.
Fréttir
Salan á kvóta Tálknfirðinga: „Þeir ætla að selja í burtu vinnuna mína“
Mikl leynd hvílir yfir sölunni á þriggja milljarða kvóta stærsta sjávarútvegsfyrirtækis Tálknafjarðar suður í Garð á Reykjanesi. „Þeim er alveg sama þótt byggðarlaginu blæði,“ segir íbúi á staðnum. Smábátakvóti hluti greiðslunnar.
FréttirKonur kvarta undan kynferðislegri áreitni lækna
Segja frá kynferðislegri áreitni lækna: „Þukl á mínum einkastöðum“
Konur segja frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi af hálfu lækna. Þær gagnrýna viðbrögð annarra heilbrigðisstarfsmanna þegar þær reyndu að segja frá.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.