Á síðastliðnu ári hafa fjölmargir menn vikið í kjölfar ásakana um kynbundið ofbeldi. Hverjir eru þessir menn, hvað voru þeir sakaðir um og hvað varð þess valdandi að þeir annaðhvort viku sjálfir eða misstu stöðu sína vegna þess?
FréttirCovid-19
Stjórnarþingmaður vill skylduvist á sóttkvíarhóteli
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, hvetur til að lagastoð undir skylduvist á sóttkvíarhóteli verði treyst. Málið verður rætt í ríkisstjórn í dag og Svandís Svavarsdóttir skoðar að leggja fram frumvarp.
Fréttir
Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Kveðja Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, til nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga með söng og gítarspili ýtir undir sögusagnir um að hann hyggi á framboð í Norðausturkjördæmi.
Greining
Villandi skilaboð um aðgerðapakka – Fyrirtæki fá stuðning þótt þau noti skattaskjól
Engin skilyrði í brúarlánalögunum og frumvarpinu um stuðningslán girða fyrir að fyrirtæki sem notfæra sér skattaskjól eða eru með eignarhald á lágskattasvæði fái ríkisstuðning. Þingmaður VG sagði það staðreynd að gerð hefði verið „skýlaus krafa um það af hálfu ríkisins“ að fyrirtæki í skattaskjólum nytu ekki stuðningsins.
Fréttir
Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“
„Þetta er eins og maður sé staddur í einhverju leikriti herra forseti,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé sem misbauð málflutningur Birgis Þórarinssonar til varnar filippeyskum stjórnvöldum.
Fréttir
Kolbeinn segir Grænlandsferð ekki tilgangslaust bruðl
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, er ósammála Guðmundi Inga Kristinssyni, þingmanni Flokks fólksins, um gagnsleysi þess að senda hóp fólks á fund Norðurlandaráðs á Grænlandi.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi
Kolbeinn Óttarsson Proppé og Steinunn Þóra Árnadóttir vilja að Ísland gangi úr NATO og segja heræfingar á Íslandi afleiðingu af því að það sé minnihlutasjónarmið á Alþingi.
Fréttir
Enn átök um lækkun kosningaaldurs – Þingmaður Miðflokksins vill vísa málinu frá
Bergþór Ólason vill vísa frumvarpi um lækkun kosningaaldurs til ríkisstjórnar. Segir vanta tíma til undirbúnings þrátt fyrir að fyrir liggi breytingatillaga sem gerir ráð fyrir fjögurra ára undirbúningi.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Leynd yfir rannsóknarniðurstöðum og óskað eftir fleiri rannsóknum
Framboðsfrestur til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna rennur út á morgun en Bragi Guðbrandsson vill frumkvæðisathugun og flýtimeðferð hjá umboðsmanni Alþingis.
Greining
Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun
Þingmenn og ráðherrar virðast ekki á einu máli um hvort tekjuskattur verði lækkaður um eitt prósentustig og leggja mismunandi skilning í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
„Þetta kemur mér á óvart,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, um nýja reglugerð Sigríðar Andersen sem þrengir að réttindum útlendinga.
PistillAlþingiskosningar 2017
Þórarinn Leifsson
Með bakið upp við vegginn
Á meðan fulltrúar nýrrar ríkisstjórnar fóru í veislu til forsetans og hlógu saman í Vikunni hjá Gísla Marteini var lítið barn fjarlægt með lögreglufylgd úr landi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.