Aðili

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Greinar

Mennirnir sem viku vegna ásakana
ÚttektViku vegna ásakana

Menn­irn­ir sem viku vegna ásak­ana

Á síð­ast­liðnu ári hafa fjöl­marg­ir menn vik­ið í kjöl­far ásak­ana um kyn­bund­ið of­beldi. Hverj­ir eru þess­ir menn, hvað voru þeir sak­að­ir um og hvað varð þess vald­andi að þeir ann­að­hvort viku sjálf­ir eða misstu stöðu sína vegna þess?
Stjórnarþingmaður vill skylduvist á sóttkvíarhóteli
FréttirCovid-19

Stjórn­ar­þing­mað­ur vill skyldu­vist á sótt­kví­ar­hót­eli

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, hvet­ur til að laga­stoð und­ir skyldu­vist á sótt­kví­ar­hót­eli verði treyst. Mál­ið verð­ur rætt í rík­is­stjórn í dag og Svandís Svavars­dótt­ir skoð­ar að leggja fram frum­varp.
Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Fréttir

Kol­beinn Proppé syng­ur fyr­ir börn­in á Trölla­skaga

Kveðja Kol­beins Ótt­ars­son­ar Proppé, þing­manns Vinstri grænna, til nem­enda Mennta­skól­ans á Trölla­skaga með söng og gít­arspili ýt­ir und­ir sögu­sagn­ir um að hann hyggi á fram­boð í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.
Villandi skilaboð um aðgerðapakka  – Fyrirtæki fá stuðning þótt þau noti skattaskjól
Greining

Vill­andi skila­boð um að­gerðapakka – Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing þótt þau noti skatta­skjól

Eng­in skil­yrði í brú­ar­lána­lög­un­um og frum­varp­inu um stuðn­ingslán girða fyr­ir að fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði fái rík­is­stuðn­ing. Þing­mað­ur VG sagði það stað­reynd að gerð hefði ver­ið „ský­laus krafa um það af hálfu rík­is­ins“ að fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um nytu ekki stuðn­ings­ins.
Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“
Fréttir

Þing­mað­ur Mið­flokks­ins ver Duterte og seg­ir hann fórn­ar­lamb „fals­frétta“

„Þetta er eins og mað­ur sé stadd­ur í ein­hverju leik­riti herra for­seti,“ sagði Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé sem mis­bauð mál­flutn­ing­ur Birg­is Þór­ar­ins­son­ar til varn­ar fil­ipp­eysk­um stjórn­völd­um.
Kolbeinn segir Grænlandsferð ekki tilgangslaust bruðl
Fréttir

Kol­beinn seg­ir Græn­lands­ferð ekki til­gangs­laust bruðl

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur VG, er ósam­mála Guð­mundi Inga Krist­ins­syni, þing­manni Flokks fólks­ins, um gagns­leysi þess að senda hóp fólks á fund Norð­ur­landa­ráðs á Græn­landi.
Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Þing­menn VG óánægð­ir með að „æf­ing í að drepa ann­að fólk“ fari fram á Ís­landi

Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé og Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir vilja að Ís­land gangi úr NATO og segja heræf­ing­ar á Ís­landi af­leið­ingu af því að það sé minni­hluta­sjón­ar­mið á Al­þingi.
Enn átök um lækkun kosningaaldurs – Þingmaður Miðflokksins vill vísa málinu frá
Fréttir

Enn átök um lækk­un kosn­inga­ald­urs – Þing­mað­ur Mið­flokks­ins vill vísa mál­inu frá

Berg­þór Óla­son vill vísa frum­varpi um lækk­un kosn­inga­ald­urs til rík­is­stjórn­ar. Seg­ir vanta tíma til und­ir­bún­ings þrátt fyr­ir að fyr­ir liggi breyt­inga­til­laga sem ger­ir ráð fyr­ir fjög­urra ára und­ir­bún­ingi.
Leynd yfir rannsóknarniðurstöðum og óskað eftir fleiri rannsóknum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Leynd yf­ir rann­sókn­arnið­ur­stöð­um og ósk­að eft­ir fleiri rann­sókn­um

Fram­boðs­frest­ur til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna renn­ur út á morg­un en Bragi Guð­brands­son vill frum­kvæðis­at­hug­un og flýti­með­ferð hjá um­boðs­manni Al­þing­is.
Ruglingsleg skilaboð stjórnarliða um fyrirhugaða skattalækkun
Greining

Rugl­ings­leg skila­boð stjórn­ar­liða um fyr­ir­hug­aða skatta­lækk­un

Þing­menn og ráð­herr­ar virð­ast ekki á einu máli um hvort tekju­skatt­ur verði lækk­að­ur um eitt pró­sentu­stig og leggja mis­mun­andi skiln­ing í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Bíða eftir skipun nefndar meðan ráðherra herðir útlendingastefnuna
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bíða eft­ir skip­un nefnd­ar með­an ráð­herra herð­ir út­lend­inga­stefn­una

„Þetta kem­ur mér á óvart,“ seg­ir Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé, þing­mað­ur Vinstri grænna, um nýja reglu­gerð Sig­ríð­ar And­er­sen sem þreng­ir að rétt­ind­um út­lend­inga.
Með bakið upp við vegginn
Þórarinn Leifsson
PistillAlþingiskosningar 2017

Þórarinn Leifsson

Með bak­ið upp við vegg­inn

Á með­an full­trú­ar nýrr­ar rík­is­stjórn­ar fóru í veislu til for­set­ans og hlógu sam­an í Vik­unni hjá Gísla Marteini var lít­ið barn fjar­lægt með lög­reglu­fylgd úr landi.