
KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kolbeins svo hann yrði valinn í HM-hópinn
Almar Þór Möller, lögmaður Kolbeins Sigþórssonar, staðfestir í samtali við Stundina að það að klára kæru brotaþola með sátt var skilyrði fyrir því að Kolbeinn kæmi til álita að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi 2018. Þetta skilyrði kom frá KSÍ.