Aðili

Klíníkin Ármúla

Greinar

Einkarekið lækningafyrirtæki hefur greitt út 265 milljóna arð
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki hef­ur greitt út 265 millj­óna arð

Lækna­stöð­in í Orku­hús­inu er einka­rek­ið lækn­inga­fyr­ir­tæki í eigu 17 lækna. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið starf­andi síð­an ár­ið 1997 og fram­kvæm­ir bæklun­ar­skurð­að­gerð­ir sem ekki eru fram­kvæmd­ar leng­ur inni á Land­spít­al­an­um. Fram­kvæmda­stjóri Lækna­stöðv­ar­inn­ar seg­ir Land­spít­al­ann ekki geta tek­ið við að­gerð­un­um.
Kristján Skúli: Sérhæfð brjóstamiðstöð forsenda þess að fá fleiri lækna heim
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kristján Skúli: Sér­hæfð brjóstamið­stöð for­senda þess að fá fleiri lækna heim

Kristján Skúli Ás­geirs­son, brjósta­skurð­lækn­ir, tel­ur að hægt sé að auka fram­leiðni í brjósta­skurð­lækn­ing­um og minnka kostn­að rík­is­ins. Hann seg­ir enga fjár­festa koma að Brjóstamið­stöð­inni en í bréfi til heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að líf­eyr­is­sjóð­ir muni leggja 210 millj­ón­ir til verk­efn­is­ins.
Lagði til að aðgerðir á  konum með krabbamein yrðu einkavæddar
ÚttektEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Lagði til að að­gerð­ir á kon­um með krabba­mein yrðu einka­vædd­ar

Einka­fyr­ir­tæk­ið Klíník­in ehf. reyndi að ná til sín að­gerð­um á krabba­meins­sjúk­um kon­um af Land­spít­al­an­um og stofna „sér­hæfða brjóstamið­stöð“. Um 1.200 ís­lensk­ar kon­ur eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ingu sem get­ur vald­ið brjóstakrabba­meini og ætl­aði Klíník­in að reyna að þjón­usta þess­ar kon­ur sér­stak­lega.
Ferðamenn og sjúklingar ósáttir á Hótel Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ferða­menn og sjúk­ling­ar ósátt­ir á Hót­el Ís­landi

Sjúk­ling­ur sem dval­ið hafði á einka­rekna sjúkra­hót­el­inu í hús­næði Hót­els Ís­lands var lát­inn fara fyrr út vegna nóróveiru­sýk­ing­ar. Hann seg­ir að rek­ið hafi ver­ið á eft­ir sér til að ferða­menn gætu nýtt her­berg­ið. Ferða­menn lýsa slæm­um að­stæð­um á hót­el­inu og kvarta und­an því að hót­eli og sjúkra­hót­eli sé bland­að sam­an.

Mest lesið undanfarið ár