
Skattakóngur í ótímabundnu leyfi vegna alvarlegrar kulnunar
Pétur Guðjónsson greiddi hæsta skatta í Mosfellsbæ og Kjós á síðasta ári. Pétur var greindur með alvarlega kulnun í starfi og fór í leyfi frá störfum sínum hjá Marel til að reyna að ná heilsu á ný. Jökull í Kaleo greiddi þriðju hæstu skattana í umdæminu á síðasta ári.