Klám
Flokkur
Klám, sóðaskapur og annað vinsælt skemmtiefni

Klám, sóðaskapur og annað vinsælt skemmtiefni

·

Fyrirtækið sem rekur klámsíðuna Pornhub er risavaxið fyrirbæri sem teygir anga sína um allan heim og veltir milljörðum. Í krafti auðæfa og samfélagsbreytinga hefur það gjörbreytt ásýnd klámiðnaðarins á skömmum tíma og getið sér gott orð fyrir framlög til góðgerðarmála en ekki eru allir sammála um ágæti þeirrar þróunar eða hvað hún kann að kosta.

Klám­mynda­leikari fenginn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði

Klám­mynda­leikari fenginn til að ræða við fram­halds­skóla­nema um kyn­heil­brigði

·

Stefan Octavian Gheorghe klámmyndaleikari ræddi við nemendur Menntaskólans á Ísafirði um samkynhneigð og lífshlaup sitt.

„Gætum við sagt við einstakling sem verður fyrir kynferðisofbeldi, píkan þín sagði já þótt heilinn segði nei?“

„Gætum við sagt við einstakling sem verður fyrir kynferðisofbeldi, píkan þín sagði já þótt heilinn segði nei?“

·

Kristín Jónsdóttir birti grein á Knúz í morgun þar sem hún deilir hart á erindi Sigríðar Daggar Arnardóttur um klám. Þar sagði hún meðal annars að konur ættu oft erfitt með að viðurkenna að þær njóti þess að horfa á klám, en „pík­an var bara: „Loks­ins fæ ég að horfa á kyn­líf og hafa gam­an af því“.“

Helsta birtingarmynd hefndarkláms á Íslandi: „Á einhver myndbandið sem var talað um í Kastljósinu?“

Helsta birtingarmynd hefndarkláms á Íslandi: „Á einhver myndbandið sem var talað um í Kastljósinu?“

·

Íslendingur óskar á vefsíðunni Chansluts eftir myndbandi sem tekið var í leyfisleysi og fjallað var um í Kastljósi og í Stundinni. Notendur síðunnar skiptast á nektarmyndum af ungum íslenskum stúlkum. Síðan og notendur hennar voru rannsakaðir af lögreglunni árið 2014.

„Ekkert réttlæti í réttarkerfinu“

„Ekkert réttlæti í réttarkerfinu“

·

„Hvað er að mér að taka fokking videoið,“ sagði maður sem Júlía Birgisdóttir kærði fyrir að taka upp kynlífsmyndband af þeim og dreifa á netinu. Hann lýsir sig saklausan en á milli þeirra hafa gengið skilaboð þar sem hann segist ekki muna eftir þessu, en viðurkennir að hafa tekið upp myndbandið og biðst afsökunar á því. Júlía höfðaði jafnframt einkamál á hendur honum en því var vísað frá fyrir héraðsdómi. Hún hefur kært þá niðurstöðu. Nú vill hún að hefndarklám verði skilgreint í hegningarlögum en fyrir liggur frumvarp á Alþingi þess eðlis.

Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann

Telja að formaður hefði átt að víkja vegna tengsla við dæmdan kynferðisbrotamann

·

Félagsmálanefnd Ísafjarðarbæjar mælti gegn styrkveitingu til Sólstafa, systrasamtaka Stígamóta. Fyrrverandi eiginmaður Gunnhildar Elíasdóttur, formanns nefndarinnar, er dæmdur kynferðisbrotamaður. Starfsmenn Sólstafa telja að hún hefði átt að víkja við afgreiðslu umsóknarinnar. „Óþverralegt að tengja þessi tvö mál saman,“ segir Gunnhildur.

„Ég lamdi menn“

„Ég lamdi menn“

·

Myrkur og ofbeldi einkenna bækur Stefáns Mána Sigþórssonar. Sjálfur er hann hræddur við ofbeldi og segir að klám hafi skemmt á honum hausinn. Af tvennu illu er þó verra að beita ofbeldi en að verða fyrir því, en því fylgdi alltaf skömm, sektarkennd og sjálfshatur. Hann ákvað að hætta að drekka, takast á við einmanaleikann og finna gleðina.