Skattakóngur í ótímabundnu leyfi vegna alvarlegrar kulnunar
Pétur Guðjónsson greiddi hæsta skatta í Mosfellsbæ og Kjós á síðasta ári. Pétur var greindur með alvarlega kulnun í starfi og fór í leyfi frá störfum sínum hjá Marel til að reyna að ná heilsu á ný. Jökull í Kaleo greiddi þriðju hæstu skattana í umdæminu á síðasta ári.
FréttirSkattamál
Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga
Bæir með tekjuhæstu íbúana innheimta lægsta útsvarið og fá það bætt upp af Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, að mati ráðuneytisnefndar. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan Reykjavík, fengju tæpum hálfum milljarði lægri tekjur yrði þetta leiðrétt.
Fréttir
Berst fyrir friðun Búðasands
Ágústa Oddsdóttir hefur í tæp tvö ár barist fyrir friðun Búðasands. Hún telur hagsmunaárekstra koma í veg fyrir verndun svæðisins, en sá sem stundað hefur efnistöku af sandinum á sæti í hreppsnefnd Kjósarhrepps. Hann segir efnistökuna barn síns tíma og að hún verði ekki leyfð áfram í sama magni.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.