Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Tré­spýtukubbaum­ræðu­hefð stjórn­mála­manna

Þing­menn nota allt önn­ur við­mið um eig­in kjör en annarra.
Fengu báðir hátt í milljón ofan á þingfararkaupið
FréttirKjör þingmanna

Fengu báð­ir hátt í millj­ón of­an á þing­far­ar­kaup­ið

Eng­ar regl­ur gilda um störf þing­manna á veg­um sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins og ekki er hald­ið ut­an um vinnu­fram­lag þeirra. Upp­lýs­ing­arn­ar koma fram vegna fyr­ir­spurn­ar sem Bjarni Bene­dikts­son kall­aði „tóma þvælu“.
Ásmundur fékk rúmlega tvöfalda þá upphæð sem rekstur bílsins kostar
FréttirKjör þingmanna

Ásmund­ur fékk rúm­lega tvö­falda þá upp­hæð sem rekst­ur bíls­ins kost­ar

Sam­kvæmt út­reikn­ing­um Fé­lags ís­lenskra bif­reiða­eig­enda kost­ar rekst­ur bíls Ásmund­ar Frið­riks­son­ar rúm­lega helm­ingi minna en Al­þing­in greiddi hon­um vegna akst­urs­kostn­að­ar. Hann fékk því um tvær og hálfa millj­ón króna í end­ur­greiðsl­ur um­fram áætl­að­an kostn­að.
Leynd yfir 171 milljónar greiðslum til þingmanna
Úttekt

Leynd yf­ir 171 millj­ón­ar greiðsl­um til þing­manna

Ein­ung­is 16 þing­menn af 63 svör­uðu spurn­ing­um um inn­heimt akst­urs­gjöld sín. Þing­menn geta keyrt á eig­in bif­reið­um í kjör­dæm­um sín­um og inn­heimt kostn­að frá Al­þingi fyr­ir vik­ið. Kostn­að­ur við þetta kerfi er meiri en að leigja bíla­leigu­bíla fyr­ir þing­menn. Upp­lýs­ing­arn­ar eru sagð­ar „einka­hag­ir“.
Alþingi þverneitar að veita ópersónugreinanlegar upplýsingar
Fréttir

Al­þingi þver­neit­ar að veita óper­sónu­grein­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar

Skrif­stofa Al­þing­is vill ekki segja frá hæstu ein­stöku end­ur­greiðsl­um vegna akst­urs þing­manna á einka­bíl­um. Stund­in kær­ir synj­un­ina til úr­skurð­ar­nefnd­ar um upp­lýs­inga­mál.