Kjör þingmanna
Fréttamál
Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna

Guðmundur Gunnarsson

Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna

Guðmundur Gunnarsson
·

Þingmenn nota allt önnur viðmið um eigin kjör en annarra.

Fengu báðir hátt í milljón ofan á þingfararkaupið

Fengu báðir hátt í milljón ofan á þingfararkaupið

·

Engar reglur gilda um störf þingmanna á vegum samgönguráðuneytisins og ekki er haldið utan um vinnuframlag þeirra. Upplýsingarnar koma fram vegna fyrirspurnar sem Bjarni Benediktsson kallaði „tóma þvælu“.

Ásmundur fékk rúmlega tvöfalda þá upphæð sem rekstur bílsins kostar

Ásmundur fékk rúmlega tvöfalda þá upphæð sem rekstur bílsins kostar

·

Samkvæmt útreikningum Félags íslenskra bifreiðaeigenda kostar rekstur bíls Ásmundar Friðrikssonar rúmlega helmingi minna en Alþingin greiddi honum vegna aksturskostnaðar. Hann fékk því um tvær og hálfa milljón króna í endurgreiðslur umfram áætlaðan kostnað.

Leynd yfir 171 milljónar greiðslum til þingmanna

Leynd yfir 171 milljónar greiðslum til þingmanna

·

Einungis 16 þingmenn af 63 svöruðu spurningum um innheimt akstursgjöld sín. Þingmenn geta keyrt á eigin bifreiðum í kjördæmum sínum og innheimt kostnað frá Alþingi fyrir vikið. Kostnaður við þetta kerfi er meiri en að leigja bílaleigubíla fyrir þingmenn. Upplýsingarnar eru sagðar „einkahagir“.

Alþingi þverneitar að veita ópersónugreinanlegar upplýsingar

Alþingi þverneitar að veita ópersónugreinanlegar upplýsingar

·

Skrifstofa Alþingis vill ekki segja frá hæstu einstöku endurgreiðslum vegna aksturs þingmanna á einkabílum. Stundin kærir synjunina til úrskurðarnefndar um upplýsingamál.