Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn lögð­ust gegn borg­ar­línu: „Myllu­steinn um háls skatt­greið­enda“

Borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks greiddu at­kvæði gegn Borg­ar­línu á fundi borg­ar­stjórn­ar í gær. Fram­bjóð­end­ur flokks­ins eru ósam­mála um ágæti fram­kvæmd­anna.
Kallaði sig „niðurskurðarkónginn“: Ánægður með að hafa lagt niður safn og segir borgina kaupa of dýr hrísgrjón
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Kall­aði sig „nið­ur­skurð­arkóng­inn“: Ánægð­ur með að hafa lagt nið­ur safn og seg­ir borg­ina kaupa of dýr hrís­grjón

Kjart­an Magnús­son, borg­ar­full­trúi til margra ára og fram­bjóð­andi í leið­toga­próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, spurði hvort ef til vill mætti „leggja nið­ur bóka­söfn­in“ og sagði emb­ætt­is­menn fyrst og fremst hugsa um sjálfa sig.
Bretland fór leiðina sem Kjartan boðar: „Drekkjum flóttamanni til að bjarga flóttamanni“
FréttirFlóttamenn

Bret­land fór leið­ina sem Kjart­an boð­ar: „Drekkj­um flótta­manni til að bjarga flótta­manni“

Breska rík­is­stjórn­in ákvað í fyrra að hætta að styðja björg­un­ar­að­gerð­ir á Mið­jarð­ar­hafi. Tal­ið var að björg­un­ar­að­gerð­ir væru hvati fyr­ir frek­ari til­raun­ir flótta­fólks að fara yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið. Stefnu­breyt­ing­in virð­ist ekki hafa haft áhrif.