Sjálfstæðismenn lögðust gegn borgarlínu: „Myllusteinn um háls skattgreiðenda“
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks greiddu atkvæði gegn Borgarlínu á fundi borgarstjórnar í gær. Frambjóðendur flokksins eru ósammála um ágæti framkvæmdanna.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018
Kallaði sig „niðurskurðarkónginn“: Ánægður með að hafa lagt niður safn og segir borgina kaupa of dýr hrísgrjón
Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi til margra ára og frambjóðandi í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, spurði hvort ef til vill mætti „leggja niður bókasöfnin“ og sagði embættismenn fyrst og fremst hugsa um sjálfa sig.
FréttirFlóttamenn
Bretland fór leiðina sem Kjartan boðar: „Drekkjum flóttamanni til að bjarga flóttamanni“
Breska ríkisstjórnin ákvað í fyrra að hætta að styðja björgunaraðgerðir á Miðjarðarhafi. Talið var að björgunaraðgerðir væru hvati fyrir frekari tilraunir flóttafólks að fara yfir Miðjarðarhafið. Stefnubreytingin virðist ekki hafa haft áhrif.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.