Aðili

Kjarninn

Greinar

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.
Sykurpabbalandið
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Syk­urpabba­land­ið

Megn­inu af ís­lensk­um fjöl­miðl­um er hald­ið úti af syk­urpöbb­um sem hafa sín­ar ástæð­ur til að nið­ur­greiða þá. Nú er kom­ið á dag­inn að rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn ákvað að fjár­magna DV og DV.is leyni­lega.
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
ÚttektFjölmiðlamál

Einka­rekn­ir fjöl­miðl­ar flest­ir í tapi

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna fjöl­miðla sýna við­kvæmt rekstr­ar­um­hverfi. Auð­menn styðja við ta­prekstr­ur sumra þeirra. Mennta­mála­ráð­herra boð­ar frum­varp sem styrk­ir einka­rekst­ur og dreg­ur úr um­svif­um RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði. Frétta­blað­ið hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi.
Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands
Fréttir

Stund­in fær þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa Ís­lands

„Af­hjúp­andi um­fjöll­un um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar og fjöl­skyldu hans“ er til­nefnd til verð­launa fyr­ir rann­sókn­ar­blaða­mennsku árs­ins 2017. Sam­þykkt var lög­bann á um­fjöll­un­ina sem er enn í gildi. Stund­in fær í heild þrjár til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa.
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.
Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins
Fréttir

Ráð­herra ósátt­ur við val á rit­stjóra stað­reynda­vakt­ar Vís­inda­vefs­ins

Gunn­ar Bragi Sveins­son tel­ur óheppi­legt að Þórólf­ur Matth­ías­son stað­reyndatékki Fram­sókn­ar­menn. Fram­sókn­ar­fólk og Þórólf­ur séu sjald­an „sam­mála um stað­reynd­ir“.
Stundin fær flestar tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands
Fréttir

Stund­in fær flest­ar til­nefn­ing­ar til blaða­manna­verð­launa Ís­lands

Ingi Freyr Vil­hjálms­son, Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir og Reyn­ir Trausta­son til­nefnd til verð­launa fyr­ir hönd Stund­ar­inn­ar.
Sunna hjólar í Eggert: „Ruddalegar og tilhæfulausar ásakanir“
Fréttir

Sunna hjól­ar í Eggert: „Rudda­leg­ar og til­hæfu­laus­ar ásak­an­ir“

Eggert Skúla­son, rit­stjóri DV, gagn­rýn­ir við­tal Sunnu Val­gerð­ar­dótt­ur við Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur frá ár­inu 2014 í leið­ara í dag. Sunna svar­ar fyr­ir sig á Face­book.
Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum
Fréttir

Geng­ið á hluta­fé hjá Kjarn­an­um

Kjarn­inn tap­aði um átta millj­ón­um króna í fyrra. Fram­kvæmda­stjóri Kjarn­ans, Hjalti Harð­ar­son, seg­ir tap­ið inn­an áætl­un­ar og sér fram á sjálf­bærni inn­an skamms.
Viðvörun: Gerum ekki aftur sömu mistökin
Lára Hanna Einarsdóttir
Pistill

Lára Hanna Einarsdóttir

Við­vör­un: Ger­um ekki aft­ur sömu mis­tök­in

Lára Hanna Ein­ars­dótt­ir var­ar við því að Ís­lend­ing­ar séu að gera sömu mis­tök­in aft­ur þeg­ar kem­ur að sam­þjöpp­un og hags­muna­tengsl­um fjöl­miðla. Hún bend­ir á hvernig ein­stak­ling­ar geti tek­ið sig sam­an um að ráða bót á því.
„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“
Fréttir

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

Þor­björn Þórð­ar­son seg­ir vand­virka fjöl­miðla­menn gera sér grein fyr­ir skyld­um sín­um, sem liggi ann­ars veg­ar í því að miðla stað­reynd­um máls og hins veg­ar í al­manna­hags­mun­um. Stund­in sendi fyr­ir­spurn á fimm fjöl­miðla og spurði þá út í verklag varð­andi boðs­ferð­ir.
Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW
Fréttir

Flest­ir fjöl­miðl­ar með full­trúa í glæsi­legri boðs­ferð WOW

Tug­ir fjöl­miðla­manna fóru í boðs­ferð WOW-air til Washingt­on um helg­ina. RÚV sendi ekki full­trúa. Var­að var við sam­bæri­leg­um ferð­um í Rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is um efna­hags­hrun­ið. WOW er seg­ir að kostn­að­ur­inn hafi ver­ið greidd­ur af flug­vell­in­um.