Kjarninn
Aðili
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi

Ársreikningar einkarekinna fjölmiðla sýna viðkvæmt rekstrarumhverfi. Auðmenn styðja við taprekstrur sumra þeirra. Menntamálaráðherra boðar frumvarp sem styrkir einkarekstur og dregur úr umsvifum RÚV á auglýsingamarkaði. Fréttablaðið hefur ekki skilað ársreikningi.

Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands

Stundin fær þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands

„Afhjúpandi umfjöllun um viðskipti Bjarna Benediktssonar og fjölskyldu hans“ er tilnefnd til verðlauna fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins 2017. Samþykkt var lögbann á umfjöllunina sem er enn í gildi. Stundin fær í heild þrjár tilnefningar til blaðamannaverðlauna.

Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum

Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum

Erfitt rekstrarumhverfi fjölmiðla gerir það að verkum að til þess að halda úti fjölmennri ritstjórn þurfa fjölmiðlar að reiða sig á fjársterka aðila til að niðurgreiða taprekstur félagsins. Íslensk stjórnvöld hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálfstæða blaðamennsku, þrátt fyrir að forsætisráðherra hafi sagt fjölmiðla lítið annað en skel vegna manneklu og fjárskorts. Nefnd um rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur enn ekki skilað inn tillögum til ráðherra.

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

Gunnar Bragi Sveinsson telur óheppilegt að Þórólfur Matthíasson staðreyndatékki Framsóknarmenn. Framsóknarfólk og Þórólfur séu sjaldan „sammála um staðreyndir“.

Stundin fær flestar tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands

Stundin fær flestar tilnefningar til blaðamannaverðlauna Íslands

Ingi Freyr Vilhjálmsson, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Reynir Traustason tilnefnd til verðlauna fyrir hönd Stundarinnar.

Sunna hjólar í Eggert: „Ruddalegar og tilhæfulausar ásakanir“

Sunna hjólar í Eggert: „Ruddalegar og tilhæfulausar ásakanir“

Eggert Skúlason, ritstjóri DV, gagnrýnir viðtal Sunnu Valgerðardóttur við Sigríði Björk Guðjónsdóttur frá árinu 2014 í leiðara í dag. Sunna svarar fyrir sig á Facebook.

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Gengið á hlutafé hjá Kjarnanum

Kjarninn tapaði um átta milljónum króna í fyrra. Framkvæmdastjóri Kjarnans, Hjalti Harðarson, segir tapið innan áætlunar og sér fram á sjálfbærni innan skamms.

Viðvörun: Gerum ekki aftur sömu mistökin

Lára Hanna Einarsdóttir

Viðvörun: Gerum ekki aftur sömu mistökin

Lára Hanna Einarsdóttir

Lára Hanna Einarsdóttir varar við því að Íslendingar séu að gera sömu mistökin aftur þegar kemur að samþjöppun og hagsmunatengslum fjölmiðla. Hún bendir á hvernig einstaklingar geti tekið sig saman um að ráða bót á því.

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

„Ég mun ekki láta þessa ferð hafa nein áhrif á það hvernig ég skrifa“

Þorbjörn Þórðarson segir vandvirka fjölmiðlamenn gera sér grein fyrir skyldum sínum, sem liggi annars vegar í því að miðla staðreyndum máls og hins vegar í almannahagsmunum. Stundin sendi fyrirspurn á fimm fjölmiðla og spurði þá út í verklag varðandi boðsferðir.

Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW

Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW

Tugir fjölmiðlamanna fóru í boðsferð WOW-air til Washington um helgina. RÚV sendi ekki fulltrúa. Varað var við sambærilegum ferðum í Rannsóknarskýrslu Alþingis um efnahagshrunið. WOW er segir að kostnaðurinn hafi verið greiddur af flugvellinum.