Vilja beita persónuafslættinum gegn innistæðulausum launahækkunum
Fréttir

Vilja beita per­sónu­afslætt­in­um gegn inni­stæðu­laus­um launa­hækk­un­um

Sér­fræð­inga­hóp­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar tel­ur að breytt við­mið per­sónu­afslátt­ar geti skap­að „hvata fyr­ir launa­fólk og verka­lýðs­hreyf­ing­ar til að sam­þykkja að­gerð­ir sem auka fram­leiðni vinnu­afls“.
Ríkisstjórnin vill afnema 3 milljarða skattaafslátt tekjuhærri heimila
Greining

Rík­is­stjórn­in vill af­nema 3 millj­arða skatta­afslátt tekju­hærri heim­ila

Nú­ver­andi dóms­mála­ráð­herra og formað­ur fjár­laga­nefnd­ar lögð­ust gegn sams kon­ar laga­breyt­ingu ár­ið 2016, en af­nám sam­nýt­ing­ar­heim­ild­ar skatt­þrepa er ígildi skatta­hækk­un­ar, að­al­lega á tekju­hæstu 20 pró­sent heim­ila.
Haldinn skammarlisti yfir þá sem taka sér marga veikingadaga
FréttirKjaramál

Hald­inn skamm­arlisti yf­ir þá sem taka sér marga veik­inga­daga

„Þetta er al­var­legt brot gegn per­sónu­vernd og frið­helgi einka­lífs starfs­fólks­ins,“ seg­ir Hall­dór Odds­son, lög­fræð­ing­ur hjá ASÍ.
Lágtekjufólkið fékk minni launahækkun og þyngri skattbyrði
Úttekt

Lág­tekju­fólk­ið fékk minni launa­hækk­un og þyngri skatt­byrði

Með­al­laun Ís­lend­inga hækk­uðu um 19 pró­sent milli 2014 og 2017 en hækk­un tekju­hæsta 1 pró­sents­ins var tvö­falt meiri, um 40 pró­sent. Í krónu­töl­um tal­ið jók tekju­hæsta 0,1 pró­sent­ið tekj­ur sín­ar um sem nem­ur 70-faldri launa­hækk­un verka­manns á sama tíma­bili.
Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
FréttirKjaramál

Starfs­greina­sam­band­ið vís­ar kjara­deilu til rík­is­sátta­semj­ara

Við­ræðu­nefnd tel­ur að ekki verði kom­ist lengra án að­komu rík­is­sátta­semj­ara. Þá var við­ræð­um Efl­ing­ar, VR, VLFA, VLFG og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins slit­ið í dag.
Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“
FréttirKjaramál

Von­svik­in yf­ir til­lög­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og segja að til­boð SA hefði „leitt til kaup­mátt­ar­rýrn­un­ar fyr­ir stóra hópa launa­fólks“

Til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar gera að engu von­ir full­trúa laun­þega um að líf fær­ist í kjara­við­ræð­urn­ar. Vil­hjálm­ur Birg­is­son rauk af fundi með stjórn­völd­um.
Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra
FréttirKjaramál

Rík­is­for­stjóri ákvarð­ar laun ann­ars rík­is­for­stjóra

For­stjóri Ís­land­s­pósts er stjórn­ar­formað­ur Isa­via og í starfs­kjara­nefnd fyr­ir­tæk­is­ins sem ger­ir til­lögu um launa­kjör for­stjóra og fram­kvæmda­stjóra dótt­ur­fé­laga þess. Gríð­ar­legt launa­skr­ið hef­ur átt sér stað eft­ir að lög um brott­fall kjara­ráðs tóku gildi og ákvörð­un­ar­vald­ið um laun stjórn­enda var flutt til stjórna.
Drífa: „Á Íslandi þrífst þrælahald“
Fréttir

Drífa: „Á Ís­landi þrífst þræla­hald“

„Ef við gríp­um ekki til að­gerða get­um við allt eins gef­ið út yf­ir­lýs­ingu um að okk­ur sé sama um að hér þríf­ist þræla­hald,“ skrif­ar for­seti ASÍ.
Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar
Greining

Milli­tekju­fólk lend­ir í sama hópi og millj­arða­mær­ing­ar á tekju­vef rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tekju­hæstu 10 pró­sent hjóna á miðj­um aldri hafa auk­ið ráð­stöf­un­ar­tekj­ur sín­ar tvö­falt meira en hjón í öll­um öðr­um tekju­hóp­um í upp­sveiflu und­an­far­inna ára. Þetta sýn­ir Tekju­sag­an.is, gagna­grunn­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar um lífs­kjara­þró­un. Vef­ur­inn er þó vart not­hæf­ur til sam­an­burð­ar á kjör­um milli­tekju­fólks og há­tekju­fólks, enda er hæsta tekju­tí­und­in af­ar ósam­stæð­ur hóp­ur.
Félögin íhuga að slíta viðræðum
FréttirKjaramál

Fé­lög­in íhuga að slíta við­ræð­um

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir kjara­við­ræð­ur þokast lít­ið og að fé­lög­in fjög­ur, sem vís­að hafa deil­unni til rík­is­sátta­semj­ara, íhugi að slíta þeim.
Sagan af hættulega láglaunafólkinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sag­an af hættu­lega lág­launa­fólk­inu

Okk­ur er sögð saga um að þau fá­tæk­ustu með­al okk­ar á vinnu­mark­aði muni „strá­fella“ fyr­ir­tæki, fella stöð­ug­leik­ann og fæla burt ferða­menn, með því að biðja um hærri laun.
Bjarni segist hafa meint annað en hann sagði og sakar aðra um „eftirsannleik“
GreiningKjaramál

Bjarni seg­ist hafa meint ann­að en hann sagði og sak­ar aðra um „eft­ir­sann­leik“

Gögn Hag­stof­unn­ar, sem fjár­mála­ráð­herra vís­ar til, styðja ekki þá full­yrð­ingu sem hann setti fram í Kryddsíld­inni. Full­yrð­ing hans um fjölda fólks á lág­marks­taxta stenst ekki skoð­un.