Heiðveig María leggur fram framboðslista
FréttirKjaramál

Heið­veig María legg­ur fram fram­boðs­lista

Seg­ist ekki ætla að láta for­dæma­laus við­brög for­ystu fé­lags­ins við fram­boði sínu stöðva sig.
Sjómannafélagi Íslands birt stefna
FréttirKjaramál

Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands birt stefna

Kol­brún Garð­ars­dótt­ir, lög­mað­ur Heið­veig­ar Maríu Ein­ars­dótt­ur, hef­ur lagt fram stefnu á hend­ur Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands. Mál­ið verð­ur tek­ið fyr­ir í fé­lags­dómi á morg­un.
Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands
FréttirKjaramál

Hall­ur Halls­son fékk þrett­án millj­ón­ir fyr­ir að rita sögu Sjó­manna­fé­lags Ís­lands

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands eyddi rúm­um 22 millj­ón­um króna í ritstörf á ár­un­um 2014-2015. Greiddu Halli Halls­syni hálfa millj­ón á mán­uði í 26 mán­uði fyr­ir að rita sögu fé­lags­ins.
Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar
FréttirKjaramál

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands neit­ar að boða til fé­lags­fund­ar

Jón­as Garð­ars­son, sitj­andi formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, hef­ur sent frá sér til­kynn­ingu þar sem hann neit­ar að boða til fé­lags­fund­ar. Þá full­yrð­ir hann að ein­ung­is 52 af þeim 163 sem skrif­uðu und­ir beiðni um slík­an fund séu fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands.
Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna
FréttirKjaramál

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands huns­ar beiðni fé­lags­manna

Stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands hef­ur ekki orð­ið við beiðni sem þriðj­ung­ur fé­lags­manna lagði fram þess efn­is að boð­að yrði til fé­lags­fund­ar inn­an sól­ar­hrings.
Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“
FréttirKjaramál

Gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni verka­lýðs­leið­toga og seg­ir þá koma úr „sama klúbbn­um“

Jón­as Garð­ars­son formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands gef­ur ekki mik­ið fyr­ir þá gagn­rýni sem hann hef­ur feng­ið frá helstu leið­tog­um verka­lýðs­for­yst­unn­ar. Yf­ir hundrað fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands hafa far­ið fram á fé­lags­fund þeg­ar í stað.
Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“
FréttirKjaramál

Heið­veig hyggst leita rétt­ar síns: „Þeir eru með fé­lag­ið í gísl­ingu“

Heið­veig María Ein­ars­dótt­ir seg­ir nú­ver­andi stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands vera með fé­lag­ið í gísl­ingu. Hún hlær að þeim sam­særis­kenn­ing­um sem fram komu í grein­ar­gerð trún­að­ar­manna fé­lags­ins þess efn­is að fram­boð henn­ar væri á veg­um Sósí­al­ista og Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar. Hún hyggst leita rétt­ar síns vegna brott­vikn­ing­ar úr fé­lag­inu.
Forseti ASÍ fordæmir aðför Sjómannafélagsins
FréttirKjarabaráttan

For­seti ASÍ for­dæm­ir að­för Sjó­manna­fé­lags­ins

Drífa Snæ­dal gagn­rýn­ir Sjó­manna­fé­lag Ís­lands harð­lega fyr­ir að hafa vik­ið Heið­veigu Maríu Ein­ars­dótt­ur úr fé­lag­inu eft­ir að hún hafði sóst eft­ir embætti for­manns.
Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna
FréttirKjarabaráttan

Starfs­greina­sam­band­ið krefst 425 þús­und króna lág­marks­launa

Samn­ing­ar­nefnd Starfs­greina­sam­bands Ís­lands, sem hef­ur samn­ings­um­boð fyr­ir um 57 þús­und laun­þega, hef­ur lagt fram kröfu­gerð gagn­vart stjórn­völd­um og Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins fyr­ir kom­andi kjara­við­ræð­ur.
Hvers vegna treystum við ekki stjórnmálastéttinni?
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Hvers vegna treyst­um við ekki stjórn­mála­stétt­inni?

Al­þingi hef­ur ít­rek­að koll­varp­að þeim for­send­um sem að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins hafa stuðst við í kjara­samn­inga­gerð. Kjara­við­ræð­ur á kom­andi vetri munu með­al ann­ars mark­ast af slíkri reynslu.
„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“
Viðtal

„Ef við lyft­um upp gólf­inu þá lyft­ist þak­ið með“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, fagn­ar kafla­skil­um í stétta­bar­átt­unni þar sem byrj­að er að hlusta á gras­rót­ina og koma auk­inni rót­tækni í bar­átt­una um kjör al­þýðu. Hann seg­ir að yf­ir­völd megi bú­ast við átök­um í vet­ur þeg­ar kjara­samn­ing­ar losna ef þeir halda áfram á nú­ver­andi braut.
„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“
ViðtalHótel Adam

„Ég upp­lifði að það væri ver­ið að mis­bjóða mér“

Ný­kjör­inn formað­ur Efl­ing­ar, Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, hef­ur boð­að aukna rót­tækni í Efl­ingu til að berj­ast fyr­ir kjör­um þeirra sem minnst mega sín. Hún seg­ist þekkja af eig­in raun að koma heim „dauð­þreytt á sál og lík­ama“ og verða fyr­ir áfalli við að skoða heima­bank­ann.