Segir að þingmenn hafi vitað af ákvörðun kjararáðs um launahækkun og enginn gert athugasemd
Fréttir

Seg­ir að þing­menn hafi vit­að af ákvörð­un kjara­ráðs um launa­hækk­un og eng­inn gert at­huga­semd

Sig­ríð­ur And­er­sen, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, seg­ir for­sæt­is­nefnd hafa ver­ið upp­lýsta um launa­hækk­an­ir. Kristján Möller kem­ur af fjöll­um. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir verka­lýðs­leið­toga vera á of­ur­laun­um. Pírat­ar vilja af­nema hækk­un­ina.
Hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna „helbers dónaskapar“ Bjarna Ben
FréttirKjaradeilur 2015

Hef­ur sagt sig úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um vegna „hel­bers dóna­skap­ar“ Bjarna Ben

Hild­ur Rún Björns­dótt­ir, rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur með 18 ára reynslu og 350 þús­und í mán­að­ar­laun, tel­ur lík­legt að hún muni leita sér nýrr­ar vinnu komi ekki til launa­hækk­ana.
Uppsagnir hjúkrunarfræðinga vopn í samningaviðræðum
FréttirKjaradeilur 2015

Upp­sagn­ir hjúkr­un­ar­fræð­inga vopn í samn­inga­við­ræð­um

Hátt í 200 hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa sagt upp störf­um. „Þetta eru upp­sagn­ir sem eru hugs­að­ar til þess að ná fram svip­uð­um áhrif­um og verk­fall­ið,“ seg­ir fjár­mála­ráð­herra.
Bjóða hjúkrunarfræðingum frítt á tónleika
FréttirKjaradeilur 2015

Bjóða hjúkr­un­ar­fræð­ing­um frítt á tón­leika

Gefa fimm hundruð miða á tón­leik­ana Höf­und­ur óþekkt­ur í Hörpu. Stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing til hjúkr­un­ar­fræð­inga í til­efni 100 ára kosn­inga­rétt­ar kvenna.
Jón Þór: Kannski skárra að hleypa málinu á dagskrá
Fréttir

Jón Þór: Kannski skárra að hleypa mál­inu á dag­skrá

All­ir stjórn­ar­and­stæð­ing­ar nema Pírat­ar sátu hjá þeg­ar kos­ið var um af­brigði frá dag­skrá Al­þing­is á föstu­dag.
Svarar Sigmundi Davíð: Álverin skila aðeins 1% þjóðartekna
Fréttir

Svar­ar Sig­mundi Dav­íð: Ál­ver­in skila að­eins 1% þjóð­ar­tekna

Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri gagn­rýn­ir stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar í orku- og auð­linda­mál­um.
„Ég vil vinna á Íslandi en ég vil líka fá almennileg laun“
FréttirKjaradeilur 2015

„Ég vil vinna á Ís­landi en ég vil líka fá al­menni­leg laun“

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar greiða at­kvæði um verk­fall. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur með tæp­lega 335 þús­und krón­ur á mán­uði íhug­ar að flytja til Nor­egs. Ófremd­ar­ástand hef­ur ver­ið á Land­spít­ala í fimm vik­ur vegna verk­falla.
Samtök atvinnulífsins leyndu launahækkun í hálft ár
Fréttir

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins leyndu launa­hækk­un í hálft ár

Formað­ur Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness reyndi ít­rek­að að fá kjara­samn­ing Sam­taka at­vinnu­lífs­ins við flug­menn. Við­auki gerð­ur með leynd­ar­á­kvæði. Sam­tök­in sögðu ekki svig­rúm fyr­ir nema 3-4 pró­senta launa­hækk­un jafn­vel þó þau væru bú­in að gera leyn­i­samn­ing­inn við flug­menn með mun meiri hækk­un.
Neyðarástandið opinberar slæman aðbúnað dýra
FréttirKjaradeilur 2015

Neyð­ar­ástand­ið op­in­ber­ar slæm­an að­bún­að dýra

Þétt­leiki dýra er al­mennt of mik­ill. Sauð­fjár­bænd­ur hefðu ekki upp­lif­að sama neyð­ar­ástand. Formað­ur Dýra­vernd­ar­sam­bands Ís­lands seg­ir reglu­gerð­ir um vel­ferð svína og ali­fugla bjóða upp á þetta ástand.
Syngjandi fiskverkakona  vill 300 þúsund krónur
FréttirKjaradeilur 2015

Syngj­andi fisk­verka­kona vill 300 þús­und krón­ur

Jón­ína Björg Magnús­dótt­ir flutti skamm­arsöng um stjórn Granda og setti á YouTu­be.
Stjórnarmenn HB Granda svara ekki: „Talaðu við Kristján Loftsson“
Fréttir

Stjórn­ar­menn HB Granda svara ekki: „Tal­aðu við Kristján Lofts­son“

Neita að segja til um hvort þeir hygg­ist þiggja 33% launa­hækk­un fyr­ir stjórn­ar­setu. „Ég hef ekk­ert um þetta mál að segja. Tal­aðu við Kristján Lofts­son,“ seg­ir stjórn­ar­mað­ur í sam­tali við Stund­ina.