Kjaradeilur 2015
Fréttamál
Segir að þingmenn hafi vitað af ákvörðun kjararáðs um launahækkun og enginn gert athugasemd

Segir að þingmenn hafi vitað af ákvörðun kjararáðs um launahækkun og enginn gert athugasemd

Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir forsætisnefnd hafa verið upplýsta um launahækkanir. Kristján Möller kemur af fjöllum. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir verkalýðsleiðtoga vera á ofurlaunum. Píratar vilja afnema hækkunina.

Hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna „helbers dónaskapar“ Bjarna Ben

Hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna „helbers dónaskapar“ Bjarna Ben

Hildur Rún Björnsdóttir, rannsóknarlögreglumaður með 18 ára reynslu og 350 þúsund í mánaðarlaun, telur líklegt að hún muni leita sér nýrrar vinnu komi ekki til launahækkana.

Uppsagnir hjúkrunarfræðinga vopn í samningaviðræðum

Uppsagnir hjúkrunarfræðinga vopn í samningaviðræðum

Hátt í 200 hjúkrunarfræðingar hafa sagt upp störfum. „Þetta eru uppsagnir sem eru hugsaðar til þess að ná fram svipuðum áhrifum og verkfallið,“ segir fjármálaráðherra.

Bjóða hjúkrunarfræðingum frítt á tónleika

Bjóða hjúkrunarfræðingum frítt á tónleika

Gefa fimm hundruð miða á tónleikana Höfundur óþekktur í Hörpu. Stuðningsyfirlýsing til hjúkrunarfræðinga í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna.

Jón Þór: Kannski skárra að hleypa málinu á dagskrá

Jón Þór: Kannski skárra að hleypa málinu á dagskrá

Allir stjórnarandstæðingar nema Píratar sátu hjá þegar kosið var um afbrigði frá dagskrá Alþingis á föstudag.

Svarar Sigmundi Davíð: Álverin skila aðeins 1% þjóðartekna

Svarar Sigmundi Davíð: Álverin skila aðeins 1% þjóðartekna

Fyrrverandi ríkisskattstjóri gagnrýnir stefnu ríkisstjórnarinnar í orku- og auðlindamálum.

„Ég vil vinna á Íslandi en ég vil líka fá almennileg laun“

„Ég vil vinna á Íslandi en ég vil líka fá almennileg laun“

Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um verkfall. Hjúkrunarfræðingur með tæplega 335 þúsund krónur á mánuði íhugar að flytja til Noregs. Ófremdarástand hefur verið á Landspítala í fimm vikur vegna verkfalla.

Samtök atvinnulífsins leyndu launahækkun í hálft ár

Samtök atvinnulífsins leyndu launahækkun í hálft ár

Formaður Verkalýðsfélags Akraness reyndi ítrekað að fá kjarasamning Samtaka atvinnulífsins við flugmenn. Viðauki gerður með leyndarákvæði. Samtökin sögðu ekki svigrúm fyrir nema 3-4 prósenta launahækkun jafnvel þó þau væru búin að gera leynisamninginn við flugmenn með mun meiri hækkun.

Neyðarástandið opinberar slæman aðbúnað dýra

Neyðarástandið opinberar slæman aðbúnað dýra

Þéttleiki dýra er almennt of mikill. Sauðfjárbændur hefðu ekki upplifað sama neyðarástand. Formaður Dýraverndarsambands Íslands segir reglugerðir um velferð svína og alifugla bjóða upp á þetta ástand.

Syngjandi fiskverkakona  vill 300 þúsund krónur

Syngjandi fiskverkakona vill 300 þúsund krónur

Jónína Björg Magnúsdóttir flutti skammarsöng um stjórn Granda og setti á YouTube.

Stjórnarmenn HB Granda svara ekki: „Talaðu við Kristján Loftsson“

Stjórnarmenn HB Granda svara ekki: „Talaðu við Kristján Loftsson“

Neita að segja til um hvort þeir hyggist þiggja 33% launahækkun fyrir stjórnarsetu. „Ég hef ekkert um þetta mál að segja. Talaðu við Kristján Loftsson,“ segir stjórnarmaður í samtali við Stundina.