Aðalhagfræðingur Seðlabankans á fundi með atvinnurekendum: Miklar launahækkanir kalla á vaxtahækkun „þannig að hér verði sam­drátt­ur“
Fréttir

Að­al­hag­fræð­ing­ur Seðla­bank­ans á fundi með at­vinnu­rek­end­um: Mikl­ar launa­hækk­an­ir kalla á vaxta­hækk­un „þannig að hér verði sam­drátt­ur“

Þór­ar­inn G. Pét­urs­son sagði á fundi hjá Fé­lagi at­vinnu­rek­enda í morg­un að ef sam­ið yrði um álíka mikl­ar launa­hækk­an­ir í kom­andi kjaralotu og gert var ár­ið 2015 myndi Seðla­bank­inn lík­lega neyð­ast til að hækka vexti og fram­kalla slaka í hag­kerf­inu.
Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillKjarabaráttan

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þræla­hald for­tíð­ar og þræla­hald nú­tíð­ar

Síð­ustu ís­lensku kon­urn­ar sem voru til­bún­ar að vinna mik­ið fyr­ir lít­ið eru að hverfa af vinnu­mark­aði. Það er lið­in tíð að það sé hægt að reka sjúkra­hús á með­virkni og fórn­fýsi kvenna. Það er hins veg­ar hægt að kom­ast nokk­uð langt með því að ráða út­lend­ar kon­ur.
Kerfisbreyting vinnu-konunnar
Sólveig Anna Jónsdóttir
PistillKjarabaráttan

Sólveig Anna Jónsdóttir

Kerf­is­breyt­ing vinnu-kon­unn­ar

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, skrif­ar um stöðu kvenna í kapí­talísku hag­kerfi.
Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Tré­spýtukubbaum­ræðu­hefð stjórn­mála­manna

Þing­menn nota allt önn­ur við­mið um eig­in kjör en annarra.
Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan
Guðmundur Gunnarsson
PistillKjarabaráttan

Guðmundur Gunnarsson

Heift­ar­legt upp­gjör launa­fólks og stjórn­málaelít­unn­ar framund­an

„Fjár­mála­ráð­herra og koll­eg­arn­ir í efsta lag­inu hafa tek­ið sér 200% hærri launa­hækk­un í krón­um tal­ið en al­menn­um starfs­mönn­um,“ skrif­ar Guð­mund­ur Gunn­ars­son um kom­andi upp­gjör í sögu­legu sam­hengi.
Menningin í Hörpu
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillKjarabaráttan

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Menn­ing­in í Hörpu

Eiga kon­ur að fá að stjórna eins og karl­ar? Eiga jafn­að­ar­menn að taka frá þeim sem minnst hafa og færa þeim sem hafa mest?
Hættan af hroka stjórnmálaelítunnar
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hætt­an af hroka stjórn­málaelít­unn­ar

Með hræsni og hroka hafa stjórn­end­ur og stjórn­mála­for­yst­an gerst hold­gerv­ing­ar þess vanda sem þau vara við.