Fréttamál

Kjarabaráttan

Greinar

Sagan af hættulega láglaunafólkinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sag­an af hættu­lega lág­launa­fólk­inu

Okk­ur er sögð saga um að þau fá­tæk­ustu með­al okk­ar á vinnu­mark­aði muni „strá­fella“ fyr­ir­tæki, fella stöð­ug­leik­ann og fæla burt ferða­menn, með því að biðja um hærri laun.
Kostnaður Sjómannafélagsins við að halda þrjá starfsmenn 35 milljónir
FréttirKjarabaráttan

Kostn­að­ur Sjó­manna­fé­lags­ins við að halda þrjá starfs­menn 35 millj­ón­ir

Þrír starfs­menn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands fengu ríf­lega 30 millj­ón­ir króna í laun frá fé­lag­inu ár­ið 2015. Jón­as Garð­ars­son, formað­ur fé­lags­ins, fær einnig tekj­ur frá Al­þjóð­lega flutn­inga­verka­manna­sam­band­inu. 30 millj­ón­ir króna fóru í ann­an rekstr­ar­kostn­að.
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Svig­rúm til launa­hækk­ana og ábyrgð á stöð­ug­leika

„Það eru ekki lág­launa­stétt­irn­ar sem með kröf­um sín­um ógna stöð­ug­leika hag­kerf­is­ins,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri. „Sé sú ógn fyr­ir hendi felst hún í því að há­tekju­hóp­arn­ir uni því ekki að hænu­skref séu tek­in í átt til launa­jöfn­uð­ar og hæstu laun verði hækk­uð til sam­ræm­is við lægri laun.“
Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu
FréttirKjarabaráttan

Stefán Ólafs­son: Vinnu­vik­an sú næst­lengsta í Evr­ópu

Nýj­ar töl­ur Hag­stof­unn­ar um vinnu­magn benda ekki til þess að vinnu­tími Ís­lend­inga hafi ver­ið of­met­inn, seg­ir pró­fess­or í fé­lags­fræði og sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu. Ís­lend­ing­ar hafi lengi var­ið af­ar stór­um hluta af lífi sínu til vinnu.
Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga
FréttirKjarabaráttan

Yf­ir­gáfu ASÍ eft­ir að þeir voru krafð­ir um árs­reikn­inga

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands sagði sig úr heild­ar­sam­tök­um launa­fólks eft­ir að ASÍ gerði þá kröfu á að­ild­ar­fé­lög sín að þau skil­uðu af sér lög­gild­um árs­reikn­ing­um. Fé­lags­menn kvarta und­an ólýð­ræð­is­leg­um vinnu­brögð­um stjórn­ar og vilja betri yf­ir­sýn yf­ir fjár­mál fé­lags­ins. Saga þess er samof­in sögu for­manns­ins, Jónas­ar Garð­ars­son­ar.
Segja stjórn Sjómannafélags Íslands einráða í félaginu
FréttirKjarabaráttan

Segja stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands ein­ráða í fé­lag­inu

Átta fé­lags­menn saka stjórn Sjó­manna­fé­lags Ís­lands um að hunsa vilja al­mennra fé­lags­manna og fara fram með ein­ræð­istil­burð­um. Þá spyrja þeir hvort þeim verði einnig vís­að úr fé­lag­inu fyr­ir gagn­rýni sína.
Forseti ASÍ fordæmir aðför Sjómannafélagsins
FréttirKjarabaráttan

For­seti ASÍ for­dæm­ir að­för Sjó­manna­fé­lags­ins

Drífa Snæ­dal gagn­rýn­ir Sjó­manna­fé­lag Ís­lands harð­lega fyr­ir að hafa vik­ið Heið­veigu Maríu Ein­ars­dótt­ur úr fé­lag­inu eft­ir að hún hafði sóst eft­ir embætti for­manns.
Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga
Fréttir

Gylfi Arn­björns­son: Stjórn­völd hafa hirt lung­ann af ávinn­ingi kjara­samn­inga

Í setn­ing­ar­ræðu sinni á þingi ASÍ út­listaði Gylfi Arn­björns­son, frá­far­andi formað­ur, ár­ang­ur­inn frá hruni og hvatti sam­band­ið til að halda áfram á sömu braut.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB
Fréttir

Sonja Ýr Þor­bergs­dótt­ir nýr formað­ur BSRB

Lög­fræð­ing­ur BSRB var kjör­inn nýr formað­ur sam­tak­anna í dag, en frá­far­andi formað­ur gaf ekki kost á sér.
Starfsgreinasambandið krefst 425 þúsund króna lágmarkslauna
FréttirKjarabaráttan

Starfs­greina­sam­band­ið krefst 425 þús­und króna lág­marks­launa

Samn­ing­ar­nefnd Starfs­greina­sam­bands Ís­lands, sem hef­ur samn­ings­um­boð fyr­ir um 57 þús­und laun­þega, hef­ur lagt fram kröfu­gerð gagn­vart stjórn­völd­um og Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins fyr­ir kom­andi kjara­við­ræð­ur.
SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir
Fréttir

SA: Vilja semja um ann­að en bein­ar launa­hækk­an­ir

Lögð er áhersla á auk­ið fram­boð hús­næð­is fyr­ir tekju­lága, sveigj­an­legri vinnu­tíma og auk­inn veik­inda­rétt. Raun­gengi krón­unn­ar hafi rýrt sam­keppn­is­stöðu ís­lensks at­vinnu­lífs.
„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“
Fréttir

„Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um veislu á með­an fólk­ið okk­ar er að gef­ast upp“

Verka­lýðs­for­ingj­ar gagn­rýna fjár­laga­frum­varp rík­is­stjórn­ar­inn­ar harð­lega.