Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.
FréttirKjarabaráttan
Kostnaður Sjómannafélagsins við að halda þrjá starfsmenn 35 milljónir
Þrír starfsmenn Sjómannafélags Íslands fengu ríflega 30 milljónir króna í laun frá félaginu árið 2015. Jónas Garðarsson, formaður félagsins, fær einnig tekjur frá Alþjóðlega flutningaverkamannasambandinu. 30 milljónir króna fóru í annan rekstrarkostnað.
Pistill
Indriði Þorláksson
Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
„Það eru ekki láglaunastéttirnar sem með kröfum sínum ógna stöðugleika hagkerfisins,“ skrifar Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri. „Sé sú ógn fyrir hendi felst hún í því að hátekjuhóparnir uni því ekki að hænuskref séu tekin í átt til launajöfnuðar og hæstu laun verði hækkuð til samræmis við lægri laun.“
FréttirKjarabaráttan
Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu
Nýjar tölur Hagstofunnar um vinnumagn benda ekki til þess að vinnutími Íslendinga hafi verið ofmetinn, segir prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu. Íslendingar hafi lengi varið afar stórum hluta af lífi sínu til vinnu.
FréttirKjarabaráttan
Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga
Sjómannafélag Íslands sagði sig úr heildarsamtökum launafólks eftir að ASÍ gerði þá kröfu á aðildarfélög sín að þau skiluðu af sér löggildum ársreikningum. Félagsmenn kvarta undan ólýðræðislegum vinnubrögðum stjórnar og vilja betri yfirsýn yfir fjármál félagsins. Saga þess er samofin sögu formannsins, Jónasar Garðarssonar.
FréttirKjarabaráttan
Segja stjórn Sjómannafélags Íslands einráða í félaginu
Átta félagsmenn saka stjórn Sjómannafélags Íslands um að hunsa vilja almennra félagsmanna og fara fram með einræðistilburðum. Þá spyrja þeir hvort þeim verði einnig vísað úr félaginu fyrir gagnrýni sína.
FréttirKjarabaráttan
Forseti ASÍ fordæmir aðför Sjómannafélagsins
Drífa Snædal gagnrýnir Sjómannafélag Íslands harðlega fyrir að hafa vikið Heiðveigu Maríu Einarsdóttur úr félaginu eftir að hún hafði sóst eftir embætti formanns.
Fréttir
Gylfi Arnbjörnsson: Stjórnvöld hafa hirt lungann af ávinningi kjarasamninga
Í setningarræðu sinni á þingi ASÍ útlistaði Gylfi Arnbjörnsson, fráfarandi formaður, árangurinn frá hruni og hvatti sambandið til að halda áfram á sömu braut.
Fréttir
Sonja Ýr Þorbergsdóttir nýr formaður BSRB
Lögfræðingur BSRB var kjörinn nýr formaður samtakanna í dag, en fráfarandi formaður gaf ekki kost á sér.
Samningarnefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem hefur samningsumboð fyrir um 57 þúsund launþega, hefur lagt fram kröfugerð gagnvart stjórnvöldum og Samtökum atvinnulífsins fyrir komandi kjaraviðræður.
Fréttir
SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir
Lögð er áhersla á aukið framboð húsnæðis fyrir tekjulága, sveigjanlegri vinnutíma og aukinn veikindarétt. Raungengi krónunnar hafi rýrt samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs.
Fréttir
„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.