Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
FréttirKirkjan

Seg­ir orð dóms­mála­ráð­herra um að­skiln­að rík­is og kirkju blekk­ingu

Nýr samn­ing­ur rík­is og kirkju gild­ir í 15 ár hið minnsta og fel­ur í sér 2,7 millj­arða króna greiðsl­ur til þjóð­kirkj­unn­ar á ári. Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur tal­að fyr­ir að­skiln­aði, en þing­mað­ur Pírata seg­ir samn­ing­inn festa fyr­ir­komu­lag­ið í sessi.
Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“
Jón Sigurðsson
PistillKirkjan

Jón Sigurðsson

Sið­ræn­um húm­an­ista svar­að: „Kristn­in er ein grunn­for­senda ís­lenskr­ar þjóð­menn­ing­ar“

Jón Sig­urðs­son svar­ar grein Sig­urð­ar Hólm Gunn­ars­son­ar, for­manns Sið­mennt­ar, um sið­ræn­an húm­an­isma.
Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju
Fréttir

Bjarni Ben á skjön við Sjálf­stæð­is­flokk­inn um að­skiln­að rík­is og kirkju

Bjarni Bene­dikts­st­on fjár­mála­ráð­herra tel­ur ungt fólk ekki átta sig á mik­il­vægi þjóð­kirkj­unn­ar. Hann legg­ur áherslu á að fram­lög rík­is­ins verði ekki skert. Lands­fund­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins hef­ur álykt­að um að­skilja beri ríki og kirkju.
Guðfræðingur: Guð er víst til
Gunnar Jóhannesson
AðsentKirkjan

Gunnar Jóhannesson

Guð­fræð­ing­ur: Guð er víst til

Er Guð til? Já, seg­ir Gunn­ar Jó­hann­es­son, guð­fræð­ing­ur og prest­ur, og svar­ar at­huga­semd­um efa­semd­ar­manna með sín­um rök­um.
Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna
FréttirKirkjan

Eng­in nið­ur­staða í við­ræð­um við Þjóð­kirkj­una

Við­ræð­ur um end­ur­skoð­un kirkjujarða­sam­komu­lags­ins hafa enn ekki leitt til nið­ur­stöðu. End­ur­skoð­un­inni átti að vera lok­ið í fe­brú­ar 2016.
Faðmlög og undirferli á Biskupsstofu
ViðtalKirkjan

Faðmlög og und­ir­ferli á Bisk­ups­stofu

Ell­isif Tinna Víð­is­dótt­ir var hrak­in úr starfi sínu hjá kirkju­ráði og seg­ir frá bæn­um og harð­vítug­um deil­um inn­an þess. Agnes Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up beitti sér gegn fram­kvæmda­stjór­an­um með þeim hætti að Ell­isif Tinna sagði sig úr þjóð­kirkj­unni eft­ir deil­urn­ar. Sag­an á bak við átök­in á Bisk­ups­stofu.
Sálfræðingur og lögmenn kallaðir til vegna biskups
FréttirKirkjan

Sál­fræð­ing­ur og lög­menn kall­að­ir til vegna bisk­ups

Ófremd­ar­ástand var inn­an kirkju­ráðs. Há­vær reiði­köst Agnes­ar Sig­urð­ar­dótt­ur. Bisk­up bor­inn þung­um sök­um um ærumeið­ing­ar í kvört­un til Kirkju­ráðs. Agnes seg­ist sak­laus. Fram­kvæmda­stjóri hrakt­ist úr starfi. Stund­in með kvört­un­ar­bréf­ið. Bisk­up með tæpa millj­ón í dag­pen­inga við að skrifa hirð­is­bréf.