Wuhan-skjölin: Hvað vissu Kínverjar um veiruna?
Kínversk leyniskjöl varpa nýju ljósi á upphaf faraldursins.
Fréttir
523
Nýr veruleiki í alþjóðapólitík eftir Trump
Bandaríkjastjórn mun ekki lengur böðlast áfram af fáfræði og frumstæðum hvötum en mun engu að síður alltaf setja eigin hagsmuni í fyrsta sæti að sögn sérfræðings í alþjóðamálum.
FréttirKínverski leynilistinn
631
Kínverska ríkið sver af sér aðkomu að gagnasöfnun um Íslendinga
Sendiráð Kína á Íslandi segist ekkert vita um lista fyrirtækisins Zhenhua þar sem er að finna nöfn um 400 Íslendinga. Kínverska sendiráðið segir yfirvöld í Kína vilja aukna samvinnu um netöryggi í heiminum.
FréttirKínverski leynilistinn
1063
Tengsl Kínverja inn í samfélagið aukist undanfarinn áratug
Baldur Þórhallsson prófessor segir Ísland hafa sýnt samvinnu við Kína mikinn áhuga, en afrakstur hennar hafi ekki orðið eins mikill og látið var uppi. Hann segir Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, hafa sent Íslendingum skýr skilaboð: „Hingað og ekki lengra“.
GreiningKínverski leynilistinn
2242
Kínverski listinn: Utanríkisráðuneytið segir gagnasöfnunina stangast á við siðferði og lög
Sænskur sérfræðingur um Kína telur að nafnalistinn með 2,5 milljónum manna, þar af 4.000 Íslendingum, sé til marks um breytta utanríkistefnu Kína og aukinn áhuga á öðrum ríkjum. Utanríkisráðuneytið segir að sambærilegum upplýsingum um starfsmenn þess hafi ekki áður verið safnað saman svo vitað sé.
Greining
1149
Aukið mannfall, minni yfirburðir
Bandaríkjaher þarf á næstu árum að byrja að sætta sig við mannfall á borð við það sem tíðkaðist í seinni heimsstyrjöldinni. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Pentagon sem málar svarta mynd af þeim átökum sem kunna að brjótast út á milli stórvelda 21. aldarinnar. Kínverjar fylgja Bandaríkjamönnum fast á eftir og eru með 30 ára áætlun um að ná hernaðarlegum yfirburðum á heimsvísu.
Fréttir
23111
Ólafur Ragnar starfar fyrir orkufyrirtæki: „Hvað menn gera á elliárum er þeirra mál“
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og síðar forseti Íslands í 20 ár, situr í ráðgjafaráði orkufyrirtækisins Arctic Green Energy. Hann hefur dvalið í Kína með forsvarsmönnum orkufyrirtækisins og verið á samkomum með þeim og fulltrúum kínverskra stjórnvalda.
Úttekt
229
Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin
Bandarískir fjölmiðlar á borð við New York Times tala um að nýtt kalt stríð sé hafið, í þetta sinn á milli Bandaríkjanna og Kína. Í því stríði sé barist með hátækni, í netheimum og með áróðri og viðskiptahöftum. Eftir að hafa snúið baki sínu við alþjóðasamfélaginu í fjögur ár segist Trump Bandaríkjaforseti nú reiðubúinn að leiða Vesturlönd í baráttunni gegn heimsyfirráðum Kínverja en efasemdir eru um að hann hafi til þess burði.
Úttekt
1553.207
Rasískt kynferðisofbeldi gegn konum af asískum uppruna
Stundin ræddi við fjórar íslenskar konur af asískum uppruna, Díönu Katrínu Þorsteinsdóttur, Donnu Cruz, Önnu Jia og Dýrfinnu Benitu, sem eiga það sameiginlegt að hafa lent í rasísku kynferðisofbeldi og kynferðislegum rasisma frá því þær voru á grunnskólaaldri. Þær segja þolinmæðina að þrotum komna og vilja skila skömminni þar sem hún á heima.
Fréttir
437
Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tók áhættu þegar hann ákvað að erfðabreyta fóstrum tvíbura til að forða þeim frá HIV. Nú er komin nánari reynsla á afleiðingarnar.
FréttirCovid-19
243405
Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna
Formaður Flokks fólksins segir að verið sé að blekkja almenning varðandi alvarleika COVID-19 kórónaveirunnar. Hún heldur því fram að dánartíðni sé tólf sinnum hærri en upplýsingar Alþjóða heilbriðgðismálastofnunarinnar segja til um.
Fréttir
535
Kínverska sendiráðið aflýsir viðburðum vegna kórónaveirunnar
Listafólk sem koma átti til Íslands frá Kína kemst ekki úr landi vegna smithættu. Yfir hundrað eru látnir og á fimmta þúsund eru smitaðir. Fjögur tilvik eru staðfest í Evrópu en ekkert hér á landi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.