Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
Fréttir

Erfða­breyttu tví­bur­arn­ir - rúm­lega ári seinna

Kín­verski vís­inda­mað­ur­inn He Jiankui tók áhættu þeg­ar hann ákvað að erfða­breyta fóstr­um tví­bura til að forða þeim frá HIV. Nú er kom­in nán­ari reynsla á af­leið­ing­arn­ar.
Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna
FréttirCovid-19

Inga Sæ­land fer með ósann­indi um kór­óna­veiruna

Formað­ur Flokks fólks­ins seg­ir að ver­ið sé að blekkja al­menn­ing varð­andi al­var­leika COVID-19 kór­óna­veirunn­ar. Hún held­ur því fram að dán­ar­tíðni sé tólf sinn­um hærri en upp­lýs­ing­ar Al­þjóða heil­brið­gð­is­mála­stofn­un­ar­inn­ar segja til um.
Kínverska sendiráðið aflýsir viðburðum vegna kórónaveirunnar
Fréttir

Kín­verska sendi­ráð­ið af­lýs­ir við­burð­um vegna kór­óna­veirunn­ar

Lista­fólk sem koma átti til Ís­lands frá Kína kemst ekki úr landi vegna smit­hættu. Yf­ir hundrað eru látn­ir og á fimmta þús­und eru smit­að­ir. Fjög­ur til­vik eru stað­fest í Evr­ópu en ekk­ert hér á landi.
Ilmhöfnin logar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ilm­höfn­in log­ar

Nafn­ið Hong Kong mun þýða „Ilm­höfn“. Hér má lesa um ástæð­ur þessa og ým­is­legt ann­að úr gam­alli sögu Hong Kong, sem log­ar nú af átök­um íbúa og stjórn­valda.
Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ
Fréttir

Kín­versk vegg­spjöld valda deil­um í HÍ

Sýn­ing Kon­fúsíus­ar­stofn­un­ar­inn­ar sögð áróð­ur Kín­verska komm­ún­ista­flokks­ins.
Braut siða­reglur til að tryggja gjald­eyris­samning við Kína
FréttirHrunið

Braut siða­regl­ur til að tryggja gjald­eyr­is­samn­ing við Kína

Svein Har­ald Øygard, fyrr­um seðla­banka­stjóri Ís­lands, seg­ir Svía hafa lagst gegn lán­veit­ing­um til Ís­lands í kjöl­far hruns. Hann hafi bank­að upp á hjá kín­verska seðla­banka­stjór­an­um til að fá gjald­eyr­is­skipta­samn­ing, að því sem kem­ur fram í nýrri bók hans.
Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn
Fréttir

Seg­ir Kín­verja standa að baki Finna­fjarð­ar­höfn

Björn Bjarna­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir Ís­landi standa til boða fjár­magn frá kín­versk­um stjórn­völd­um til að efla sigl­ing­ar um Norð­ur­slóð­ir.
„Ekki komist yfir nema fuglinn fljúgandi“
Fréttir

„Ekki kom­ist yf­ir nema fugl­inn fljúg­andi“

Deil­an um landa­mæramúr Don­alds Trump Banda­ríkja­for­seta hef­ur lam­að rík­is­stofn­an­ir þar sem hann neit­ar að skrifa und­ir fjár­lög nema múr­inn verði fjár­magn­að­ur. En hversu raun­sæj­ar eru hug­mynd­ir hans, hvað myndi verk­efn­ið kosta og hvernig stenst það sam­an­burð við stærstu fram­kvæmd­ir sem mann­kyn­ið hef­ur tek­ið sér fyr­ir hend­ur?
Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar
Fréttir

Hinir meintu erfða­breyttu tví­bur­ar

Kín­versk­ir vís­inda­menn full­yrða að erfða­breytt börn hafi fæðst. Eng­ar sann­an­ir eru þó komn­ar fram um að svo sé. Sið­ferð­is­leg­ar spurn­ing­ar hljóta hins veg­ar að vakna í kjöl­far­ið.
Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon
Úttekt

Valda­mesti mað­ur heims læt­ur rit­skoða Bangsím­on

Komm­ún­ismi er ekki leng­ur hin eina sanna hug­mynda­fræði kín­verska komm­ún­ista­flokks­ins og Ma­ó­ismi ekki held­ur. Á flokks­þing­inu í fyrra var form­lega sam­þykkt að gera hug­mynda­fræði Xi Jin­ping að leið­ar­ljósi flokks­ins, sem tel­ur 90 millj­ón­ir flokks­manna og stýr­ir stærsta ríki heims með 1.400 millj­ón­ir þegna.
Líkir Piu Kjærsgaard við Dalai Lama
Fréttir

Lík­ir Piu Kjærs­ga­ard við Dalai Lama

Björn Bjarna­son, fyrr­ver­andi ráð­herra, seg­ir skoð­an­ir Piu Kjærs­ga­ard í út­lend­inga­mál­um vera „við­ur­kennd­ur hluti meg­in­sjón­ar­miða í evr­ópsk­um stjórn­mál­um“. Mót­mæli Pírata séu svip­uð og þeg­ar kín­versk­ir náms­menn mót­mæltu komu Dalai Lama.
Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Stríðs­hross, eld­flauga­kett­ir og sprengju­hund­ar

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um bless­uð dýr­in sem menn hafa aldrei hik­að við að nota í sín­um eig­in stríðs­átök­um.