Svæði

Keflavík

Greinar

Með hauskúpur á bakinu og fjölskylduna í faðminum
RannsóknVélhjólagengi

Með hauskúp­ur á bak­inu og fjöl­skyld­una í faðm­in­um

Vít­isengl­arn­ir til­heyra Hells Ang­els, sem eru skil­greind sem skipu­lögð glæpa­sam­tök víða um heim, þar á með­al af ís­lensk­um yf­ir­völd­um. Með­lim­ir Vít­isengla segj­ast hins veg­ar of­sótt­ir af yf­ir­völd­um að ósekju og að margt sem sagt er um klúbb­inn eigi ekki við rök að styðj­ast. Atli Már Gylfa­son fór á fund Vít­isengla á af­skekkt­um stað í Borg­ar­firð­in­um, þar sem þeir voru sam­an­komn­ir með fjöl­skyld­um sín­um og út­skýrðu af hverju þeir leit­uðu til þess­ara sam­taka.
Almar utan kassans: Undarlegt viðtal við Almar Atlason
Viðtal

Alm­ar ut­an kass­ans: Und­ar­legt við­tal við Alm­ar Atla­son

Lík­ami lista­manns­ins Alm­ars Atla­son­ar er lands­mönn­um væg­ast sagt vel kunn­ug­ur. Á með­an hann eyddi heillri viku inn­an í kassa í Lista­há­skóla Ís­lands, sem allri var sjón­varp­að á net­inu, log­aði hver ein­asta kaffi­stofa lands­ins í um­ræð­um um kass­ann, inni­hald hans, og það sem þar fór fram. Alm­ar hef­ur ver­ið í fjöl­miðla­bind­indi síð­an verk­inu lauk. Hann fékkst þó, með sem­ingi, til þess að setj­ast nið­ur í eins kon­ar gjörn­inga­við­tal, í miðju bind­ind­inu.

Mest lesið undanfarið ár