Hefjist eldgos mun verða óheimilt að fljúga yfir ákvæðið svæði í um hálftíma til klukkutíma. Eftir það er það í höndum flugfélaga hvernig flugi verður háttað.
FréttirCovid-19
Breyttu reglunum eftir mótmæli Kynnisferða
Nýjar leiðbeiningar hafa verið gefnar út til að heimila Kynnisferðum og öðrum hópbifreiðum að flytja komufarþega frá Keflavíkurflugvelli. Strætó er það óheimilt. Embætti landlæknis mælir ekki með að fólk sæki farþega á einkabíl.
FréttirCovid-19
Kynnisferðir keyrðu komufarþega þvert á tilmæli landlæknis
Kynnisferðir, fyrirtæki í eigu fjölskyldu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, keyrðu rútur sínar með komufarþegum frá Keflavíkurflugvelli í morgun, þrátt fyrir að embætti landlæknis segi það óheimilt. Samkeppnisaðilar hafa fylgt tilmælunum.
FréttirCovid-19
Lokað á strætó- og rútuferðir komufarþega
Komufarþegar þurfa að ferðast frá Leifsstöð með einkabíl, bílaleigubíl eða leigubíl frá og með deginum í dag. Þýðir það aukinn kostnað fyrir hvern farþega. Óljóst er hver má sækja komufarþega á einkabíl.
FréttirCovid-19
Óttast að smitast af covid-19 á Ásbrú
Hælisleitendur sem dvelja í húsnæði Útlendingastofnunar að Ásbrú í Reykjanesbæ óttast covid-19 smit og forðast margir að nota sameiginlega eldhúsaðstöðu. Í fjölmennasta úrræði stofnunarinnar búa sjötíu og sex karlmenn tveir og tveir saman í herbergi. Upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar segir það gilda um íbúa á Ásbrú eins og aðra, að þeir verði að leggja sitt að mörkum til að minnka líkur á smiti.
Fréttir
Þotueldsneyti mikið dýrara á landsbyggðinni en í Keflavík
Stendur uppbyggingu millilandaflugs á landsbyggðarflugvelli fyrir þrifum. 7,7 prósentum dýrara á Akureyri og 15 prósentum dýrara á Egilsstöðum.
Pistill
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Harmleikurinn í Helguvík
Fullkominni harmsögu United Silicon í Reykjanesbæ er ekki endilega endanlega lokið.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“
„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þá forsætisráðherra, þegar fyrsta skóflustungan var tekin að verksmiðju United Silicon, sem fór í gjaldþrot í dag eftir að hafa margbrotið starfsleyfi og meintan fjárdrátt forstjórans. Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ gagnrýndi úrtöluraddir. „Við erum búin að bíða lengi,“ sagði iðnaðarráðherra.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“
Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.
Fréttir
Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna
Mikil óánægja er í Reykjanesbæ vegna áforma Hrífutanga ehf. um að byggja þriggja hæða íbúðablokk með 77 íbúðum við Hafnargötu 12. Eigendur fyrirtækisins, Helgi Guðmundsson og Sigurður H. Garðarsson, hafa verið til umfjöllunar vegna viðskiptahátta sinna.
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon
United Silicon ósátt við umfjöllun: „Unnið er að úrbótum“
Forsvarsmenn verksmiðju United Silicon, sem hefur ítrekað brotið af sér, segja óheimila og leynilega losun sína á mengun vera skaðlausa.
Fréttir
Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein
Eysteinn Skarphéðinsson opnaði sig um líf sitt og orsakir veikinda sinna í viðtali hjá Stundinni í forvarnarskyni öðrum til bjargar. Hann lést síðan fyrir nokkru: Orsökin vélindakrabbamein vegna reykinga og áfengis.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.