Svæði

Keflavík

Greinar

Ákvörðun flugfélaga hvort flug raskast
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Ákvörð­un flug­fé­laga hvort flug rask­ast

Hefj­ist eld­gos mun verða óheim­ilt að fljúga yf­ir ákvæð­ið svæði í um hálf­tíma til klukku­tíma. Eft­ir það er það í hönd­um flug­fé­laga hvernig flugi verð­ur hátt­að.
Breyttu reglunum eftir mótmæli Kynnisferða
FréttirCovid-19

Breyttu regl­un­um eft­ir mót­mæli Kynn­is­ferða

Nýj­ar leið­bein­ing­ar hafa ver­ið gefn­ar út til að heim­ila Kynn­is­ferð­um og öðr­um hóp­bif­reið­um að flytja komufar­þega frá Kefla­vík­ur­flug­velli. Strætó er það óheim­ilt. Embætti land­lækn­is mæl­ir ekki með að fólk sæki far­þega á einka­bíl.
Kynnisferðir keyrðu komufarþega þvert á tilmæli landlæknis
FréttirCovid-19

Kynn­is­ferð­ir keyrðu komufar­þega þvert á til­mæli land­lækn­is

Kynn­is­ferð­ir, fyr­ir­tæki í eigu fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, keyrðu rút­ur sín­ar með komufar­þeg­um frá Kefla­vík­ur­flug­velli í morg­un, þrátt fyr­ir að embætti land­lækn­is segi það óheim­ilt. Sam­keppn­is­að­il­ar hafa fylgt til­mæl­un­um.
Lokað á strætó- og rútuferðir komufarþega
FréttirCovid-19

Lok­að á strætó- og rútu­ferð­ir komufar­þega

Komufar­þeg­ar þurfa að ferð­ast frá Leifs­stöð með einka­bíl, bíla­leigu­bíl eða leigu­bíl frá og með deg­in­um í dag. Þýð­ir það auk­inn kostn­að fyr­ir hvern far­þega. Óljóst er hver má sækja komufar­þega á einka­bíl.
Óttast að smitast af covid-19 á Ásbrú
FréttirCovid-19

Ótt­ast að smit­ast af covid-19 á Ás­brú

Hæl­is­leit­end­ur sem dvelja í hús­næði Út­lend­inga­stofn­un­ar að Ás­brú í Reykja­nes­bæ ótt­ast covid-19 smit og forð­ast marg­ir að nota sam­eig­in­lega eld­hús­að­stöðu. Í fjöl­menn­asta úr­ræði stofn­un­ar­inn­ar búa sjö­tíu og sex karl­menn tveir og tveir sam­an í her­bergi. Upp­lýs­inga­full­trúi Út­lend­inga­stofn­un­ar seg­ir það gilda um íbúa á Ás­brú eins og aðra, að þeir verði að leggja sitt að mörk­um til að minnka lík­ur á smiti.
Þotueldsneyti mikið dýrara á landsbyggðinni en í Keflavík
Fréttir

Þotu­eldsneyti mik­ið dýr­ara á lands­byggð­inni en í Kefla­vík

Stend­ur upp­bygg­ingu milli­landa­flugs á lands­byggð­ar­flug­velli fyr­ir þrif­um. 7,7 pró­sent­um dýr­ara á Ak­ur­eyri og 15 pró­sent­um dýr­ara á Eg­ils­stöð­um.
Harmleikurinn í Helguvík
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Harm­leik­ur­inn í Helgu­vík

Full­kom­inni harm­sögu United Silicon í Reykja­nes­bæ er ekki endi­lega end­an­lega lok­ið.
Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Stjórn­mála­menn töl­uðu upp United Silicon og fögn­uðu ákaft: „Við er­um bú­in að bíða lengi“

„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þá for­sæt­is­ráð­herra, þeg­ar fyrsta skóflu­stung­an var tek­in að verk­smiðju United Silicon, sem fór í gjald­þrot í dag eft­ir að hafa marg­brot­ið starfs­leyfi og meint­an fjár­drátt for­stjór­ans. Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ gagn­rýndi úr­töluradd­ir. „Við er­um bú­in að bíða lengi,“ sagði iðn­að­ar­ráð­herra.
Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Páll vill sýna United Silicon skiln­ing: „Það get­ur kvikn­að í hverju sem er“

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins í suð­ur­kjör­dæmi, tel­ur við­brögð Bjart­ar Ólafs­dótt­ur um­hverf­is­ráð­herra við brun­an­um í verk­smiðju United Silicon vera of hörð.
Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna
Fréttir

Mót­mæli í Reykja­nes­bæ vegna áforma um­deildra við­skipta­manna

Mik­il óánægja er í Reykja­nes­bæ vegna áforma Hrífu­tanga ehf. um að byggja þriggja hæða íbúða­blokk með 77 íbúð­um við Hafn­ar­götu 12. Eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins, Helgi Guð­munds­son og Sig­urð­ur H. Garð­ars­son, hafa ver­ið til um­fjöll­un­ar vegna við­skipta­hátta sinna.
United Silicon ósátt við umfjöllun: „Unnið er að úrbótum“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon ósátt við um­fjöll­un: „Unn­ið er að úr­bót­um“

For­svars­menn verk­smiðju United Silicon, sem hef­ur ít­rek­að brot­ið af sér, segja óheim­ila og leyni­lega los­un sína á meng­un vera skað­lausa.
Eysteinn kvaddur eftir baráttuna við krabbamein
Fréttir

Ey­steinn kvadd­ur eft­ir bar­átt­una við krabba­mein

Ey­steinn Skarp­héð­ins­son opn­aði sig um líf sitt og or­sak­ir veik­inda sinna í við­tali hjá Stund­inni í for­varn­ar­skyni öðr­um til bjarg­ar. Hann lést síð­an fyr­ir nokkru: Or­sök­in vélindakrabba­mein vegna reyk­inga og áfeng­is.