Vill Ólafur Ólafsson búa til betra samfélag þar sem „klíkuskapur og pólitík“ ráða ekki för?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Vill Ólaf­ur Ólafs­son búa til betra sam­fé­lag þar sem „klíku­skap­ur og póli­tík“ ráða ekki för?

Við­tal­ið við Ólaf Ólafs­son, Sig­urð Ein­ars­son og Magnús Guð­munds­son hef­ur vak­ið mikla at­hygli. Ólaf­ur gagn­rýndi klíku­skap í ís­lensku sam­fé­lagi en hann eign­að­ist hlut í Bún­að­ar­bank­an­um ár­ið 2003 í einka­væð­ing­ar­ferli sem hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir póli­tíska spill­ingu.
Sigurður Einarssonar seldi systur sinni húsið fyrir nauðungarsölu
Fréttir

Sig­urð­ur Ein­ars­son­ar seldi syst­ur sinni hús­ið fyr­ir nauð­ung­ar­sölu

Kristjana Erna Ein­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur gerði kaup­samn­ing við bróð­ur sinn degi eft­ir að hann hóf afplán­un vegna Al Thani-máls­ins. Hún á nú helm­ings­hlut í hús­inu við Val­húsa­braut 20 á móti eig­in­konu Sig­urð­ar.
Stungið upp á Kaupþingsláni á fundi bankamanna og ráðherra 5. október
Fréttir

Stung­ið upp á Kaupþingsláni á fundi banka­manna og ráð­herra 5. októ­ber

Hluti „sam­eig­in­legr­ar til­lögu“ – Sig­urð­ur Ein­ars­son lagði til að lán­að yrði gegn veði í FIH-bank­an­um