Kaupþing
Aðili
Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Lögfræðingur og fyrrverandi lykilstarfsmaður Kaupþings hefur verið skipuð í fjölda nefnda af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Fasteignafélag hennar fékk nýlega verkefni án útboðs frá Garðabæ sem minnihluti bæjarstjórnar gagnrýndi.

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól

Ferðaþjónustufyrirtæki Hreiðars Más Sigurðssonar og tengdra aðila hefur síðastliðin ár verið í eigu Tortólafélags sem eiginkona hans á. Sjóður í stýringu Stefnis, dótturfélags Arion banka, var formlegur hluthafi en á bak við hann er Tortólufélag. Framkvæmdastjóri Stefnis segir að fyrirtækið hafi ekki vitað hver hluthafi sjóðsins var.

Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku

Lýður í Bakkavör gerði upp 250 milljóna lán við Kviku

Bakkavararbróðirinn færði fasteignir sínar á Íslandi inn í nýtt félag árið 2017. Eignarhaldið er í gegnum óþekktan erlendan sjóð.

Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “

Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “

Kaupþing í Lúxemborg lét fjársterkan viðskiptavin bankans, Skúla Þorvaldsson, eiga fyrirtæki sem notað var til að fremja lögbrot án þess að Skúli vissi af því. Í bókinni Kaupþthinking er þessi ótrúlega saga sögð en hún endaði á því að Skúli hlaut dóm fyrir peningaþvætti af gáleysi.

Jón Steinar kom að kaupunum á DV og Pressunni

Jón Steinar kom að kaupunum á DV og Pressunni

Jón Steinar Gunnlaugsson hefur unnið að viðskiptunum með fjölmiðla Presssunnar ásamt Sigurði G. Guðjónssyni. Enn liggur ekki ljóst fyrir hverijr það eru sem kaupa fjölmiðla Pressunnar. Björn Ingi Hrafnsson var í persónulegum ábyrgðum fyrir yfirdrætti fjölmiðlanna í bankakerfinu.

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Björn Ingi Hrafnsson var umsvifamikill í íslensku viðskiptalífi á meðan hann starfaði sem náinn samstarfsmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, sem stjórnmálamaður í borginni og síðar blaðamaður hjá 365 miðlum. Það sem einkennir fjárhagslegar fyrirgreiðslur til Björns Inga á þessu tímabili er að alltaf eru aðilar tengdir Kaupþingi handan við hornið.

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“

Enginn erlendur banki kom að kaupunum á Búnaðarbanka Íslands. Ólafur Ólafsson setti ekki krónu af eigin fé í fjárfestinguna en hagnaðist þó gríðarlega á henni.

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

Bjarni Benediktsson ánægður með kaup Goldman Sachs og vogunarsjóða á Arion banka

Bjarni Benediktsson segir það til marks um styrkleika íslensks efnahagslífs að bandaríski stórbankinn Goldman Sachs og vogunarsjóðir kaupi 30 prósenta hlut í Arion banka. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Frosti Sigurjónsson hafa gagnrýnt söluna. Frosti varar við því að arður af háum vaxtagreiðslum almennings renni úr landi.

Kaupþingsmenn nota Guðmundar- og Geirfinnsmál í áróðursskyni

Kaupþingsmenn nota Guðmundar- og Geirfinnsmál í áróðursskyni

„Flest bendir til þess að stemmningin í samfélaginu hafi haft áhrif á niðurstöðu dómstóla í báðum málum,“ segir í Facebook-færslu Dagsljóss, félags fyrrverandi Kaupþingmanna. Al-Thani málið er borið saman við Guðmundar- og Geirfinnsmál.

Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu

Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu

Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, átti félag í skattaskjólinu Tortólu ásamt eiginkonu sinni. Benedikt stofnaði líka félag í Lúxemborg sem umtalsvert skattahagræði var af. Bjarni Benediktsson var fulltrúi föður síns í stjórnum margra fyrirtækja á árunum fyrir hrun, meðal annars skipafélagsins Nesskipa sem átti dótturfélög í Panama og á Kýpur.

Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu

Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu

Ólafur Ólafsson í Samskipum er stóreignamaður þrátt fyrir að hafa tapað hlutabréfum í Kaupþingi og HB Granda. Fasteignir hans eru verðmetnar á um 18 milljarða króna og hann á sjöunda stærsta fyrirtæki landsins sem veltir nærri 90 milljörðum króna. Hann staðgreiddi 175 fermetra íbúð í Skuggahverfinu í fyrra. Tók milljarða í arð til Hollands fyrir hrun og hefur haldið því áfram eftir hrun.

Hvað vantar hérna?

Jón Trausti Reynisson

Hvað vantar hérna?

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna er einn hópur dæmdra manna sem iðrast ekki og varpar ábyrgðinni yfir á aðra?