„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
FréttirMeðhöndlari kærður
2272.260
Fann fyrir mikilli sektarkennd vegna hinna kvennanna
Ragnhildur Eik Árnadóttir kærði Jóhannes Tryggva Sveinbjörnsson fyrir að hafa brotið gegn sér kynferðislega í tvígang. Hún er óánægð með vinnubrögð lögreglu við rannsókn málsins og óar við því að Jóhannes sé enn að meðhöndla ungar konur. Það að fjöldi kvenna lýsi sams konar brotum af hálfu Jóhannesar hljóti að eiga að hafa eitthvað að segja við málsmeðferðina.
Fréttir
65280
Umhverfisráðherra gerði milljónasamning við McKinsey: Áhugi innlendra aðila ekki kannaður
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra samdi beint við Kaupmannahafnarskrifstofu McKinsey um rýni á aðgerðaráætlun í umhverfismálum. Upphæðin, 15,5 milljónir króna, er akkúrat undir viðmiðunarmörkum um útboð. Íslenskur umhverfisfræðingur hefði viljað vinna verkefnið hér á landi.
FréttirSamherjamálið
Stjórn Jónshúss sendir forsætisnefnd erindi um notkun Samherja á húsinu
Eiginmaður forstöðumanns Jónshúss, Hrannar Hólm, skráði dótturfélag Kýpurfélags Samherja til heimilis í Jónshúsi í Kaupmannahöfn. Samherji stundar fiskveiðar í Afríku og notar Kýpur sem millilið í viðskiptunum vegna skattahagræðis. Hrannar hefur beðið stjórn Jónshúss afsökunar á gerðum sínum.
Uppskrift
Í magann og á húðina
Eva Dögg Rúnarsdóttir vinnur sem fatahönnuður og jógakennari og segist hún galdra krem þess á milli. Hún gefur uppskriftir að döðlubrauði ömmu sinnar, kleinum, vegan sveppa-Wellington, brokkolísalati og svo veit hún hvað hægt er að gera við kaffikorginn.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
Hvað er maður að hugsa? Síðasta dagbók frá Kaupmannahöfn XXV
Illugi Jökulsson er á heimleið frá Danmörku
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
Ofbeldisárásir á Nörrebro. Dagbók frá Kaupmannahöfn XXIII.
Illugi Jökulsson hefur ekki orðið persónulega var við gengjastríð á Nörrebro, en fréttirnar af því fara ekki framhjá neinum
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
Öskubílarnir í Kristjaníu. Dagbók frá Kaupmannahöfn XXII.
Illugi Jökulsson hafði áhyggjur af hreinsunardeild fríríkisins Kristjaníu. En það reyndist algjör óþarfi.
Fréttir
Hvað leynist bak við þil í Magasin du Nord? Dagbók frá Kaupmannahöfn XXI.
Illugi Jökulsson rakst á skrýtið herbergi í musteri kaupskaparins í dag
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
Kvaddir gamlir vinir. Dagbók frá Kaupmannahöfn XX.
Illugi Jökulsson sá skóbúð á Trianglen og stóðst ekki mátið.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
Ég fer í Gucci-búð á Strikinu. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIX
Illugi Jökulsson og átta ára olíuprins hittust á Strikinu
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn
„Við erum ekkert búin að gleyma hruninu.“ Dagbók frá Kaupmannahöfn XVIII
Illugi Jökulsson fékk skýringu á því af hverju illa gengur að nota debetkort í Kaupmannahöfn
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.