Aðili

Kaupfélag Skagfirðinga

Greinar

Kaupfélagið metur eignarhlutinn í Mogganum á ríflega þrefalt hærra verði en Guðbjörg
Fréttir

Kaup­fé­lag­ið met­ur eign­ar­hlut­inn í Mogg­an­um á ríf­lega þre­falt hærra verði en Guð­björg

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga hef­ur á liðn­um ár­um lagt tæp­lega 400 millj­ón­ir króna í út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðs­ins. Öf­ugt við næst stærsta hlut­haf­ann, fé­lag í eigu Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur hef­ur kaup­fé­lag­ið hins veg­ar ekki fært virði hluta­bréfa sinna í Morg­un­blað­inu nið­ur.
Telur kaupfélagið taka lífsbjörgina af þorpinu: FISK segir upp viðskiptum við þrjú fyrirtæki
FréttirKaupfélagið í Skagafirði

Tel­ur kaup­fé­lag­ið taka lífs­björg­ina af þorp­inu: FISK seg­ir upp við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki

Íbúi á Skaga­strönd skrif­aði gagn­rýna grein um út­gerð Kaup­fé­lags Skag­firð­inga í hér­aðs­frétta­blað­ið Feyki. Inn­tak grein­ar­inn­ar var að út­gerð­in hefði ekki stað­ið við lof­orð gagn­vart Skag­strend­ing­um í tengsl­um við kaup á út­gerð bæj­ar­ins, með­al ann­ars frysti­tog­ar­an­um Arn­ari. Mán­uði síð­ar var við­skipt­um við þrjú fyr­ir­tæki á Skaga­strönd sagt upp.
Forstjórinn svarar ekki spurningum: Nærri 3/4 hlutar kaupverðs Íslenskrar orkumiðlunar er 600 milljóna viðskiptavild
FréttirFestismálið og fjárfestingar lífeyrissjóðanna

For­stjór­inn svar­ar ekki spurn­ing­um: Nærri 3/4 hlut­ar kaup­verðs Ís­lenskr­ar orkumiðl­un­ar er 600 millj­óna við­skipta­vild

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Festi, sem er í meiri­hluta­eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti þriggja ára gam­alt raf­orku­sölu­fyr­ir­tæki með tvo starfs­menn á 850 millj­ón­ir króna. Stofn­andi og stærsti hlut­hafi fyr­ir­tæk­is­ins er Bjarni Ár­manns­son sem teng­ist for­stjóra Fest­is, Eggerti Þór Kristó­fers­syni, og stjórn­ar­for­mann­in­um, Þórði Má Jó­hann­es­syni, nán­um bönd­um.
Kaupfélagið fékk makrílkvóta vegna reglugerðar Jóns og á útgerð sem krefst skaðabóta út af sömu reglugerð
FréttirMakríldómsmál

Kaup­fé­lag­ið fékk mak­ríl­kvóta vegna reglu­gerð­ar Jóns og á út­gerð sem krefst skaða­bóta út af sömu reglu­gerð

Út­gerð­ar­arm­ur Kaup­fé­lags Skag­firð­inga á Sauð­ár­króki, FISK Sea­food, er ann­ar stærsti hlut­hafi Vinnslu­stöðvairnn­ar sem vill skaða­bæt­ur frá ís­lenska rík­inu út af út­hlut­un á mak­ríl­kvót­um 2011 til 2018. Út­gerð­ar­fé­lag Kaup­fé­lags­ins hóf sjálft mak­ríl­veið­ar á grund­velli reglu­gerð­anna sem Vinnslu­stöð­in vill fá skaða­bæt­ur út af.
Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.

Mest lesið undanfarið ár