Kaupfélag Skagfirðinga
Aðili
Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis

Seldi í Leifsstöð fyrir 67 milljónir eftir umdeilt útboð ríkisfyrirtækis

·

Ársreikningar eignarhaldsfélags sem hefur stundað viðskipti með hlutabréf fyrirtækja í Leifsstöð sýna verðmætin sem liggja undir í rekstrinum. Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, leitar enn réttar síns út af útboðinu í Leifsstöð 2014.

Útgerðirnar hafa tapað 700 milljónum á Morgunblaðinu á tveimur árum

Útgerðirnar hafa tapað 700 milljónum á Morgunblaðinu á tveimur árum

·

Kaupfélag Skagfirðinga bætti við hlut sinn í Morgunblaðinu í fyrra. Forstjóra Samherja fannst jákvætt að hafa tapað 325 milljónum á Mogganum því að eigendurnir höfðu áhrif á samfélagsumræðuna.

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS hafði rúmar 78 milljónir króna í tekjur á síðasta ári. Langstærstur hluti teknanna voru launatekjur.

Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði

Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði

·

Leikstjóri kvikmyndarinnar Héraðssins, Grímur Hákonarson, bjó á Sauðárkróki í nokkrar vikur og safnaði sögum frá Skagfirðingum um Kaupfélag Skagfirðinga þegar hann vann rannsóknarvinnu fyrir myndina. Sagan segir frá því hvenig það er að búa í litlu samfélagi á landsbyggðinni þar sem íbúarnir eiga nær allt sitt undir kaupfélaginu á staðnum.

Urgur í kúabændum vegna styrks til Eyþórs

Urgur í kúabændum vegna styrks til Eyþórs

·

„Þessi styrkveiting hefur ekki verið samþykkt í stjórn og slíkir styrkir hafa ekki tíðkast hjá MS um langt árabil,“ skrifar Egill Sigurðsson, stjórnarformaður Auðhumlu og Mjólkursamsölunnar.

Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu

Þórólfur greiðir sér út 60 miljóna arð eftir viðskipti tengd kaupfélaginu

·

Þórólfur Gíslason og tveir aðrir stjórnendur hjá Kaupfélagi Skagfirðinga (KS) stunduðu arðbær viðskipti með hlutabréf í útgerðarfélagi KS, FISK-Seafood. Árið 2016 tók fjárfestingarfélag Þórólfs við eignum fyrirtækisins sem stundaði viðskiptin. Þórólfur hefur tekið 240 milljóna króna arð út úr félagi sínu.

Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi  föður félagsmálaráðherra

Leynd yfir láni sem hvílir á kúabúi föður félagsmálaráðherra

·

Rúmlega 500 milljóna króna skuldir hvíla á kúabúi Daða Einarssonar, föður Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra. Meðal lánanna eru 50 milljónir króna frá ótilgreindum handhafa. Þórólfur Gíslason hjá KS hefur beitt sér fyrir því að Ásmundur Einar Daðason verði valdamaður og ráðherra í Framsóknarflokknum.

Tröllin bakvið tjöldin

Hallgrímur Helgason

Tröllin bakvið tjöldin

Hallgrímur Helgason
·

Hallgrímur Helgason um stjórnarslitin, leikrit íslenskra stjórnmála, gömlu tröllin og hagsmunina sem ráða öllu.

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð

·

Lagardére Travel Retail ehf. hefur greitt tæplega 130 milljóna króna arð til hluthafa sinna á tveimur fyrstu rekstrarárum sínum. Kaupfélagsstjóri hjá KS, Sigurjón Rúnar Rafnsson, var meðal stjórnenda félagsins, sem fékk verslunarrými í Leifsstöð í umdeildu útboði árið 2014. Nýir hluthafar í Lagardére Travel Retail vilja ekkert segja um viðskipti sín. Aðaheiður Héðinsdóttir í Kaffitári stendur í ströngu við að leita réttar síns gegn ríkisfyrirtækinu Isavia út af útboðinu.

Samsærið gegn samkeppninni

Samsærið gegn samkeppninni

·

Á undanförnum 12 árum hafa Mjólkursamsalan og Kaupfélag Skagfirðinga öðlast yfirburðastöðu á íslenskum mjólkurmarkaði á grundvelli umdeildra lagabreytinga sem undanskilja fyrirtækin samkeppnislögum og bitna bæði á samkeppnisaðilum og neytendum.

Ráðherra heldur að Mjólkursamsalan sé saklaus

Ráðherra heldur að Mjólkursamsalan sé saklaus

·

Gunnar Bragi er fyrrverandi starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga sem er hluthafi í Mjólkursamsölunni. Sagður náinn Þórólfi Gíslasyni kaupfélagsstjóra og stjórnarmanni í MS.

Ari biðst afsökunar á „klaufalegu orðalagi“

Ari biðst afsökunar á „klaufalegu orðalagi“

·

Forstjóri MS dregur til baka ummæli sín um að neytendur borgi sekt Samkeppniseftirlitsins.