Telur Sjálfstæðisflokknum ekki vera alvara með ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrá
Fréttir

Tel­ur Sjálf­stæð­is­flokkn­um ekki vera al­vara með ákvæði um þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur í stjórn­ar­skrá

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn var­ar við heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar, en álykt­ar að ákvæði um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu verði inn­leitt í nú­gild­andi stjórn­ar­skrá. Katrín Odds­dótt­ir, formað­ur Stjórn­ar­skrár­fé­lags­ins, seg­ir hins veg­ar að sag­an sýni að flokk­ur­inn virði ekki þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur.
„Eins og sannkölluð jólasaga, sem endar vel“
FréttirFlóttamenn

„Eins og sann­köll­uð jóla­saga, sem end­ar vel“

Frest­ur­inn til að senda tvo kristna Írani aft­ur til Nor­egs rann út og ber Út­lend­inga­stofn­un að taka mál þeirra til efn­is­legr­ar með­ferð­ar.
Óvissa um brottvísun hælisleitenda til Ítalíu
Fréttir

Óvissa um brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ítal­íu

Ólöf Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra hef­ur sagt að ekki sé ör­uggt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ítal­íu á grund­velli Dyfl­inn­ar­reglu­gerð­ar­inn­ar, en dóm­stól­ar og Út­lend­inga­stofn­un halda áfram að mæla fyr­ir um end­ur­send­ing­ar þang­að.