Katrín segist ekki vita hvaða íslensku stjórnmálamenn þrýstu á stjórnvöld í Færeyjum
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist ekki vita hvaða þingmenn það voru sem settu þrýsting á stjórnvöld í Færeyjum út af breytingum á lögum þar í landi á eignarhaldi erlendra aðila í sjávarútvegi. Katrín tekur ekki afstöðu til þess hvort það voru mistök að gera Kristján Þór Júlíusson að sjávarútvegsráðherra. Hún tekur hins vegar afstöðu gegn aðferðum Samherja gegn Seðlabanka Íslands og RÚV.
FréttirLaugaland/Varpholt
Konurnar af Laugalandi óska eftir fundi með forsætisráðherra
Í yfirlýsingu sem send var á fjölmiðla óska konur sem vistaðar voru á meðferðarheimilinu Laugalandi eftir því að ríkisstjórnin framfylgi eigin samþykkt um að rannsakað verði af fullri alvöru hvort þær hafi orðið fyrir ofbeldi og illri meðferð þar.
Þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks og einnig Framsóknarflokks hafa gagnrýnt ýmis ákvæði stjórnarskrárfrumvarps Katrínar Jakobsdóttur sem gengið er til nefndar.
Fréttir
Yfirlestur á Alþingi breytti orðalagi stjórnarskrárfrumvarpsins
Forsætisráðuneytið bað Alþingi að leiðrétta breytingu sem varð á frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskrá þar sem gefin var í skyn stefnubreyting.
Fjármála- og efnahagsráðherra segist gera „risastóra málamiðlun“ í stuðningi sínum við hugtakið þjóðareign auðlinda í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur. Slíkt hafi helst þekkst í Sovétríkjunum og hafi „nákvæmlega enga þýðingu haft“. Hann segir þingið ekki bundið af þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrána.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
Ákvörðun um rannsókn á Laugalandi ræðst af mati Ásmundar Einars
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur greint ríkisstjórninni frá því að hann sé með málefni Laugalands til skoðunar. Hann hyggst funda með hópi kvenna sem þar dvöldu 12. febrúar næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að það muni ráðast af mati Ásmundar hvort sérstök rannsókn fari fram.
Fréttir
Styðja aðeins hluta stjórnarskrárfrumvarps Katrínar
Píratar og Samfylkingin gætu stutt einstök atriði í stjórnarskrárfrumvarpi Katrínar Jakobsdóttur, en leggjast gegn öðrum. Þeir gagnrýna aðferðafræði forsætisráðherra og vilja opið, lýðræðislegt ferli.
Fréttir
Leiðrétta greinina í stjórnarskrárfrumvarpinu
Grein sem gaf í skyn að milliríkjasamningar gætu talist framar landslögum hefur verið breytt í nýrri uppprentun á frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur til breytinga á stjórnarskrá.
Ekki er kveðið á um samband þjóðarréttar og landsréttar í stjórnarskrá Íslands, en frumvarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra myndi breyta því að mati Bjarna Más Magnússonar prófessors. Milliríkjasamningar mundu ganga jafnvel framar landslögum.
Fréttir
Sautján vilja breyta auðlindaákvæði Katrínar í tillögu Stjórnlagaráðs
Þingmenn úr röðum Pírata, Samfylkingar og Flokks fólksins vilja að auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar verði eins og það sem kom upp úr vinnu Stjórnlagaráðs.
Nærmynd
Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Kristján Þór Júlíusson, núverandi sjávarútvegsráðherra og fyrrverandi bæjarstjóri á Dalvík, Ísafirði og Akureyri, hefur í 30 ár verið sagður hygla útgerðarfélaginu Samherja. Á síðastliðnum áratugum hefur Kristján Þór verið stjórnarformaður Samherja, unnið fyrir útgerðina sem sjómaður, umgengist Þorstein Má Baldvinsson við mýmörg tilfelli, verið viðstaddur samkomur hjá útgerðinni, auk þess sem eiginkona hans hannaði merki fyrirtækisins.
Skoðun
Karl Th. Birgisson
Áramótafroða ræðuritaranna
Karl Th. Birgisson greinir áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.