Katrín Jakobsdóttir
Aðili
Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Þorsteinn Víglundsson spyr hvort ríkisstjórnin ætli að hætta við aðgerðir á borð við lengingu fæðingarorlofs og hækkun barnabóta vegna verkfallsaðgerða Eflingar.

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Nýr upplýsingafulltrúi fenginn án auglýsingar

Rósa Guðrún Erlingsdóttir er nýr upplýsingafulltrúi forsætisráðuneytisins eftir að hafa verið færð til í starfi. Til stendur að ráða annan upplýsingafulltrúa fyrir ríkisstjórnina.

Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“

Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að á stundum sem þessum sannist gildi samstöðu og samkenndar. Katrín Jakobsdóttir segir að stjórnvöld muni fylgjast grannt með framhaldinu.

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Svandís Svavarsdóttir um myndun ríkisstjórnarinnar: „Djörf ákvörðun“ en „ótrúlega spennandi“

Steingrímur J. Sigfússon segir það hefndarhyggju að hafna samstarfi með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Heilbrigðisráðherra segir að ekki hafi verið hægt að kynna gang viðræðna fyrir þingflokknum vegna tíðra leka.

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

„Hvað ef saga“ eða „hjásaga“ snýst gjarnan um hvað hefði gerst ef Adolf Hitler hefði ekki komist til valda, Napóleon ekki álpast í herferð til Rússlands 1812 og þess háttar. En það má líka skoða Íslandssöguna með hjálp hjásögunnar.

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Samherjaskjölin

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vonar að friður skapist um Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sem segir sig frá málum tengdum Samherja. Önnur félög í sjávarútvegi njóta hins vegar áfram starfskrafta Þorsteins Más Baldvinssonar.

„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra

„Til skammar fyrir Samherja,“ segir forsætis­ráðherra

Samherjaskjölin

Katrínu Jakobsdóttur var „persónulega mjög brugðið“ yfir mútumáli Samherja. Hún leggur áherslu á að framferði Samherja verði rannsakað. Hún treystir Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegsráðherra þrátt fyrir tengingar hans við fyrirtækið. Katrín segir að skoðað verði að Vinstri græn skili styrkjum sem flokkurinn fékk frá Samherja.

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar

Sjö árum eftir að grunnur að nýrri stjórnarskrá var samþykktur í þjóðaratkvæðagreiðslu verður haldinn rökræðufundur um nýja stjórnarskrá. Í viðhorfskönnun á vegum stjórnvalda var ekki spurt út í viðhorf til tillagna stjórnlagaráðs.

Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína

Forsætisráðherra segir blasa við að Alda megi leiðrétta kynskráningu sína

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur blasa við að Alda Vigdís Skarphéðinsdóttir hafi rétt til að breyta skráningu á bæði kyni sínu og nafni í þjóðskrá.

Katrín skorar á andstæðinga orkupakkans að styðja auðlindaákvæði í stjórnarskrá

Katrín skorar á andstæðinga orkupakkans að styðja auðlindaákvæði í stjórnarskrá

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kaus með innleiðingu þriðja orkupakkans á Alþingi og beindi hvatningarorðum til andstæðinga að verja íslenskt eignarhald á orkuauðlindum. Orkupakkinn var samþykktur á Alþingi rétt í þessu með 46 atkvæðum gegn 13.

Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum

Ríkisstjórnin sammála um að draga úr eignarhaldi á bönkum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra útilokar ekki sameiningu Arion banka og Íslandsbanka, en segir að flókið væri ef ríkið ætti eignarhlut í banka með einkaaðilum.

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

Katrín Jakobsdóttir, Prime Minister of Iceland, expresses support for the House resolution condemning Trump’s "racist comments".