Þrælahald á 21. öldinni
Fréttir

Þræla­hald á 21. öld­inni

Er­lent verka­fólk er marg­falt fjöl­menn­ara en inn­fædd­ir íbú­ar í sum­um Persa­flóa­ríkj­um. Í Sádi-Ar­ab­íu var indó­nes­ísk kona, sem gegndi stöðu eins kon­ar ambátt­ar, tek­in af lífi fyr­ir morð á hús­bónd­an­um, sem hún seg­ir hafa beitt sig kyn­ferð­isof­beldi.
Bjórglasið á Íslandi dýrast í heimi
FréttirNeytendamál

Bjórglas­ið á Ís­landi dýr­ast í heimi

Sam­kvæmt vefn­um Num­beo, þar sem verð­lag í lönd­um heims­ins er bor­ið sam­an, er bjórglas á veit­inga­stað dýr­ast á Ís­landi. Op­in­ber gjöld og sterk króna eru með­al or­saka hás áfeng­is­verðs.