Aðili

Karolinska Institutet

Greinar

Paolo Macchiarini ekki ákærður í plastbarkamálinu
FréttirPlastbarkamálið

Paolo Macchi­ar­ini ekki ákærð­ur í plast­barka­mál­inu

Ít­alski skurð­lækn­ir­inn Paolo Macchi­ar­ini verð­ur ekki ákærð­ur fyr­ir mann­dráp af gá­leysi vegna plast­barka­að­gerð­anna á þrem­ur ein­stak­ling­um sem hann gerði í Sví­þjóð á ár­un­um 2011 til 2013. Fyrsti plast­barka­þeg­inn, And­emariam Beyene, var sjúk­ling­ur á Land­spít­al­an­um og sendi sjúkra­hús­ið hann á Karol­inska-sjúkra­hús­ið í Stokk­hólmi þar sem hann gekkst und­ir að­gerð­ina. Rann­sókn stend­ur nú yf­ir á plast­barka­mál­inu á Ís­landi.
Sænska rannsóknarnefndin rannsakar plastbarkamálið á Íslandi í næsta mánuði
FréttirPlastbarkamálið

Sænska rann­sókn­ar­nefnd­in rann­sak­ar plast­barka­mál­ið á Ís­landi í næsta mán­uði

Sænsk rann­sókn­ar­nefnd kem­ur til Ís­lands í næsta mán­uði. Kj­ell Asp­lund sem leið­ir rann­sókn­ina á plast­barka­mál­inu seg­ir að rætt verði við þá að­ila sem komu að með­ferð And­emariams Beyene. Rann­sókn­ir sænskra að­ila á plast­barka­mál­inu teygja sig til Ís­lands með bein­um hætti en plast­bark­að­gerð­ir Pau­lo Macchi­ar­in­is geta leitt af sér ákær­ur í Sví­þjóð, með­al ann­ars fyr­ir mann­dráp.
Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms
FréttirPlastbarkamálið

Að­gerð­in á And­emariam ákveð­in áð­ur en hann var send­ur til Stokk­hólms

Tölvu­póst­ur frá Rich­ard Kuy­lenstierna, lækni á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, til Pau­lo Macchi­ar­in­is sýn­ir að byrj­að var að skipu­leggja að græða plast­barka í And­emariam Beyene áð­ur en hann var send­ur til Sví­þjóð­ar frá Ís­landi. Flug­miði And­emariams sýn­ir hins veg­ar að hann vissi ekk­ert um það þar sem hann ætl­aði bara að vera í Sví­þjóð í fjóra daga. Macchi­ar­ini-mál­ið er orð­ið að al­þjóð­legu hneykslis­máli sem teng­ist Ís­landi ná­ið í gegn­um And­emariam og lækni hans Tóm­as Guð­bjarts­son.
Karolinska-háskólinn vænir Landspítalann um að hafa haldið upplýsingum um plastbarkaþegann leyndum
FréttirPlastbarkamálið

Karol­inska-há­skól­inn væn­ir Land­spít­al­ann um að hafa hald­ið upp­lýs­ing­um um plast­barka­þeg­ann leynd­um

Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi seg­ir heim­ild­ar­mynd sænska rík­is­sjón­varps­ins segja ann­an sann­leika en upp­lýs­ing­ar frá Land­spít­al­an­um. Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir sendi Karol­inska-há­skól­an­um gögn í fyrra um heilsu­ástand And­emariam Beyene. Þess­ar upp­lýs­ing­ar voru sagð­ar mik­il­væg­ar þeg­ar Karol­inska sýkn­aði Paolo Macchi­ar­ini í fyrra. Nú eru upp­lýs­ing­ar frá Ís­landi lyk­il­at­riði í þeirri nið­ur­stöðu Karol­inska að Macchi­ar­ini hafi gerst sek­ur um vís­inda­legt mis­ferli.
Rektor Karolinska segir af sér út af Macchiarini-málinu: Gögn frá Íslandi lykilatriði í ákvarðanatöku hans
FréttirPlastbarkamálið

Rektor Karol­inska seg­ir af sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu: Gögn frá Ís­landi lyk­il­at­riði í ákvarð­ana­töku hans

Rektor Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi, And­ers Ham­sten, hef­ur sagt sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu. Ein af ástæð­un­um fyr­ir breyttri sýn hans á Macchi­ar­ini-mál­ið eru gögn með upp­lýs­ing­um frá Ís­landi. Í heim­ild­ar­mynd sem sænska sjón­varp­ið sýndi ný­lega er birt mynd­band af rann­sókn á And­emariam Beyene á Land­spít­al­an­um sem tek­ið var upp fyr­ir heim­ild­ar­mynd El­ín­ar Hirst um stofn­frumu­rann­sókn­ir.

Mest lesið undanfarið ár