Aðili

Kári Stefánsson

Greinar

Tekjuhæsti Kópavogsbúinn: „Hlýtur að þurfa að skattleggja auðkýfinga eins og mig meira“
FréttirTekjulistinn 2021

Tekju­hæsti Kópa­vogs­bú­inn: „Hlýt­ur að þurfa að skatt­leggja auð­kýf­inga eins og mig meira“

Kári Stef­áns­son er skattakóng­ur Kópa­vogs 2020. Hann er þeirra skoð­un­ar að eðli­legt hefði ver­ið að hann borg­aði að minnsta kosti 70 millj­ón­um króna meira í skatta. Auka þurfi sam­neysl­una með því að sækja fé til þeirra sem mik­ið eiga í stað þess að skatt­leggja hina fá­tæku.
Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd
FréttirVísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Frum­varp sem get­ur bjarg­að manns­líf­um dag­aði uppi í nefnd

Vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is vann ekk­ert með frum­varp Odd­nýj­ar Harð­ar­dótt­ur um breyt­ing­ar á lög­um um vís­inda­rann­sókn­ir á heil­brigð­is­sviði. Odd­ný seg­ist ætla að leggja frum­varp­ið aft­ur fram en með því verð­ur starfs­mönn­um heil­brigð­is­fyr­ir­tækja gert kleift að láta fólk með lífs­hættu­lega sjúk­dóma vita af því.
Bréf til heilbrigðisráðherra Íslands
Kári Stefánsson
Pistill

Kári Stefánsson

Bréf til heil­brigð­is­ráð­herra Ís­lands

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, ávarp­ar Svandísi Svavars­dótt­ur og gagn­rýn­ir hana fyr­ir að taka þátt í að veit­ast að SÁÁ. Tel­ur gagn­rýn­ina mark­ast af mis­skiln­ingi á sósíal­ískri hug­mynda­fræði.
Kári segir hégóma Dags B. leggja félagshyggju hans að velli
Fréttir

Kári seg­ir hé­góma Dags B. leggja fé­lags­hyggju hans að velli

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar vand­ar borg­ar­stjóra ekki kveðj­urn­ar og seg­ir tíma hans að kveldi kom­inn. Seg­ir fjár­mun­um aus­ið í skrípaleik og fá­fengi með­an leik­skól­ar séu fjár­svelt­ir.
Kári útskýrir brot Sigmundar Davíðs og býður honum að flytja til Panama
FréttirPanamaskjölin

Kári út­skýr­ir brot Sig­mund­ar Dav­íðs og býð­ur hon­um að flytja til Panama

Kára Stef­áns­syni of­býð­ur full­yrð­ing Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar í Kast­ljós­inu. Sam­kvæmt siða­regl­um þing­manna og ráð­herra bar Sig­mundi að upp­lýsa um hálfs millj­arðs króna kröfu af­l­ands­fé­lags sem hann og eig­in­kona hans stofn­uðu í gegn­um pana­maíska lög­fræði­stofu með hjálp Lands­bank­ans í Lúx­em­borg. „
Kári um brjóstaskurðaðgerðirnar: „Það er verið að galopna á einkavæðingu íslensks heilbrigðiskerfis“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Kári um brjósta­skurð­að­gerð­irn­ar: „Það er ver­ið að gal­opna á einka­væð­ingu ís­lensks heil­brigðis­kerf­is“

Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, hafn­aði sam­vinnu við Klíník­ina vegna kvenna með BRAC-stökk­breyt­ing­una ár­ið 2014. Kára hugn­að­ist ekki að einka­fyr­ir­tæki myndi ætla að fram­kvæma fyr­ir­byrggj­andi skurð­að­gerð­ir á kon­um sem eru arf­ber­ar fyr­ir stökk­breyt­ing­una sem vald­ið get­ur krabba­meini. Nú hef­ur Klíník­in hins veg­ar feng­ið leyfi til að gera fyr­ir­byggj­andi að­gerð­ir á kon­um með BRAC-stökk­breyt­ing­una.
Landlæknir og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vara við stefnu ríkisstjórnarinnar
Fréttir

Land­lækn­ir og for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar vara við stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Birg­ir Jak­obs­son land­lækn­ir seg­ir að auk­inn einka­rekst­ur í heil­brigð­is­þjón­ustu ógni ör­yggi sjúk­linga. Kári Stef­áns­son, for­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar, seg­ir rík­is­stjórn­ina skapa rekstr­ar­grund­völl fyr­ir einka­rekst­ur með fjár­sveltu heil­brigðis­kerfi.
Syndaaflausn Kára Stefánssonar
Viðtal

Synda­af­lausn Kára Stef­áns­son­ar

„Ég er hvat­vís óþverri,“ seg­ir Kári Stef­áns­son, en bar­átta hans fyr­ir hjálp til þeirra veik­ustu bend­ir til ann­ars. Kári seg­ir frá sög­unni sem hann hef­ur að segja heim­in­um. Hann ræð­ir um gene­tísk­ar til­hneig­ing­ar, heil­ann sem er hann, hjarta hans sem hneig­ist erfða­fræði­lega til þess að van­still­ast og rang­ind­in sem fel­ast í því að hann er auð­mað­ur á með­an syst­ir hans dreg­ur varla fram líf­ið af kenn­ara­laun­um. Hann seg­ir líka frá stærstu eft­ir­sjánni, sem leið­ir af mestu sigr­un­um.
Læknar og læknanemar gagnrýna áherslur stjórnarflokkanna
Fréttir

Lækn­ar og lækna­nem­ar gagn­rýna áhersl­ur stjórn­ar­flokk­anna

For­seti lækna­deild­ar HÍ seg­ir að fram­tíð­ar­sýn Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins „ætti að verða til þess að eng­inn und­ir þrí­tugu kjósi slíka flokka“. Kári Stef­áns­son safn­ar liði og lækna- og hjúkr­un­ar­fræð­inem­ar gagn­rýna náms­lána­frum­varp Ill­uga Gunn­ars­son­ar harð­lega.
Árni Páll segir Kára kominn ofan í holu
FréttirRíkisfjármál

Árni Páll seg­ir Kára kom­inn of­an í holu

„Ef mað­ur er kom­inn í holu er best að hætta að moka,“ skrif­ar Árni Páll. „Við tók­um ekki fé úr rík­is­sjóði til að fjár­magna stof­nefna­hags­reikn­ing banka - þvert á móti var ákveð­ið að láta er­lenda kröfu­hafa um að leggja fram það fé í tveim­ur af þrem­ur bönk­um.“
Kári Stefánsson: Svar við athugasemdum Jóhönnu
Kári Stefánsson
Pistill

Kári Stefánsson

Kári Stef­áns­son: Svar við at­huga­semd­um Jó­hönnu

For­stjóri Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar seg­ir rík­is­stjórn­ina hafa sett jarð­göng og efna­hags­reikn­ing bank­anna fram­ar heil­brigðis­kerf­inu.
Kári kallar eftir afsögn Sigmundar Davíðs
FréttirWintris-málið

Kári kall­ar eft­ir af­sögn Sig­mund­ar Dav­íðs

Kári Stef­áns­son sak­ar Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráð­herra um land­ráð og inn­herja­við­skipti. Hátt í níu þús­und manns hafa skráð nafn sitt á und­ir­skriftal­ista þar sem þess er kraf­ist að Sig­mund­ur Dav­íð láti af störf­um.